Alþýðublaðið - 20.07.1968, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 20.07.1968, Qupperneq 16
\mMM) Kallinn var nú lítið svekktur eftir leikinn við Nossarana. Hann reiknaði nefnilega út að miðað við fólksfjölda hefðum við malað þá. dðgíegi BAlístur Vegur blekkingarinnar? Kunningi minn hefur 'séð hundrað lönd og þúsund borgir, en hann man aldrei fyrir víst hvoiit Grímsey er fyrir norðan «ða sunnan land. í>etta eru aldeilis engar ýkjur vinur sæll og hann ersvosem - ekki sterkur í landafræði heimsálfanma heldur. Þannig man íhann aldrei hvort Skakki turninn í Pisa er í London, og „The Tower Of London” í París, eða omvent. Og þetta hefs,t uppúr að skoða iheiminn úr þotu, bíl og ileatarglugga. Ég fyrir mitt leyti hef ekki gert víðreist neitt viðlíka og hann kunningi minn, en isamt hef ég smíátit og sm'átt verið 'að uppgötva, að mér væri sæmzt að glöggva mig dálítið á ilandafræði næsta nágrennis. Þannig var núna um daginn, að ég dólaði áleiðis að Kleifar Vatni og ætlaði að huga Iþar að aflabrögðum. RértJt sem ég er að leggja á hálsinn mffii Löngublíðar og Sveifluliáls, kom nuglið yfir mig og ég sveigði bifreiðinni inn á Miðarslóð til vesturs. Og hvað vildi ég svo út á þennan veg, maður guðs? Langaði mig að sjá hivert hann lægi? Varð það með öðrum ■orðum igöfug barnsleg forvitnd, sem 'knúði mig að snúa stýr- iniu á bifreiðínni í stjór? Óekki! Ég þóittisit þess nefnilega fuiRviss, jafnt nú og á und. lanförnum árum, að slóðinn gá arna lægi upp að brunagryfj- ium, eða námu, skammt frá aðalveginum. Jú, víst lá h'ann þangað og lengra þó, því að ég hélt láfram og áfram, hikandi og hægt, viðbúinn því að vegurinn gufaði upp við næstu blindhæð, eða beygju og við itæki hundrað metra beint M1 uœ Mefita og iMungur. En 'það teygðist miskunnarlaust úr veginum og nú fór ég að verða spenntur og gleymdi Kleifárvatni. Gatan lá utan í fjallishlíð sunnan megin í dal, eða gýg eða einhverri annari óbytnu og þegar ég öá aftan á Keili, að því or mér fannst : þaulvönum að horfla framan a hann, iað því ier mérfinnst, vissi ég að ég hafði látið teygja mig inn í óbyiggðir. Nú spurði ég eing og maðurinn: — Liggur vegurinn þangað? Og ég benti frameftir nefinu á mér, ©n gat ekki veitt óyggjandi avar. Ég hafði farið um kolsvartar vifcursléttur, um græna bala og uítan í illúðlegri hraunbrún og nú var ég kominn á eina ' íaHsherjar mosáþembu, þar sem eitk og eitt lambagras og ein blóðbergsþúfa, gægðist upp úr breiðunni og það voru imosavaxnar .Grábrækur laTlt í kringum mig og mér sýndist vegurinn liggja beint ofan í jörðin'a utan í einni þeárra. Nú hafði ég fengið nóg af óvissu það kvöldaði, enda orðið áliðið. Hver vissi líka nema þessi vegur væri sjónblekking ein, sem a'Ht í einu hyitf-i og ég sæti eftir veglaus maður á Itveggja dyra drossíu einhvers staðar innan um tröllin í fjöll. (unum. Bezt að flýta sér aftur út á veg áður en blekikingin íhVerfur. Næst þegar ég fer að Kleifarvatni, ætla ég að rannsaka þetta nánar og ef það er eins og mig grunar, að hægt sé iað leggja fyrir sér færan veg hverit sem er og hvar sem er með sjónhverfingum einum saman, sé ég iekki betur, en að ég eigi alldrjúgt erindi við vegamálastjóra. — Gaddur Á hvað e'r fólkið að' liorfa, laxi? Hvað í ósköpunum geng ur eiginlega á? Þarna sé ég a.m.k. tvo menn með hatt> eina konu og slatta af börn- um. Allir eru að horfa á eitt- hvað og af svipnum má merkja að það er eitthvað merkilegt. Annars getur fólk eins og ég og þú horft á allt mögulegt tim/unum saman án þess að það, sem horft er á, sé eitt- hvað merkilegt. En hugsið ykk- ur ef einhver kæmi aftan að fólkinu á jarðýtu. *J»að yrði nú aldeilis bað, Iaxi.( Það yrði splass í lagi. Sjáið t.d. kall- inn með hattinn, hérna næst á myndinni. Hvernig ætli hann taeki sig út svamlandi í sunda- höfn innan um . . . . Já, það er nú það, laxi. Innan um hvað? Auðvitað innan um alla laxana sem fólkið er að horfa á. Ha, ha> ha. Sumir eru alltaf að tala um að bæta heiminn. ICannski munaði mest, um þá í þeirri viðleitni að bæta sjálfa sig. Víst skoruðum við mark í landsleiknum við Norðmenn. Knötturinn fór bara í vitlaust net. óverjandi meira að segja.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.