Alþýðublaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 4
< '
. ■
'•í
mMm.
NEW YORK - LONDON A 26 MINUTUM
ið skýrt frá' því, að fargjaldið
á leiðinni New York — Lond
on — New York verði 3000 dal
ir eða um 170 þúsund íslenzkar
krónur. Það verða því engir fá
tæklingar, sem nota þetta verk
færi til að skjótast' milli heims
álfa. Eldflaugin ber nafnið
Eldflaugarflugvél
km. hraða á klukkustund. Far
þegarýmið er á tveimur liæð-
um í trjónu eldflaugarinnar.
Hún á að lenda lárétt.
Enn hefur ekki verið látið
uppi, hvernig farþegar verða
verndaðir fyrir áhrifum hins
mikla hraða, en eldflaugin fer
með meira en tíföldum hraða
hljóðsins. Hins vegar b.efur ver
Þessi fullyrðing er engin fjar
stæðukenndur draumur, held-
ur kann þetta að vera orðin
staðreynd áður en almennt far
þegaflug hefst með hljóðfráum
þotum.
Það eru Douglas verksmiðj
urnar, sem hafa farþegaeld-
flaug í smíðum. Hún mun taka
110 farþega og fara með 12.000
ÞÆR OGNA BITLUNUM
Miðjarðarhafs svo og Austur-
landa nær. Og eftir þessa vel-
heppnuðu hljómleikaför gáfu
Iþær út plöituna „Stop! In the
Name of Love“.
Enginn hefur komizt hærra
en The Supremas í plötusölu
bæði L.P. og litlum plötum, séu
Bítlarnir undanskildir. Þeir eru
enn hæstir; af 11 litlum plötum,
sem þeir léku inn á, komusit 10
á toppimn!
í fyrra heyröust raddir um,
að þær hefðu í hyggju að leysa
upp hópinn — en sem bet-
ur fer hefur það ekki orðið
hingað til. Florence Ballard hef
ur dregið sig lí hlé í hvíldar.
skyni; það er erfitt að vera
stjarna, og í staðinn hefur
CINDY BIRDSONG tomið. Hún
stendur alveg í stykkinu sem
eftirkona Flo. Flestar platnanna,
sem sveitin hefur sungið inn á
eru frá þeim tíma, er Flo söng
mieð þeim, en smám saman eru
að komá á markaðinn plötur, þar
sem Cihdy er' með. Og allir
gleðjast yfir því, að orðrómur-
inn um það, að aHt væri að leys-
ast upp, átti sér enga stoð.
SÍÐAN THE SUPREMES
slógu í gegn 1964, hafa þær
verið „eftirlæti nr. 1“ í Ame-
ríku. Auk þess að hafa selt plöt-
ur sínar mjög vel hafa þær
komið fram á öllum aðal-
iskemmtihátíðum í USA og þær
hafa verið útnefndar vinsæl-
ustu hljómplötustjörnurnar í
Ameríku 1966.
Þessir tveir gömlu kappar,
sem sjást hér á myndinni eru
marskálkarnir Voroshilov og Bu
denniy, báðir hetjur Sovétríkj-
anna. Voroshilov, sem er til
vinstri er fyrsti og elzti marskálk
ur í Sovétríkjunum og fyrrver-
andi forseti landsins. Hann er 87
ára gamall.
Budenniy marskálkur er tveim
ur árum yngri en kollegi hans.
Hann stjórnaði fyrstu riddara-
liðshersveitunum, sem tóku þátt
í byltingunni 1917. Hann liafði
einnig mikil áhrif á stjórnmála-
þróunina í Sovétríkjunum í kjöl
far byltingarinnar.
Nú hefur England gefið
okkur forsmekkinn að
kventízkunni og komið
með nýja leið til að ge'fa
gömlu síðbuxunum ,,ele-
gansa“ .. . setjið á þær pífu
(eða nokkrar). Neðsta píf-
an á að vera svolítið síð-
ari en buxnaskálmarnar,
og látið næstu pífu fyrir
ofan, ná aðeins niður á þá
fyrir neðan. Hafið pífurn-
ar eins litar, í algjörlega
andstæðum lit, eða „mix-
aðar“.
Hjá DIANA ROSS, MARY
WILSON og FLORENCE FLO
BALLARD hóf&t sigurgangan
með hljómplötunni „Where
Did Our Love Go?“ Fyrir liana
fengu !þær fyrstu gullplötuna
sína. Á eftir henni kom m.a.
„Baby Love“, „Come See About
Me“, „Breatihtaking Guy“ og
„When th,e Love Light Starts
Shining Through His Eyes“.
Þetfca urðu ekki aðcins met-
söluplötur í Ameríku, heldur
einnig í Evrópu og urðu heims-
ifrægir.
Þessar þrjár eldfjörugu stelp-
ur fóru í ihljómleikafefðir um
'öll Bandaríkin, því næst til
Englands, Skandinavíu, Þýzka-
iands og iandanna fyrir botni
1968.TheRes!jier
1968.TJK Reefslcr
and Tribuno Syndkat
f&SG6S&
Ilvctiiig dettur þér í hug að baða þig‘ í ölliun fötunum?
4 1. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ