Alþýðublaðið - 01.08.1968, Side 13
Fimmtudagur 1. ágúst 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Xónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og vcðurfregnir.
Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugroinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikur. 10.05
Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir.
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Ása Jóhannesdóttir stjórnar
óskalagapœtti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon ies söguna:
„Einn dag rís sólin hæst“
eftir Rumer Godden (24).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
15.30 Embættistaka Forseta íslands.
Útvarpað verður frá athöfn í
Dómkirkjunni og síðan í
Alþingishúsinu.
16.45 Veðurfregnir. Sinfóniuhljóm.
sveitin Ieikur íslenzk verk
llátíðarforlcikur eftir Pál
ísólfsson; liöf. stj.
17.00 Fréttir.
Fjórir rímnadansar eftir Jón
Leifs; Páll P. Páisson stj.
íslenzk svíta fyrir strengja.
svcit eftir Hallgrím Ilelgason;
Jindrich Rohan stj.
Hátíðarmars eftir Árna
Björnsson; Páll P. Pálsson stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Lög á nikkuna.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 „Presturinn á Bunuvöllum",
smásaga eftir A. Daudet
í þýðingu Björns Jónssonar.
Margrét Jónsdóttir les.
19.50 Stefán íslandi syngur
Haraldur Sigurðsson og Fritz
Weisshappcl leika með á
píanó.
a. Allar vildu meyjarnar eiga
hann eftir Karl O. Runólfsson.
b. I'ei, þci og ró, ró eftir
Björgvin Guðmundsson.
c. Gígjan eftir Sigfús Einarsson.
d. Stormar eftir Sigvalda
Kaldalóns.
e. Heimir eftir Sigvalda
■ Kaldalóns.
f. Horfinn dagur eftir Árna
Björnsson.
20.10 Dagur í Vík
Stefán Jónsson á ferð með
hljóðnemann.
21.15 Orgclsónata í f.moll eftir
Mendclssohn
Karl Weinrich leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
livamminum" eftir Óskar
Aðalstein
Hjörtur Pálsson les (1).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á
vesturslóðum“ eftir Erskin*
Caldwell
í þýðingu Bjarna V.
Guðjónssonar. Kristinn
Reyr les (6).
22.35 Kvöldhljómleikar
Iíonsert í h.moll fyrir sclló
og hljómsveit eftir Dvorák.
Andre Navarra leikur með
Nýju Sinfóníuhljómsveitinn f
Lundúnum.
Rudolf Schwarz stj.
23.15 Fréttii í stuttu máli.
Dagskrárlok.
laust, sviknir, hraktir og hrjáðir
á allan hátt, og er þó þeirra
starf engu þýðingarrainna en
sportveiðimannanna.
- Einnig má benda á það, að
fyrir tveimur árum úthlutaði
borgarverkfræðingur lóðum und-
ir hesthúsbyggingar. Eftir þessi
tvö ár, er ráðizt á þá nýlega, sem
eiga þessi hús, og þeim skipað
að fara burt með þau. Hús þessi
eru mjög vönduð, með vatni og
rafmagni og öðru tilheyrandi og
kostuðu mikið fé. Hestaeigendur
virðast eiga að þola þetta bóta-
laust. Þetta háttalag gagnvart
hestaeigendum virðist stafa af
því, að nokkrir veiðimenn í
Stangarveiðifélagi Reykjavíkur
hafa risið upp og unnið að því
öllum árum, að húsin og hest-
arnir verði að víkja, því að þeim
þykir það ekki hæfa, að liafa hús-
in mjög nærri ánum, vegna sport-
mennsku þeirra.
Á hvaða félag verður ráðizt
næ.st? Á hverju geta fjáreigend-
Bifreiða-
eigendur
Félag ísl'enzkra bi’freiðaeigenda veitir nú
félagsmön'nium sínum víðtækari þjónustu á
vegum úti en nokkru sinni fyrr.
Notfærið ykkur þetta öryggi og aðra þjónustu
fólagsins. Gerizt 'félagsmenn, F.Í.B.
Nýjum féiagsmönnum veitt móttaka á aðal-
skrifstofu Templarahöllinni Eiríksgötu 5 og um
boðsmönnum um land allt.
FéSag íslenzkra bifreiiaeigenda,
Templarahöllinni, Eiríksgötu 5.
Símar 33614 — 38355.
Sfúlkur óskast
’til þjónustuatarfa við sumargistihúsið Beykholti, upplýs-
inigair hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, Lækjargötu eða hótel-
stjóranum að Reykholti.
Bréfakassl
\ Framhald iaf 2. síðu.
það, að það gefur auga leið, að
þótt öllu sauðfé verði slátrað hér
í borginni, þá er ekki vandinn
þar með leystur. Eins og kunnugt
er, er fjöldj fjár í öllum ná-
grannasveitunum, þar sem sauð-
fjárbúskapur er stundaður, og
mundi þá verða jafnt eftir sem
áður gríðarlegur ágangur búfjár
í bæjarlandið. Því hefur stjórn
Sauðfjáreigendafélagsins skrifað
bréf til borgarráðs í sumar, þar
sem kvartað var yfir slælegri
vörzlu bæjarlandsins og boðizt
til að taka að sér vörzluna, og
bent á það, að það væri stór
liagur fyrir báða aðila, ef slíkir
samningar gætu tekizt.
Eins og kunnugt er, sér borg-
in um alla vörzlu við Elliðaárn-
ar, og kostar hún offjár, — og
virðist enginn hafa neitt við það
að athuga. Til samanburðar má
geta þess, að fjáreigendur eru
hundeltir og ofsóttir miskunnar-
ur átt von, ef þessu heldur á-
fram?
Menn ættu að minnast þess, að
það er vart til hentugra starf
fyrir aldraða menn, sem ekki
þola fullkomna erfiðisvinnu, en
að sýsla við að hirða um fáeinar
kindur, sér til yndis og ánægju.
Og það er vel hægt að ganga
þannig frá þessum málum, að
enginn bíði af því tjón, en þeir
sem hlut eiga að máli, mikinn
ávinning. — Fjárejgendur.
Sonny
Framhald af bls. 10.
igrátsönigur eru ekki við okkar
hæfi.“
Eitt sinn var htegið svo mik-
ið að telæðaburði þeirra í
teaffihúsi einu í Hollywood, að
eigandinn varð að neyðast tii
að biðja þau að halda sig uitan
dyra. Sonny fór beint heim,
settist við píanóhjalilinn og
samdi lag í snarheitum. Lagið
teallaði hann „Laugh At Me“.
Undanfarin ár hafa iþessi
undrahjón verið ofarlega á
vinsældarlistum víðs vegar
um heim, en nú virðist sem
iþau hafi dregið sig í hlé um
stund. En lög þeirra, eins og
ití.1 dæmis „I Got You Babe“,
„All I Really Want To Do“,
„Baby Do Not Go“ og „Little
Man“, eru alltaf jafnvinsæl
og koma mönnum til að minn-
ast þessara heiðursjóna.
SUMARHÁTÍÐIN
H##
r'
um Verzlunarmannahelgina
og .
Sigrún
Harðardóttir
■
. ..
SKAFTI og JÓHANNES - Dons á 3 stððum - 6 hljómsv.
Táníngahljómsveitin 1968 - Hljómsveitasamkeppni
SKEMMTjATRIOI: LeikjJœttir úr „Pilti og stúlku" og úr „Hraðar Hendur"
Rúts - Gunnar og Bessi > Ómar Ragnarsson - Ríó tríó - Bítiahljómieikar
Þjóðdansa- og Þjóðbúningasýning - Glímusýning - Kvikmyndasýningar
Keppt verður í: Knattspymu - Frjálsípróttum - Glímu -
Körfuknattleik - Fimieikar - Handknattleik
Unglingatjaldbúðir ★ Fjölskyldutjaldbúðfr
Bílastæði víð Hvert tjald
Kynnlr: Jlón IVIúSi Árnason
■ mm m.m ■ ■■-■■.■■•■ «.■.».■ ■■■-■•■,'-■.■■■■-■ ■.«:■■ ■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■ i;na«M ■’■-■-■.■ ■-■’■:■ ■ ■ ■■’■■■■■■■'■■■■
\ Verð aðgöngumiða 300,oo fyrir fullorðna, 200,oo kr. 14-16 ára
j og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum
V Gildir að ölíum skemmtiatriðum
■’■■.■■■«■. ■ ■■
SumarháSídin er skemmtun ffyrir aBla-
U.IVS.S B. /T-.IVI.B.
í. águst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ X3