Alþýðublaðið - 01.08.1968, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 01.08.1968, Qupperneq 2
Skógræktin Rltstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið___Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. Sumarferðir innan lands Mesta ferðahelgi ársins fer í hönd, þ.e. verzlunarmannaheiigin, Um þá heOigi ferðast fólk meira en um noklkra aðra heigi ársins. Því ber að fagn'a, «ð hin síð'ari ár hefur meira Verið gert en áður til þess að búa 'í haginn fyrir fjölskyidiur, aeskufólk og aðra sem vilja fara á fagra staði til þesis að búa í tjáldi um veráLunarmanna helgina og aðrar helgar yfir sum armánuðina. Meiri viðbúnaður en áður er t.d. í Húsáfelllss'kógi, Þórs mörk og víðar. Æskufólk í Borg arfirði sem í fyrra og nú hefur undirbúi© vínllausar skemmtanir í Húsafelisskógi um verzlunár- mannaheigina á þakkir skilið fyrir. Það hefur faerzt í vöxt hin síð ustu ár, að fðlk fari til útlanda í isumárleyfum sínum og er eíkkert nema gott um það að segja, ef fólk hefur effni á því. Hins vegar er ástæðá til þess að hvetja fólk til þess að skoða sitt eigið land qg njóta þeirrar mliklu náttúrufeg- urðar, sem það héfur upp á að bjóða. En einnig er nauðsynlegt, að opinberir aðilar stuð'li að aukn um sumarferðalögum innan lands. Ferðakostnaður innán lands hef ur au'kizt tiltöluiega meira hin síðustu ár en kostnaður við ferða 'lög til útlanda. Er þar að finna eina skýringu þess, hivers vegna ásókn í utanferðir hefur aukizt. Þ'arf vissúl'aga að stuðla að því, að Iferðafög innan lands gætu orð ið ódýrari. Ferðaskrifstofa ríkis in's hefur unnið gott starf á því sviðli að skiipulleggja hagnýtingu skóla úti um land sem gististaði. Er gisting í iskólum þessum ó- dýrari en á venjulegum hótelium. En fleirá þarf áð igera til þess að ferðalög innan lánds gætu orðið ódýrari. Ferðaskrifstofumar þyrftu t.d. að reyná að koma á ó- dýrum hópferðum innan llands. Ferðaskrifstofunum hefur tekizt að bjöða hræödlýrlar hópferðiir til útlandá, en stefna þarf að því, að einnig verði unnt að bjóða ódýr ar flerðir innan lánds. Um næstu helgi 'koma fleiri í friðl'önd skógræktarinnar en um annan tíma. Mættu þá margir minnást með þakklæti skógræktar starfsins. Á seinustu áratu'gum hefur skógræktinni víða tekizt með myndarfegum girðingum að verndá skóigarfeifar, s'em ekki voru þá enn eyddar. Jafnframt hefur vörn verið snúi'ð í sókn með plontun skógar á ný. Skógrækt ríkisins undir forustu Hákonár BjairnáSonár skógræktar stjóra héfuir einnig sýnt fram á, að hér á landi má ræktá nytja- sikóg. Eru nýjar tillögur um slík ar framkvæmdir í námunda Hal'l ormsstaða hinar merkustu. Þótt langan tíma takii að ræktá nytjaökó'g, má á stuttum tíma plánta trjám í friðlönd, þar sem ferðamaður igletur silegið upp tjaldi í iskjóli bjarkar. Siíkum stöðum þarf að fjöiga með mynd arlegu átaki, þannlig að aðstaða batni tii að nota heigar og sumar leyfi til útiveru hérfendis. Árang urinn í Heiðmörik sýnir, að á stuttum tímá má gera gróðurvin, þar sem áður voru fokbörð og . blásnir melar. Enda kunna Reyk víkingar og aðrir Vél að meta Heiðmörfc, því að þúsundir sækja þangað útiveru á fögrum sumar . dögum. Síðasti ríkisráðsfun dur forsetans , Á fundi ríkisráðs í Reykja- vík í dag var frú Guðrún P. Hflgadóttir, skólastjóri skip- 1 uff í orðunefnd í stað Þórar- ins heitins Björnssonar, skóla meistara. Þorleifi Thorlacius var veitt lausn frá embaetti forsetaritara, þar eð hann hefur tekið við starfi í sendi ráðinu í Bonn og ýmsar af- greiðslur voru staðfestar, er farið höfðu fram utan ríkis- ráðsfundar. í lok fundarins þakkaði forsætisráðherra forseta ís- lands, herra Ásgeiri Ásgeirs- syni, störf hans sem forseta og árnaði honum allra heilla, en þetta var síðasti ríkisráðs fundur í embættistíð núver- andi forseta. Forseti íslands þakkaði for sætisráðherra og ríkisstjórn- inni. Brlfa— KASSINN Herfer*® gegn öll- iffl fifandg dýrum í þéttbýSL i ÞAÐ hefur verið rætt um bú- fjárhald í Iteykjavíkurborg og nágrenni hennar, og ekki spar- aðar feitar fyrirsagnir og mynd- ir. Það virðist vera mikil og rík tilhneiging hjá yfirvöldunum og einnig blaðamönnum, að útrýma öllum lifandi dýrum hér í borg- inni og jafnvel víðar á landinu. Þessi skoðun kom greinilega fram i Vísi hinn 17. þ. m. og þar var ekki sparað plássið á áberandi stað í blaðinu. Á fjórða hundrað íbúa Árbæjarhverfis mæðast' yfir ágangi búfjár á lanct þeirra. Þetta á sér stað þráttj fyrir það, að bærinn kostaí vörzlumenn á bæjarlandinu, og er sú varzla ekki gefin. Kostaí hún hvorki meira né minna eií kr. 584,000,00 — fimm hundruc! áttatíu og fjögur þúsund — sam* kvæmt síðustu reikningum, og verður sjálfsagt allmiklu hærri 1 ár, ef að vanda lætur með hækk- anir á öllum sviðum. Mörgum virðist að fyrir þessa háu upp* hæð ætti að vera kleift að verja bæjarlandið fyrir ágangi búfjár. En svo virðist ekki vera, því a9 öðru hverju er verið að kvarta yfir vörzlu bæjarlandsins, þat sem hún er fullkomlega óviðun- andi. Þess má geta, að Skúll Sveinsson, varðstjóri hefur haft vörzluna á hendi nokkur undan- farin ár. Og nú er sagt að Hafi- liði Jónsson hafi einnig tekið a?í sér vörzluna með Skúla, og ætti að muna urn þann fræga mann, sem ekki þolir nokkra lifandl skepnu í bæjarlandinu, nema mannskepnuna. En mannskepnan og búféð hefur verið svo ná- tengt frá landnámstíð hér S landi, að það er hreinn öfug- uggaháttur. að ætla sér að snúa þessu við. Það er álitið, að Haf- liði hafi í þjónustu sinni nokkra unglinga, sér til aðstoðar vi3 vörzluna, og ætti það að gera nokkurt gagn, ef vel væri á haldið, þótt þess sjáist lítil merki. Nú hefur Fjáreigendafélagið boðizt til þess, að taka að sér vörzlu bæjarlandsins, en það hef- ur fengið daufar undirtektir hjá borgaryfirvöldunum og vörzlu- mönnum, að því er bezt verður vitað. Mun.di þó þessi lausn á má'linu verða til stórhagnaðaö fyrir báða aðila. Nú skal þess gelið, að Hafnarv fjarðarbær hefur leigt fjáreig- endafélagi bæjarins land sitt i Krýsuvík til fimm ára. En jafn* fram er þeim leyft að hafa kofa sína í bænum áfram. Hér kemuB fram greinilegur mismunur á a£* stöðu þessara tveggja bæja til sauðfjáreigenda. Þá má' benda & Framhald á 13. síðn. 2 1. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.