Alþýðublaðið - 01.08.1968, Page 6

Alþýðublaðið - 01.08.1968, Page 6
\ Hafa Bandaríkin vaðið þar út í enn eitt foraðið? Athyg-lin hefur beinzt enn einu sinni að ,,hinu gleymda stríði“ í Tbailandi eftir að skærulðar gerðu árás á Udorn-flugvöll aðfara- nótt iaugardags, en þaðan heldur hluti amerísku flugvélanna til árása á Norður-Vietnam. Togari velðir til sðltunar í gærmorgun var síldarleitinni á Raufarliöfn kunnugt um afla sjö síldveiðiskipa, alls 860 tonn. Ennfremur var vitað, að tvö skip, sem salta síldina inn borð á miðunum, hafi fengið einhvern afla og sömuleiðis, að Víkingur frá Akranesi liefði í fyrrinótt fengið 90 tonn, en síldin er ísuð um borð og flutt í Iand til sölt- Við nánari aithugun kann það að virðast einfcenínilegt, að ekki skuii fyrr hafa verið gerður til- raunir til árása á þá sjö ame- rísku flugvieJly-sem eru í Thai- landi, en þaðan hefja isig til flugs um 80% Iþeirra flugvéla, sem laðgerðum halda uppi í Vieinam. En nú hefur þetta gerzt — og það má mikið vera ef hessi næturárás verður sú einasta. IÞietta þýðir, að enn einu sinni verffur aff taka ástandið í Thai- landi til athugunar. Þó aff yfir- völd þar í íandi hafi átt í vandræðum mieð skæruliða, þjálfaffa í Hanoi. frá því upp úr 1960, þá ihefur hin opinbera af- staða, jafnt í Bangkok sem í Washing+on, verið, að ástandið væri almennt séff í lagi. — Nú virðist hins vegar svo, þessi af- staffa byggiicit á ósikyggju eru ekki raunveruleika. Yfirvöldin í Thailandi hafa alltaf átt 'heldur í vök að verj- asit í norður og norff-austur hér- uffum landsins, þar sem lifa fjallabúar, er skyldari eru hættismönnum og herforingjum, sem st.iómin, í Bangkok sendir þangaff. Auk þess er þarna að finna allstóran vietnamskan minnihluta, þar sem agentum Hanoi og kommúnistaflokks Laos (Paitlhet Lao) hefur 'tekizt að ná öruggri fótfestu. í anríllok var táila virkra skæni'liða 1500 á norð-austur svæffinu, og á að gizka 500 á ihinum nýju ..norður-vígstöðv- um“, sem ekki urffu til fyrr en f.vrr á þesrni árj, ^uk svipaðs 'fjölda á svæffinu við suðurlanda- mærín. En bessir síffa"cittöldu eru raunar leifar af skæruliðum frá MaLkkaskaga, sem flúðu inn í landið undan Bre+um, er þeir uppræt+u S'kæruliðasveitir kommúnista þar á árunum eftir 1950, sem farnir eru að láta á sér kræla aff nýju. Þaff hefur reynzt ómögulegt fyrir yfirvöld í Thailandi að leysa vanda'málin — þrátt’ fyrir verrlega affstoð Bandaríkja- imlarna. Bandaríkjamenn haifa nú 43.000 manna lið í landinu, en (þeim eru 8.000 ráðgjafar og af- gangurinn starfandi viff flugvell ina. Þessir ráffgjafar hafa aðal- lega verið sendir til Thailands á árinu 1967, sem taenti til, að iherinn á sitaðnum væri í vand- ræðum. Mikill ihluti ihinma 'hernaðar- legu — og taorgaraiegu — ráð- gjafa er menn með reynslu frá Vietnam, og þess sjást líka merki, að Bandaríkjamenn og Th’ailendingar íhafa í 'hyggju að tforð-J't versjbu mjistökin, sem dregið hafa Bandaríkjamenn inn í þetía vonlau'sa stríð í Suð- ausitur Asíu — hins vegar nægir góffur vilji ekki alltaf. Alvarlegustu mistökin til þessa hafa verið sitofnun ihinna „ihernaðarlegu mi'kilvægu þorpa“. í byrjun Iþessa árs hófu thailenzk yfirvöld aff flytja landsbúa saman í fjölda búða — einfaldlega vegna þes aff íþað viar eina leið þeirra til að tryggja sér völd yfir bændun- um. En þegar íbúarnir komu til toúðanna, kom í ljós, að þar var hvorki mat mé vatn að fá. Hvort þetta stafaði af getu- leysi, spi'llingu effa hvoru tveggja getur legiff milli hluta, í sambandi við umferðarbreyt inguna var skipulögð vífftækari 'fræðgla um umiferðarmál en dæmi eru til um nokkurt anmaff málefni hér á landi. Milljón um krónia var variff til áróðurs- og útgáfustarfsemi og talsverff- ur hluti ritaðs máls og mynda iei enn í fullu gildi eftir breyt en það, sen) máli skipti var, aff toændur sneru bálreiðir bakinu við þessum „frístöðum". Ríkis- stjómin hafði beðið gifurlegan hnekki, en skæruliffarnir að sama skapi unnið sigur. Hinn endurnýjaði stuðningur, sem þessi mistök veittu skæru- Hðum, hefur verið notaður til íhjálpar ýmsum igíóraðgerðum, og er árásin á Udorn-flugvöll sú frægasta. Spurningin ier nú, hvort Bianda ríkjamenn, sem þegar eru komn ir nokkuð út í hið thailenzka forað, hyggjast 'halda áfram á sömu línu og þeir hafa gert í Suður Vietnam, þ.e.a.s. hvort 'þeir isendi bardaga-iþjálfaðar sveitir til að. verja flugvellina. Með hverju slikt getur endað, ihefur þegar komið berlega í 'ljós í Vietnam, og líkumar fyr- ir 'Silíkri áíkvörðun eru því ekki miklar. Hinu má hins vegar slá föstu, að áframhaldandi árásir á ame- rískar stöðvar í Thailandi hljóta að lauka á óttann um, að enn eiíit Vietniam eigi efftir að koma upp í Suð-austur Asíu — og því e.t.v. flýta fyrir ákvörðun um að draga ameríska 'herinn á tarott úr þessum 'heimshluta'. Þetta virðiat 'a.m.k. vera það, sem Hanoi vonast eftir að ná fram. inguna. Allt til þessara þáttaskila í umferðarmálum íslendinga hafa 'aldrei verið gerðar samræmdar áætlanir varðandi fræðslu- og upplýsingasLiarfsemi um ^umferð armál, hvorki fyrir skóla né almenning, Ýmsir aðilar hafa um þessi mál fjallað, taver á unar. Skipin sjö, sem einhvern afla fengu í fyrrinótt eru: Helga RE með 40 tonn, Súlan EA 200 tonn, Harpa RE 160 tonn, Bjartur NK 110 tonn, ísleifur IV. VE 130 tonn, Tálknfirðingur BA 60 tonn og Heimir SU með 160 tonn. Jón Finnsson GK fékk 40 tn en sú síld er söltuð um borð. Þá fékk Óskar Magnússon AK nægi legan afla til þess að fylla allar sínar tunnur, en hann hafði feng ið talsverðan afla áður —. Mun hann hafa lagt af stað í gær í átt til lands með síldina, sem söltuð hefur verið um borð. Hið stóra skip Víkingur frá Akranesi fékk 90 tonn í fyrri 'nótt. Síldin er ísuð í kassa og stí ur um borð í skipinu, en mun síðan verða flutt til Siglufjarð ar, þar sem síldin verður sölt uð. Þetta eru fyrstu fréttir af aflabrögðum Víkings, enda er hann alveg nýkominn á miðin. Flutningaskipið Nordgard lagði af stað af miðunum í fyrra kvöld til Siglufjarðar með full- fermí — eða yfir 4000 tonn, en sú síld fer í bræðslu hjá síldar verksmiðjum ríkisins á Siglu- firði. Búizt er við því, að síldarflutn ingaskipið Síldin komi í dag til Reykjavíkur með fullfermi, rúm lega 3000 tonn. Haförninn mun vera búin að taka á móti um það bil 1700 tonnum af síld, en það er rösk lega helmingur þess magns, sem hann getur flutt, en hann tekur rúmlega 3000 tonn. sinn hátt, og oft með drjúgum itilkostnaði gengið þar hver í annars spor. Framkvæmdanefnd hægri um ferðar lýkur störfum um næsibu áramót. í greinargerð fyrir um ferðarbreytingunni og undirbún ingi herrnar beinir nefndin þeirri tillögu til dómsmálaráð herra, að reynt verði að finna grundvöU fyrir samræmingu umferðarfræðslu í landinu, bæði hvað snertir skóla og almenn ing, og lagði fram ákveðnar til lögur þar að lútandi. Dómsmálaráðunieytið hefur svarað þessum tillögum Varðandi Framhald á 14. síðu. Starfsmenn síldarleitarinnar á Raufarhöfn tjáði blaðinu í gær, að veður hafi verið fremur gott á miðunum tvo síðustu sólar hi’inga, en í gær hafi verið farið að- kalda meira á miðununi. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I Alþýðu- blaðinu Eldgos veldur dauða margra SAN JOSÉ, 31. júlí. Yfirvöldin á Cos.ta Rica til- kynntu í dag, að um 100 manns hefðu farizt af völdum eldgoss- ins í gær, en óttazt er, að tala lát inna kunni að hækka, þar eð enn er margra saknað eftir gosið. Moreja, héraðsstjóri í Alajuela- héraði, sagði á blaðamannafundi í dag, að erfitt væri að fá full- komið yfirlit yfir, hve margir hyggju í hinum afskekktu þorp um hátt uppi í fjöllunum. Fernandez, forseti landsins, hefur lýst yfir vandræðaástandi á gossvæðinu í norðurhluta lands ins og senda yfirvöld á Costa Riea nú stóra flokka með mat og lyf til hins herjaða svæðis um 170 km. fyrir norð-vestan San José. Mestur hluti svæðisins er þak inn eldfjallaösku og margar hrísgrjóna- og bómullarekrur toafa eyðzt. Margar ár hafa flotið yfir bakka sína. Glóandi hraunelfur drap fjölda manns, en sjónarvotlar segja, að flestir hafi látizt af völdum hins glóðheita, sterka 'vinds, sem fylgdi í kjölfar gos- anna þriggja. , minniihlufá-þjóffflokkum í Laos og Norður Vietnam en þeim em.^ Slysavarnafélagið tekur við af „hægri" nefndinni Guðbjartur Gunnarsson veitir deildinni ferstöðu Samkvæmt tilmælum Dómsmálaráðuneytisins hefur Slysavarna- félag íslands tekið að sér uinferðarfræðslu fyrir almenning í framhaldi af fræðslustarfsemi þeirri, sem Framkvæmdanefnd hægri umfcrðar sá um að framkvæma í samvinnu við ýmsa aðila vegna imiferðarbreytingarinnar. Slysavarnafélagið mun ennfremur hafa umsjón með starfi um ferðaröryggisnefndanna, sem stofnaðar voru víðs vcgar um land í vetur og vor. 6 í 1. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.