Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 16
FALSAÐA myndin ■ islifll í Tímanum s.l. laugardag svar- ar Birgir Thorlacius, ráðuneytis stjóri skrifum Alþýðublaðsins daginn áður er fjölluðu að meg- inefni um bann hans við að ljós- mynda í alþingishúsinu. Of langt mál er að rekja efni beggja greinanna, skrif Alþýðublaðsins birtust 2. ágúst, en svar Birgis Thorlacius í Tímanum 3. ágúst. Mál þetta væri útrætt, ef Birgir Thorlacius hefði ekki sakað okk- ar ágæta ljósmyndara, Bjarnleif Bjarnleifsson, um heldur óheið- arleg vinnubrögð við frétta- myndaöflun. Birgir segir í svari sínu að hann og fréttamenn Alþýðublaðs- ins hafi í þinghúsinu rætt í gamansömum tón um mynd er kom í Alþýðublaðinu 26. júlí, og birtist hér að ofan. Síðan segir Birgir orðrétt: „Gallinn við þessa fréttaþjónustu Alþýðublaðsins og hins ágæta ljósmyndara þess er bara sá, að hann (Bjarnleif- ur) kom sjálfur með heypokann, heybaggana og manninn, sem á milli þeirra stendur, stillti öllu upp á stjórnarráðsblettinum og ljósmyndaði fyrirbærið, birti myndina í Alþýðublaðinu með textanum: ,,En í gær náðum við þessari mynd þegar verið var að hirða það hey, sem fallið hafði við Stjórnarráðshúsið í Reykja- vík.“ Bjarnleifur leyfir sér að gera eftirfarandi athugasemd við „fréttaþjónustuna“ innan Stjórn- arráðsins: ,,Ég var að koma upp Hverfis götuna á bíl mínum og um leið og ég stanzaði fyrir framan A1 þýðublaðið kom til mín maður, sem ég kannast við (sonur Jóns í Möðrudal — sá sem hafði málverkasýninguna á Lækjar- torgi sællar minningar;) og spurði hvort ég vildi ekki taka af sér mynd, þar sem hann væri við heyskap á stjórnarráðsblett- inum. Mér þótti ekkert sjálfsagð- ara, en að verða við þessari bón. Ég hreyfði hvorki heypoka né heybagga og enn síður manninn. Aftur á móti átti ég tal við einn stjórnarráðsmanna rétt fyrir myndatökuna og hefur sá kannski ætlað að hressa upp á húmorinn innan veggja stjórnarráðsins með því að segja félögum sínum frá þessum atburði og sé ég að honum hefur tekizt vel upp!“ ✓ Á vegum Landkynningarráðs Ekki veit ég nú, er ég horfi til ba'ka hvað lí veröldiinrni kom mér til að flytjiast búferlum frá Kaltúnstofu, mlíniu ættaróðali og ganga í þjónuistu Dandkynninigarráðs. En sveit'amaðurinin er tengdur lanidinu sterkari böndum en tflesitir aðrir og þessvegna íhiefur líklega iþótit vissiara að hafa h'afa mig en eirthvern lannan til 'að kynnia i'andið fyrir ferða töngum. Ég drieg að minnsíta kosti þá ályktun af þeim undirtektum, sem umsókn mín um stiarfið fékk. Ég var spurður fhvaðia iturngu ég taiaði. Ég sagði að langafi nrinn 'hafði talað tungu, svo orð var á gert um alla sveitiinia. — Kondu í fyrramálið klúkkan, ja, allavega fyrir hádegi! Hvað ég hef fengið að rieyna í (þie'sisu istarf, hefur inú þeg'ar isýnt mér og sainn'að, að e'kki veitti af m'anni í embættið. Og þó ég segi sjál'fur frá, frlekar góðlhjörttuðum mainni. Svona var þiað t.d. fyrs'ta daginn minn í jobbinu. Ég var rétt búinn að Elkoða skrifstofuna mína (og 'henni ætila ég ekki 'að reyn'a að lýsia — dívan og vínskáp, hvað þá meira), þegar inin treffur einn atf. þessum með IhiVltu hendurnar, með giainshárið cg gtensbrosið og teymir á eftir isér svart leilian ungling nýkomihn úr flórnum, sý'ndist mér. — Hana, itaktu ker á þeissu héma, isagði glansinn og ýtti ungli'ngsElkjátukvikihdinu íhn á teppi. — Þurrkaðu ©kki af þér mýkjuna strákur, áður en þú kemúr í hús? spurði ég þann svartleita. Hann brosti og brostd og jeisis jegs og jaj'a og næstuim jæaði. Jeg jammaði, hummiaði og púaiði, svona til að reyna að vera kurteis á toans plani. Og þarna stóðum við semisiagt je'sSandi, jammandi og jæj- andi hver framain í öð'ium drykklanga stund. Nú og ég vissi eiginlega efcki tovað annað ég átti að taka Itíil bragðs. Svo seítti ég í brúnirniar, íeinls og embættisimenn eiga að gera iskilst mér og þá fór strákur að fálrn'a um sig alian eins og slelpa með heykláða. Svo dró hann fram þennan líka ógurlega, ég veit nú barasita ekki hvað, nema þá situndina hélt ég að það væri kíkirinn tolams Nelsons heitins, sem ég :sá í Svarðairbíó fyrir 25 'árum. Svo benti hann á dreilinn og sagði: —• This mí lens — mí lems — sí! — Æjá, ientu lens gneyið, svaraði ég og vorkenndi honum og reyndi að finn,a út lí huganum, hvernig ég ætti að komast hjá að kaupa kíkinn hans Nelsons. — Mí lenis mlí mei'k múví, s'agði ihann og ég fletti í laúmi upp í Sigurði Bogasyni: Meik múv, |það var semsé sk'ákmál og þýddi að leika leik (í sfcá'k). — Nú eyminginn, slagði ég, svo þú lerrfc lens skákmaður og getur ekki leikið nema hiafa kíkinn to'ans Nelsons við hendina, vegna þess hvað þú ert nærsýnn. Eða ertu kannski fjar sýnn? —• Jegs jess, mí meifc múví lenB/mlí! —■ Jæja 'greyið, skildu þá kíkisskömmina eftir á borðinu þarnia og hérna 'eru tuttuíguiogfimmkrónur fyrir kogga. Ætli þú hressisit ekki við það. SitrákskratUnn hrifsiaði af mér peninigania og svo sá ég í berar iljarnar á honum, þegar hann hljóp út. Og hann Itók kíkinn tens Nelsons mieð sér. — Gaddur. f ALLT MEÐ BEINAK FERÐIR FRÁ ÚTLÖNDUM TIL HAFNA ÚTI Á LANDI ALLTMEÐ HRAÐFERÐÍRIUB Jfe EIMSKIF ORUGG ÞJONUSTA HAGKVÆM KJÖR EXMSKIP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.