Alþýðublaðið - 20.07.1968, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 20.07.1968, Qupperneq 7
Sovézk herskip taka olíu á hafinu austur af íslandi (Mynd: Varnaliðið). Rússar segja vestræn herskip vera nærgöngul .... Borgundarhólmur var innan sjónmáls, er tundurskeytabátur tók allt í einu stefnu á beitiskipið Kirov. Tundurskeytabáturinn kom frá hægri með 35 gráða horni, eins og hann ætlaði að gera árás með tundurskeytum. Er hann nálgaðist, hægði hann ferðina og fylgdi í kjölfar heitiskipsins .... Á svona dramatískan hátt Yfirstjórn sjóhersins í Kaup. Þúsund tonna herskipið Kirov. lýstu Mokvublöðin Pravda og mannahöfn lýsfci því hins vegar*-----—--— Sigur þjóð- ernis- sinna LONDON, 19. júlí. Það kom í Ijós í dag, að hin glóandi þjóð ernishyggja, sem fram kom í kosníngunum í CaerphiIIy í gær, er töluvert áfall fyrir Verkamannaflokkinn. Benda úrslit kosningarinnar líka til þess, að l'ramtíðarþróunin í brezkum stjórnmálum getur verið mjög óviss. Velska þjóðernissinnaflokkínn vantaði aðeins 1.874 atkvæði til að ná af Verkamannaflokknum þing sæti, sem hefur verið öruggt síðustu 50 árin. Þó að Verkamannaflokkur- inn héldi þingsætinu nú, þá eru úrslitin samt mikið áfall. Við kosningaimar 1966 hafði flokkurinn 21.148 atkvæða mieirihluta í kjördæminu. í kosningunum í gær töpuðu íhaldsmenn líka mikið. Árið 1966 fengu þeir 5.182 atkvæði, en í gær 3.687. Frjálslyndir, sem ekki buðu fnaim 1966, fengu nú 1.257 atkvæði. Þjóð- ernissinnarnir juku atkvæða- magn sitt úr 3.949 alkvæðum Í966 í 14.247 atkvæði i gær. Ráuða stjlarnan fundi dansjss tundurskeytabáts og rússneskra herskipa, sem tóku þátt í flota- æfingum Varsjárbandalagsir.s, „Sever” (Norður), sem fram hafa farið undanfarið á Eystra- salti. Pravda segir, að NATO-flug- vélar og herskip haldi á'fram hinni egnandi hegðun sinni, og áður hafði verið kvartað yfir, að dönsk skip sýndu æfingum þessum mikinn áhuga. — Biað- ið segir ennfremur, að um borð í Kirov sé Gorjskov, yfirmaður rússneska flotans og stjórni þaðan æfingum á Eystrasalti, Norður-Allantshafi og Barents- hafi. Rauða Stjarnan lauk frásögn sinni þanriig: — Hinn óboðni gestur fylgdi okkur lengi eft- ir, og lengi f.vlgdu erlend njósnaskip eftir okkur. Við og við flugu erlendar flugvélar yfir okkur, en ekkert af þessu hindraði sjómenn okkar í að sinna skyldustörfum sínum. Gjöf tll HJÍ. Guðmundur Andrésson, gull smiður í Rey.kjavík, hefur ný- lega afhent Háskóla íslands að gjöf 100.000 krónur til stofn ftinar sjóðs túl styrktar stúd enlum og kandídötum, ættuð um úr sýslunum umhverfis Breiðafjörð, til náms eða rann sókna ýiö Háskóla islands eða í firamhaldi af námi þar. Þessi rausnarlega og mikilsmetna gjöf mun koma möngum efni- legum mönnum að góðu gagni í íramtíðinni. yiir, að danski tundurskeyta- báturinn hefði aldrei komið nær sovézku skipunum en 500 metra. Báturinn hefði ekki haft í frammi neinar egnandi aðgerð- ir, heldur var að venjulegum störfum við að hafa auga með því, sem skeður í danskri land- helgi og næstu skipaleiðum og gæta þess, að landhelgisbrot séu ekki framin. Töldu menn það heldur ósennilegt, að menn um borð í 10 þús. toiína beitiskip- inu Kirov hafi verið slegnir miklu felmtri "af rúmlega 100 tonna tundurskeytabáti. Atburðurinn skeði á' alþjóða- siglingaleið, og að því er bezt er vitað hegðaði tundurskeyta- báturinn Gribben, sem hér um tæðir, sé alveg í samræmi við al- þjóðasiglingareglur. Áhugi á því, sem gcrisG rét't utan við danska Jandhelgi, er eðlilegur, sögðu yfirmenn danska flötans. Tæplega geta rússneskir sjó- menn verið jafnfúlir yfir því, sem gerzt hefur og rússnesku blöðin, því að þeir hegða sér nákvæmlega eins. í' júní voru haldnar flotaæfingar, kallaðar Danex, og með þeim æfingum fylgdist af lifandi áhuga rúss- neski radar-togarinn „Girorule- voi.” Togarinn fylgdist með öll- um æfingunum og hegðaði sér rétt, en einu sinni reyndist nauðsynlegt að gefa honum merki um að fara af svæði, þar sem skotæfingar skyldu fara fram. Þegar dönsku skipin fóru í heimsókn til Osló, beið togarinn þolinmóður úti fyrir Oslófirði og hóf síðan aftur að fylgjast með dönsku skipunum. /> / SJOSOKN OG AFLABROGÐ VESIRRÐINGAFJÖRÐUNG Nokkrir línubátanna héldu á- fram róðrum fram eftir maí- rnánuði. Flestir bátarnir jhsettu þó í vertíðiarlokiin, en nokkrir voru byrjaðir róðra aftur fyrir. máma^amót. Bánust á land lið. loga 1000 Lestir atf fiski frá iveriLÍðarlokum til maíloka. Sumaírvei’táðin hófst þó ekki almrnnt fyrr lein. í byrjun júní- mánaðar og stunduðu 149 bátar veiðar í júnímánuði. Er það. isvipaður bátafjöldi og á síðai-ta ári. Flestir bátannia stunduðu handfænaiveiðar, eins og áður, eða 124 bátar, 9 báifar stunduðu veiðar með dragnót, 1 bátur var með boitnvörpu og 15 bátar reru með línu. Heildaraflinn í júní var 2.858 'lfistir, en var 2.042 lestir á sama tímia í fyrúa. Er það aðal- ilega línu'aflinn, sem þessari aukn ingu veldur. Um miðjan maí- rnánuíð héldu þrír Vestfjarðabá.f.- ar til veið'a m'eð 'línu við Auat- ur-Grænland og fengu ágætan lafla. í júní bættust 4 bálar við og stunduðu því 7 Vestfjarða- bátar veiðar með línu við Aust- ur-Grænl'and í mánuðinum, og fóru þeir flestir tvaér veiðiferð- ir í mánuðimnm. Fengu þeir a'll- ir ágætan afla, þrátt fyrir frá- tafir vegna ísrcks. Af:■ hæ: 'iir var Júlíus Geirmund v-on ft á ísafirði með 200 lestir í 2 voiði- tferðum. Helga Gpfcíniuidsdóttir frá í’aitre'ksfirði stundaði veiðar með þorsksnet við Ve- tur Græn- ’hnd, og var aflinn saltaðjr um borð. Hafði báturinn fengið góð- an afla óg var æt’unin að sjgla með aflamn til Dar.merkur. — Nckki ir báttar' s.tunduðu dag-. fóðra með línu og fengu heldur lífinn B'fla framan af, qn afli giæddiat verulega undir mánað- amótin. Aflinn í eínstökum verstöðvum: PATREKSFJÖRÐUR: Þrymur byrjaði veiðar við Ausitur-Græn- 'land uim miðjan maí og landaði 90 lestum úr einni -veiðiferð í 'maií. Þrymur liandaði aftur 90 to'tuip í júní og yar á heimleið með svipaðan afla um mánaða- mótin. Dofri var á handfæra- veiðum í júní og landaði 13 lest- um í mán. Eiinnig situnduðu um 15 minni bátar handfæraveiðar og 4 bátar voru byrjaðir drag- nóiaveiðlatr. Heildanaflinn í júní var 240 lestir. TÁLKNAF.JÖRÐUR: Tálknfitð ingur byrjaði veiðar við Austur- Græmland um miðjan maí og landaði 90 lestum úr einni veiði- ferð í mud og 183 lestum úr' 2 veiðiferðum í júní. Sjö bátar stunduðu 'Cinnig handfæraveiðar, og var Sæfari «fliatoæstur með 11 lestir I 3 róðrum. Heildiarafl- inn í júní var 230 lestir. BÍLDUDALUR: Þaðan var ekkert róið síðari hluita maí, en i júní stunduðu 6 bátar hand- færaveiðar og 4 dragnótaveiðar. Af fær'abátunum var Andri afla- 'hæstur með 12 ‘lesrtir, en 'aí drag nótabátunum var Höfrungur afla hæsitur með 7 leistir í 4 róðrum. Heildaraflinn í júní var 48 lest- ir. ÞINGEYRI: Síðari hluta maí voru engir róðrar fhá Þingeyrj, en Framnes l'andaði 126 lestum Framhald á 13. síð.u. 20. júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.