Alþýðublaðið - 01.08.1968, Qupperneq 3
á Rússa
Árdegis miðvikudaginn 31.
júlí 1968 var sendiherra Sovét-
ríkjanna á íslandi, hr. Nikolai
P. Vazhnov, afhent áskorunar-
skjal, undirritað af eitt hundr-
aff sósíalístum, vegna þeirra
deilna, sem upp hafa komið
milli Sovétríkjanna og Tékkó-
slóvakíu og einna hæst hefur
r
I gær var
nóg að gera
v/ð Ijósa-
stillingar
Gífurlegar annir hafa verið
undanfarna daga hjá þeim mönn
um, sem annast ljósastillingar,
og hafa margir bíleigendur orðið
að sjá eftir heiluni eða hálfum
vinnudegi til að fá réttan ljósaút
búnað fyrir hægri umferð. í dag
rann út frestur sá, sem gefinn
vár til að láta breyta ljósunum
og því mega framvegis ekki aðr
ir bílar en þeir sem hafa iögleg
an ljósaútbúnað vera á ferðinni.
Margir bíleigendur hafa kvart
að sáran yfir þjónustu sumra um
boða í sambandi við þessa breyt
ingu og víst er að allmargir
verða að bíða enn um sinn eftir
að fá ljósunum breytt.
Lögreglan er nú á höttunum
eftir öllum þeim bílum sem ekki
hafa fengið fullnaðarskoðun, en
eiga að vera búnir að fá hana,
og nota engin vetttlingatök í að
gerðum sínum — bílunum er
miskunnarlaust smalað til skoð
1 unar og númerin klippt af bílun
um, ef- þeir eru í slæmu ásig-
komulagi.
boriff í fréttum aff undanförnu.
Á fund sendiherrans gengu:
Guffmundur Ágústsson, Gunn-
ar Guttormsson, Halldór Guff-
mundsson, Hjalti Kristgeirsson
og ítagnar Arnalds. Áskorun
hinna eitt hundrað sósíalista
fer hér á eftir:
„íslenzkir sósíalistar hafa á-
hyggjur af þeim viffsjám, sem
magnazt hafa milli Tékkósló-
vakíu og Sovétríkjanna og ótt-
ast aff þær verði málstað friff-
ar og sósíalisma í heiminum
til tjóns.
FuIIvissir þess, aff forsendur
sósíalismans í Tékkóslóvakíu
seu óskoraff fullveldi landsins,
skora undirritaffir 100 ísltnzk-
ir sósíalistar á Sovétríkin að
virffa í hvívetna sjálfstæðan
ákvörffunarrétt þjóffa Tékkó-
slóvakíu og styðja þær til þeirr
ar fullkomnunar á sósíalísku
lýffræffi, sem þær liafa nú
hafið.“
(Fréttatilkynning).
Hér ganga sovézku stjórnmálamennirnir Bresjneff,
neska ráffamenn á mánudaginn.
Kosygin, Podgornij og Susloff af fundi viff tékk-
KKERT LAT
Nýir Leyland
strætisvagnar
í Kópavogi
Moskva, 31. júlí. Hinar viðtæku heræfingar sovét-
manna meðfram landamærum Póllands og Tékkó-
slóvakíu héldu áfram í dag, sem eins konar drama
tískur bakgrunnur fyrir þær úrslitaviðræður, sem
fram fara í landamærabænum Cierna nad Tisou
milli æðstu manna Rússa og Tékka.
4 umferðarslys
Þrjú umferffarslys urffu í
Reykjavík í gærdag og eitt
vinnuslys, sem sjálfsagt má
l'lokka undir umferffarslys.
Ekkert þessara slysa var
mjög alvarlegs t'fflis, þó aff
meiffsli liafi orðiff á fólki í
öllum þeirra.
I
□ Ilarffur árekstur
, Fyrsta slysið varð klukkan
,i 10.15 í gærmorgun á horni
\ Garðastrætis og Túngötu. Þar
lentu tvær bifreiðar saman,
sex manna bifreið, sem var á
á loið upp Túngötu og Volks-
t wagen bifreið, sem ók suður
í Garðastræti. Lentu bifreiðarn
J ar hvor á annarri af talsverðu
afli. Við áreksturinn skall öku
maður Volkswagen bifreiðarinn
ar út" úr henni og í götuna.
Ökumaður sex manna bifreiðar .
innar — sem ók upp Túngötu
— virðist hafa sveigt til
vinstri, er hann sá, hvert
stefndi, til þess áð reyna að
forða árekstri. Hefði ökumað
urinn ekki sveigt þarna til
vinstri hefði bifreið hans að
líkindum ekið á' ökumann hinn
ar bifreiðarinnar, þar sem hann
lá í götunni. Farþegi í Volks
wagen bifreiðinni meiddist eitt
hvað við áreksturinn. Ökumað
urinn, sem skall í götuna,
meiddist eitthvað við árekstur
inn. Ökumaðurinn, sem skall í
götuna, meiddist á höfðj og
sömuleiðis á mjöðm, en meiðsli
hans eru ekki talin alvarleg.
Þeir voru fluttir á slysavarð-
stofuna.
□ 12 ára stúlka fyrir bíl
Klukkan eitt í gær varð 12
ára gömul telpa á reiðhjóli fyr
ir bifreið á Fríkirkjuvegi á
móts við kirkjusa. Að sögn
ökumanns bifreiðarinnar, sem
stúlkan varð fyrir, hafði hann
ekið í samfelldri bílaröð suður
Fríkirkjuveginn, en tvær ung-
lingsstúlkur hefðu verið á reið
hjóli rétt við gangstéttina,
hvor á eftir annarri. Þegar bif
Framhald á bls. 14.
Heræfingarnar hófust i fyrri
viku og eru notaðir skriðdrekar
og látið, sem um atómárás sé að
ræða, að því er segir í sovézk
um blöðum, og munu vera hinar
mestu, sem fram hafa farið
Sovétríkjunum eftir stríð.
Fyrr í dag var upplýst
Moskvu, að loftvarnaræfingunni
,,Himinskjöldur“, sem fram fór
yfir stórum svæðum Sovétríkj-
anna, væri lokið, en æfingum
flutningadeilda og annarra deilda
hersins á landamærasvæðinu
yrði haldið áfram.
Útlendingar í Moskvu nöíðu
litið á æfingarnar sem augljós
an lið í taugastríðinu gegn hin
um frjálslyndu leiðtogum Tékkó-
slóvakíu, þó að þær hefðu ekki
í byrjun þau áhrif, sem ætlað
var, heldur virtust miklu heldur
auka einbeitnina í Prag.
Þá drógu blöð í Sovétríkjun
um í dag úr gagnrýni sinni á'
Tékka væntanlega vegna þess
að beðið var eftir ákveðnum úr
slitum fundarins í Cierna, sem
Moskvubúar hafa raunar lítið
fengið að vita um. í dag sagði
Tass, að fundurinn héldj áfram,
án þess að geta þess, að Bresjnef
væri veikur og hlé hefði verið
gert á fundinum.
í Cieszyn birtust enn nýir rúss
Framhald á 14. síðu.
Í
l'.
1»,
1»,
1»
1»
j
f gær tók fyrirtækið Strætis (i
' vasrnar Kópavogs formlega íl* 1
l notkun 3 nýja strætisvagna.'J
i Auk þess hafa þeir í umferð (i
tvo af hinum eldri. strætis < •
, vögnum sínum, sem þeir liafa * (
I breytt fyrir hægri umferff. (i
Hinir nýju strætisvagnar <»
| eru hið b.ezta úr garði gerðir11
á allan (hátt. Undirviagninn erj
Leyland
siem
strætisvagnaverksmiöjur í
heimi.
Yfirbyggingin heyrir hinum
íslenzba iðnaði til, er unnin í
Sameinuðu Bílasmiðjunni. Er f
ekki hægt að segja annað en
lað hiiyr nýju straíltisvagnar
II séu hinir nýtízkulegustu og i >
þægi'legustu að allri gerð, en
í r:a
Jfrá
i 5sen
verksmiðjunum f,
eru enskar og stærstu
t frá Iþessu verður nánar skýrt
>í blaðinu síðar.
Nýr tekur
v/ð embætti
forsetaritara
Aff því er segir í fréttatilkynn
ingu frá forsætisráffuneytinu
tekur Árni Gunnarsson, full-
trúi í memitamálaráffuneytinu,
viff cmbætti forsetaritara í
dag. Árni er sonur séra Gunn-
ars Arnasonar prests í Kópa-
vogi. 1 ,
, 1. ágúst 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
. -.VI 11!