Alþýðublaðið - 20.07.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.07.1968, Blaðsíða 10
Ársíundur nprrænna menntamálaráðherra haldinn i Reykjavík í gær inhúgur um að koma eldf jallarannsóknastöð hér Árlegtim fundi norrænna menntamálaráðherra lauk í Reykjavík í gær. Mörg mál voru rædd á fundinum er varða samvinnu Norðurlanda, m.a. stofnun eld- fjallarannsóknastöðvar á íslandi, aukin samvinna í þá átt, að samræma skólakerfi landanna, athugun á kjörum og aðstöðu norrænna stúdenta með tilliti til hinna miklu stúdentaóeirða, sem víða hafa átt sér stað á þessu ári, og efling sumarskóla fyrir nor- raena fræðimenn. Préttamenn hititu ráðlierrana a‘ð rrtáli iþegar að fundi loknum, :en Ihann sótltu aMir menntamála ráðherrar Norðurlanda nema finnski ráðherrann, en í hans stað sat fundinn ráðuneytis- stjórinn í finnska menntamála ráðuneytinu. Dr. Gylfi Þ. Gíslason skýrði frá' umræðum og niðurstöðum ein stakra mála, isiem voru á dagskrá fundarins. aukin um hálía miltjón danskra króna en íslendingar taka ekiki þátt í refestri sfeólans, en ís- lenzkir fræðimienn geta sótt hann og þá blotið styrk frá ís- lenzka ríkinu itit náms. Þá fjölluðu ráðherrannir um Norræna þj óðfræðastofnun. ís- tendingar hafa fnam að þessu ekfei haft samvinnu við hin lönd in á því sviði, en nú hefur Hand var og snenti ísland alveg sér stafelega, er hugmyndin um nor- ræna e'ldfjallarannsóknasitöð á íslandi, sem áður hef-ur verið 'hreyft á fundum ráðherranna. Töldu ráðherrar hinna Norður landa en íiSlands og var því al- væri ekki síður í þágu sinna landa en ísland og va-r því al- gjör samstaða um það á fundin um að feoma slíferi stofnun á fót iSem fyrst. Lögðu ráðherramir til að kosin yrði nefnd 5 sérfræð inga, eins frá hverju landi, til að undirbúa málið. Þá var og fjailiað uim samræm ingu á skólafeerfuan Norðurlanda. ísland hefur hingað til ekki tek ið mikinn þátt í samvinnu land anna á því sviði fram til þessa en mun í framfcíðinni taka auk inn þátt í því samstarfi. Á næsta ári verður framlag- 'ið til Menningarmálasjóðs Norð 'iirlanda aufeið úr 3 milljónum dansfera Ikrón'a upp í 3t4 milljón krónia. ísland hefur farið iþess á Leit að arkitefetaskólar á Norður- ilöndum veitltu viðtöfcu einum íslenzkum stúdent ár hvert. Að sókn að slíkuim skólum er mik il í öllum löndunum, en engu að síður lýstu iráðherramir sig fúsa til að -taka þáfct í mál'aleit an íslenzkna stjómyalda til at- 'hugunar hver í sínu landi. Að lokum urðu miklar umræð- ur um stúdentaóeirðir þær, sem orðið hafa víða í Evrópu að undan förnu. Var það álit ráðherranna, að hér væri á ferðinni mikið þjóðfélagslegt vandamál, og þó að telja mætti ástandið í þessum málum mun betra á Norðurlönd- um en víðast annars staðar í Ev- rópu, þá væri full ástæða til að láta fara fram víðtæka rann- sókn á högum stúdenta svo og rekstri háskóla almennt í þess- um löndum. Munu menntamála- ráðuneyti hinna einstöku landa láta gera skýrslu um ástand Stolinni bifreið var í fyrrinótt ekið á mikilli ferð austur Aðal- stræti og hafnaði hún á handriði við kjallaratröppur Herkastal- ans, eftir að hafa ekið upp á tröppur Silla og Valda og brotið niður ljósastaur á horni Túngötu og Aðalstrætis. Er lögreglan kom á staðinn var enginn maður í bíln um, en skömmu seinna fann hún í nágrenninu ölvaðan mann, slasaðan á höfði. Var maðurinn fluttur á' Slysavarðstofuna og þaðan á sjúkrahús. Talið er full- vist að maður þessi hafi ekið bif- þesara mála, en auk þess beindi fundurinn þeirri áskorun til Nor- rænu menningarmálanefnclar- innar, sem heldur fund í septem- ber n.k. að hún taki málið til umræðu og bjóði jafnframt full- trúum stúdenta þátttöku í um- ræðunum. Næsti fundur menntamálai'áð herra Norðurlanda verður að ári í Finnlandi. Erlendu full- trúarnir, sem sátu fundinn í Reykjavík, munu ferðast um í dag, en í fyrramálið halda flestir þeirra utan. reiðinní. Bifreiðin, sem maður- inn er talinn hafa stolið, er af af gerðinni Chevrolet 1959 og er hún talin ónýt. Eigandi bifreiðar innar er úr Keflavík, og dvaldi hann á hóteli hér í bænum. Við yfirheyrslu kvaðst maður- inn sem tekinn var, hafa einungis verið farþegi í bílnum, en leigu bílstjóri sem kom á staðinn á und an lögreglunni, rétt eftir að at- burðurinn átti sér stað, staðhæf- ir að hann hafi aðeins séð einn koma út úr bifreiðinni. ritastofnunin lýst áhuga á aðild Lagt var til, 'að fjárframlög íslands að slíkri stofnun. itil norræns sumariháskóla yrðu Eitit þeirra málla, sem rætt * ' — Tékkneskir kommúnistar sammála um stefnuna PRAG, 19. júlí. Miðstjórn tékkneska kommúnista- Drukkinn ökuþór eyðileggur bil flokksins féllst í dag einróma á afstöðu forsætisnefnd arinnar til hinnar pólitísku stefnu nýju flokksforust imnar. Miðstjórnin féllst líka á tví-hliða viðræður við önnur Austur-Evrópuríki, „til að uppræta mis- skilning”, eins og sagði í samþykkt. Miðstjórnin kom saman eftir mjög harðorð bréfaskipti milli tékkneska kommúnistaflokksins og fimm annarra flokka, þ.á.m. hins sovézka sem nýlega héldu ; fund í Varsjá. Miðstjórnin samþykkti álykt- un, þar sém var að finna eftir- ! Humphrey j og Kennedy? NEW YORK, 19. júlí. Hum- . phrey, vara-forseti, lét í það ' skínia í dag, að hann vildi fá i Edward Kennedy, öldungia- deildarmiann, fyrjjr vara- forsetaefni, ef hann verður út- nefndiur1 frambjóö'andi diemó- { krata við forsetakosningarnar * í nóvember, að því er New York Times eegir. farandi aðalatriði: 1) afstaða forsáetisnefndar er samþykkt, 2) forsætisnefndin hefur leyfi til að hefja beinar viðræður við systur flokka til að uppræta misskiln- ing, til þess að styrkja sam-: vinnuna milli flokka okkar, 3) tókkneska nefndin á slíkum fund um hefur leyfi til að byggja af-' stöðu sína á þeim meginatriðum, sem forsætisnefndin samþykkti á fimmtudag, 4) miðstjórnin stað festir enn einu sinni, að tví-hliða viðræður muni skapa beztu að- stæður á hverjum fundi kommún^ ista- eða Verkamannaflokka í framtíðinni, 5) miðstjórnin end- urtekur þá óbifanlegu ákvörðun sína að halda áfram núverandi stefnu í utanríkismálum Tékk- óslóvakíu. Hún er grundvölluð á vinsamlegum samskiptum við Sovétríkin og önnur sósíalista- ríki, samskipti, er grundvallast á alþjóðlegri samstöðu, virðingu fyrir fullveldi og jafnrétti og afskiptaleysi um innanlandsmál annarra landa. Eins ogr skýrt hefur verið frá i blaðinu áður er dr. Gyltl Þ. Gíslason nýkominn úr ferðalagi til Sov- étrikjanna og Póllands. Meðfylgjandi mynd var tekin af ráðlierranum er hann ræddi við varafor sætisráðherrann pólska í þeirri ferff, Piotr Jarozz Twics. 10 20. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ -J8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.