Alþýðublaðið - 01.08.1968, Qupperneq 16
Smámunirnir skipta talsver'ðu
1 máli hér í heimi. Það er liægt
/ að standa á stóru f jalli, en ekki
) á teiknibólu . . .
Þser eru fljótvirkar, þeim er
ekið um, og sprautað úr þeim
framfyrir og þannig „reka“
þær ruslið á undan sér.
ÞaS getur verið að fötin mín
séu gamaldags, en þau eru þó
ekki nógu gamaldags til þess
að vera orðin móðins . . .
Páfinn mun vera búinn að af-
þakka pilluna. En hún hefur
nú aldrei verið ætluð hon-
Þessir Tékkar þarna suður í
Evrópu, þa® eru sko engir
gúmmítékkar . • •
— Ég kynni að gleyma því síð
ar í kvöld og því segi ég það
1 þegar í stað — svarið er NEI.
vor _ __
daglegi ililiístur
Sauðfjárdeilan
Seint ætlar að linna sauðfjárdeilunni miklu. Árbæjarhverf
isbúar segja að sauðkindur séu meindýr, en undir það
vilja sauðfjárvinir ekki taka og halda því fram á móti að
íbúar Árbæjarhverfis séu, ef ekki meindýr sjálfir, iþá að
iminnsta kosti meinhorn, sem geta eikki séð saklausar skepn-
urnar í friði.
Þetía dæmi ætti að nægja til að sýna að sauðfjárdeilan
er greinilega alira beztia deila, Iþar sem báðir aðilar taka
stórt upp í sig og eru svo innilega sannfærðir urn að þeir
hafi rétt fyrir sér að þeir gefa sér varla fíma til að átta sig
á málavöxtum. Þannig er farið með allar góðar deilur
í þessu landi, og þessi er tvímælalaust í hópi þeirra allra
gómsætustu.
Baksíðan ætlar sér auðvitað ekki þá dul að fara að taka
lafstöðu í jafnágætu rifrildi, enda er það lífsskoðun Bak-
síðunnar, að það hafi ávalit allir rétt fyrir sér í öllum deilu-
málum. Sú lífsskoðun hefur fremur styrkzt en hailazt við
sauðfjárdieiluna miklu.
Hina vegar þykir Baksíðunni tilhlýðilegt að 'hún fát
að leggja örlítið orð í bielg, enda hefur deilan satt að segja
svarið sig nokkuð í æ.itt við hana. Jafnframt er þó greinilegt
að viðhorf deiluaðila má að nokkru, ef ekki verulegu leyti,
nekja til upphafs síns„ nefnilega sauðkindarinnar sjálfrar, og
á ég þá ekki við það að deilan snúist um sauðkindina, heldur
er hún rekin með aðferðum sem eru ættaðar frá s'auðkind-
inni.
Þetta líitur kannski óskiljanlega út, eins og það er sag-t
Ihérna, svo að bezt mun að rökstyðja það nánar. Það ier alfcunn
staðreynd iað Iþað er fyrst og fremst sauðkindinni að þakka
að íslendingum tókst að halda í sér Mfinu í þúsund ár og
rúmlega það, ekki fyrst og fremst vegna þess að menn
lifðu hér einkum á sauðfjárrækt, því að imaðurinn lifir ekki
á brauði einu saman, heldur miklu fremur af hinu að sauð-
kindin var allar 'aldir varanlegur lærimeistari í þeim eigin-
ileik, sem íslendingar hafa aldrei getað lifað án. Þessi eigin-
leiki -er auðvitað þrjózka og þrákelkni. Það ier ekki til þrjózik.
ari skepna á jörðinni en saúðkindin, nema ief vera ikynni
íslendingur.
Og hvernig kemur svo isauðfjárdeilan mikla inn í þetita?
Ja, þarf að spyrja -að því efitir það isem á und'an er sagt;
deila ,sem er rekin af slíkri þrákelkni sem raun ber vitni?
Járngrímur.
AÐ SPINNA LOPANN
ísliemdingum er ýmislegt dável gefið;
— þeir yr-kja níð og teyga blessaðan sopann,
tyggja skro og taka heil ósköp í nefið,
— og tímanum dreifa þeir með því iað spinna lopann.
Það gera menn af einskærum -áhuga og sönnum
og aldrei er spurf um hagnýitt gildi þess starfa,
Iþví það hefur aldrei hvaflað að heilvita -mönnum
að hægt væri -að brúka lopann itil nokkurra þarfa.
En nú hefur ;sézt að hann er verzlunarvara
og verðmætur gjald-eyrir til þess að borga dropann,
og því ber okkur öllum að siitja bar-a
leftirleiðis og spinna í sííellu lopann.
Skúmur.