Alþýðublaðið - 20.07.1968, Síða 8
FERÐALÖG
Nú eru flestir í sumarfríum, fólk fer til Mallorka
eða í Landmannalaugar, eða situr bara heima sér til
hvíldar og hressingar. Heimur þessa fólks er ákaf-
lega jarðbundinn en til er fólk sem rýnir inn í fram
tíðina og gerir plön, sem kunna að kollvarpa öllum
venjulegum ferðalögum með bílum, flugvéluim og
skipum. Því skyldum við ekki fara í geimferðalag
árið 2000 í stað þess að fljúga til Mallorka. Já, því
ekki?
VERÐMÆTT TRÉ
Þarsem tré og trjágróður eru ' ára gamalt. Boluirinn va.r
lallmikið á dagskrá um þess- hvorki meira né .minna en
ar mundir þykir okkur hlýða 10.88 kubíkmetrar og þar sem
að segja frá dönsku eikartré gæði viðárins voru óveriju
í Sönderborg. Er miklir .storm- i góð, var bolurinn seldur fyrir
ar geisuðu veturinn 1967 féll nærri1 90 þúsund krónur ís-
tréð, sem var milli 300 — 325 lenzkar.
Dr. Krafft Ehricke er vísindfamaður sem á sér stóra framtíðar.
drauma. „Ég hef ekki annan áhuga á himingeimnum en þann að
nýta hann til gagns fyrir íbúa jarðar,“ segir hann.
igfcimferða. Meniri komast til
tunglsins á næstu árum. Send-
ar verða ;upp geimstöðvar sem
geta verið á briaiut umhverfis
jörðiina allt frá 100 dögum
upp i ár, eða jafnvel lenigur.
Enn á éftir að gera mar.gs kon-
I ar ranmsóknir áður en menn
\ halda út í geiminn í skemmti-
reisur, en allt verður þetta
raunveruleiki um árið 2000.
' Þegar fjölskyldan fer í geim-
ferð blasa við nýir erfiðleikar.
Fjölskyldan má ekki hafa með
flutningi um 1000 krónur til
hótela, sem verða staðsett úti
í heimingeimnum — hótel
Síríus eða hótel Kóperníku.s í
staðinn fyrir nöfn eins og
Grand hotel. Líklegia þarf
venjuleg fjöfskylda að greiða
,um 300 þúsund ikirónur fyrir
slíkt ferðalag, og þó má far-
angur ekki vera mikill. Þetta
er hátt verð, en taka skal- það
með í reikninginn, að lauiniin
verða mikilu hærri árið 2000
en nú. Líklega má gera ráð
A hóteli úti í geimnum verð
ur margt nýstárlegt til skemmt
úmar. Memn geta stytt sér
. stundir með því að fljóta um
í klefum, þar sem þyngdarlög-
málsins gætir ekki og þá verð-
' Ur ekki ónýtt að sjá ballet-
I dansara og trúða sýna listir
v sýnar við þær aðstæður. Þá
vteirðiu|r áhugþvieirt að f'aria í
’ útsýnisferðir á litiu’m geim-
skipum. Menn munu skoða
jurta- og dýragarða úti í
igeimnum. í iþessum görðum
verða dýr <eðla plöntur, sem
finnast á öðrum plánetum —
jafnvel fliutt frá okkar eigin
jörð og hafa þá breytzt mikið
vegjn a 1 of ts lagsbrey t’in ga r!
Matseðill á hóteli.nu verður
ekki frábrugðinn öðrum mat-
seðlum á jörðu niðri. Krafft
telur líklegast alð naut, svín
og hænsi verði send upp lif
andi í sérstökum tönkum. AIl
ur úrgangur fer inn í sérstak
Mjs SAAB flyfur SAAB
SAAB verksmiðjumar sænsku hafa fest kaup á stóru bílaflutninga
skip’i, sem á að sigla með SAAB bíla til Bandaríkjanna. Skipið
getur rúmað 1000 bíla, sem er komið fyrir á 5 hæðum í lest og
er hægt að hækka og lækka þrjú gólfin. Bílunum er ekið í lest-
ina frá hliðum og er hægt að taka á móti og losa 100-150 bíla á
klukkustund. Skipið hefur að sjálfsögðu verið skírt M.s. SAAB.
Það er staðreynd áð fólkinu
fjölgar jafnt og þétt og bráð1
um tekur Mallorka ekki við
fleiri gestum. Auðvitað verða
liengi staðir á jörðinni, sem
ekki eru byggilegir, en fáa
fýsir að leita næðis í frum-
skógum Afríku ;eða á Græn-
landsjökli. Þess vegna verður
vaxandi þörf fyrir fólk að
komast burt frá þessari plá-
netu. Og því er treyst að æviin
týralöngun fólks koðni. ekki
niður í öllum þrengslunum'
sem eru framundan.
Nú gerast stór tíðindi í sögu
SPRAUTID EKKI
I BRJÓSTIN
írsk stúlka, 28 ára gömul,
réði sig tíl starfa á veitinga-
húsi í Bandaríkjunum og átti1
að gainga um beinia „topplaus“, '
þ.e. sýna sín stinnu og fallegu I
brjóst. í samningnum var tek-
* ið fram að hann væri upp- -
, segjanlegur, ef brjóstin tækju
að slappast. Nú gerðist það
sem sLúlk'an óttaðist, að brjóst
in urðu slöpp og greip hún þá
til þess ráðs aö láta sprauta í
þau sérstöku efni, sem átti að
halda brjóstunum stinnum. —
Afleiðingin varð sú að hún
fékk ígerð í brjóstin og var
send til Englands til læknis-
aðgerðar.
Læknar varia kvenfólk ein-
dregið við því að neyta slíkra
ráða til að bæta úr líkams-
vexti, því að það getur valdið
ígerð, sem erfitt er að lækna.
r | íMgjS'l •
Ein af hugmyndum Ehrícks er aS senda hótelstöðvar út í himin
geiminn. Hótelið á þessari teikningu mun rúma 1000 gestf ogi 100
manna áhöfn.
sér mikinn farangur því yfir-
vigtin verður rokdýr, eon þá
verða fataefni og faraingur
ferðafólks allt annar en hann
er í dag og þarfir fólks og lífs-
venjur allt aðrar. Miðað við
peningagildi vorra tíma þá
kostar hvert kíló í slí'kum
fyrir að slíkt ferðalag verði
sambærilegt við ferð frá Banda
ríkjunum til Japans eða Ástra-
líu. Það eru ekki allir sem
hafa ráð á slíku ferðalagi í
dag, en nægilega margir til að
borga kostnað við byggingu
inútíma farartækja. Kraft
Ehricke heitir maðurinn, sem
hefur reiknað þetta út og hann
álítur að hótelreikningiUrinn á
dag verði um 3.500 krónur á
mann. Þetta er mikið verð í
okkar augum, en við skulum
athuga það að hjónin Liz
Taylor og Richard Burton
i greiða um 7000 krónur á dag
fyrir íbuð á Dorchesterhótel-
inu í London „og er þá ekki
lannsað innifalið en bolli af
vondu kaffi“, er haft eftir
þeim.
8 20. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ