Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 6

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 6
Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, var á Landbúnaðarsýningunni sýnikennsla á tilreiðslu grænmetis, sem stúlkur úr Húsmæðrakennaraskóla íslands önnuðust, en Sölufélag garðyrkjumanna lagði til grænmetið. Og þar sem þetta er aðalgrænmetistími ársins virðist okkur ekki úr vegi að birta þær grænmetisuppskrift ir, sem sýndar voru á Landbúnaðarsýningunni, og eru bæði fyrirhafnarlitlar og ljúfengnar. Notið grænmetið meðan það er nýtt. Geyrnið það ekki að óþörfu. Þvoið allt grainmeti vand- lega áður en það er matbúið. Búið hráu grænme'tissalötin til rétt áður en þau eru borin á borð, þó má geyma þau stund arkorn í kæliskápnum í lok- uðu íláti, hellið þá sósunni yf- ir um leið og salatið er borið á borð eða berið hana með. Gefið grænmetissalat með hverri aðal máltíð. Geymið áhöld, sem notuð eru við salatgerðina, þar sem fljótlegt er að grípa til þeirra. Veljið fallega salatskál eða djúpt fat, berið salatið fram á smádiskum þegar það hentar betur. Blandið salötin með tveimur göfflum eða salat- áhöldum, gaffli og skeið. Búið til hæfilega stóran skanunt, svo að hægt sé að Ijúka salatínu, geymið það ekki frá einni máltíð til ann- arar. Reynið nýjar uppskriftir og prófið það sem *yður dettur í hug. Kaupmannasamtök íslands efna til ráðstefnu að Bifröst í Borgarflrði dagana 25—27 ágúst næstkomandi. RáðsteÆnan er fyrir imiaitvöru- og 'kjötkaupm'enn af öllu land- imu, og á toenni munu verða rædd ýmis vandamál varðandi matvönudreifingu í landinu. Nokkrír aðilar utan stéttar- innar hafa verið fengnir til að gera skil ýmisum málaíflakfcum, SERVÍETTU- PRENTUN SSm 32-101. Blandað grænmetissalat (6). 2 salathöfuð 1 spanskur pipar, sneiddur 1— 2 tómatar, skornir í báta Vz agúrka, skorin í bita 2 harðsoðin egg, skorin í báta. Hristið saman: 5 matsk. salatolíu 1 matsk. vínedik Vi tesk. salt Vi tesk. hvítlaukssalt nýmalaðan pipar. Raðið grænmetinu í skál með leggjabátum. innanum, leggið sólseljugreinar yfir, ef til eru. Hellið sósunni á salatið um ileið og Iþað er borið á borð, hrærið í því með salatáhöld- unum áður en það er skammt- að á diskana. Grænt salat með eplum (6). 2— 3 salathöfuð 3 epli 1 matsk. vínedik 3 matsk. salatolía 1 matsk. púðursykur. len isíðan munu ráðstefnuaðilJar sjálfir ræða málin. Pétur Sigurðsson, formaður Kaupmanniasamitaifca ísliands mun seitja ráðsitefnuna kl. 14, sunnu- daginn 25. ágúst. Þá mun BjörgVin Guðmunds- son, viðskiptafræðingur, flytja erindi um kvöld- og he'lgarsölu verzlaná. Þá verður flutt erindi um verðlagsmál, samstarf k'aup- tmiainnia og heildverzlana, auk annars. Ráðstefnunni Verður slitið kl. 19, þriðjudaginn 27. ágúst, og geriir það Sigurður Magnússon, frkv.stj. Kaupmann'asamtaka ís- lands. Blandið saman ediki, olíu óg sykri, skerið eplin í smáa sal- atbita út í. Raðið græn,um sal- atblöð.um á smádiska, skiptið eplunum ofaná. Skreytið með sólselju (dill) eða steinselju. Gulrófnasalat og gulrótnasalat Rifnar gulrófur má nota eins og þær koma fyrir, bæði með kjöt- og fiskréttum. Með bví að blanda sítrónusafa eða súr- um ávöxtum samanvið fæst ljúffengt salat. Fallegt er að hafa græn salatblöð undir í skálinni og strá kryddgræn- imeti yfir svo sem steinselju, karsa eða sólselju. Gulrætur notaðar á sama hsátt. Ef söx- uðura döðlum, rúsínum eða gráfíkjum er blandað í fæst sætt salat, sem mörgum þyk- ir gott. Ame'rískt salat Stundum er gott að fá íburð- armikið og saðsamt salat, sem er hollt og orkuauðugt í senn. Heliið 2 matskeiðum af salatoliu yfir Vz hvítleiksgeira eða krydaið olíuna með V4—Vá tesk. ai hvítlaukssalti; látið bíða. Glóðarbakið tvo fulla bolla af nveitibrauðsteningum. Fyllið stóra salatskál með nið- urrifnum kældum, stökkum salatblöðium. Hellið þar yíir 1 dl af salatolíu, 1 dl af rifn- ,um sterikum mjólkjurosti. Hell ið þar yiir 1 dl af salatolíu, 1 dl af rifnum sterkum mjólkur- osti, 1 di af gráðaosti. Brjótið 1 hrátt egg útí, bætið safa úr tvejnur sitrónum í með egg- inu. Blandið öllu varlega sam- an með tveirpur göfflum, bæt- ið salti og pipar í eftir þörf. Takið hvítlaukinn uppúr olí- unni, heilið henni á brauðten ingana og stráið þeim yfir um leið og þér framreiðið salatið. Sólst'ljuedlk (dilledik) 1 1 vínedik 2 matsk. sykur 1 matsk. salt 1 tesk. piparber 200—300 g sólselja. Þvoið sólseljuna, látið vatnið síga af, leggið í hrein glös eða flöskur. Sjóðið saman edik, sykur, salt og pipar, kælið og hellið yfir sólseljiuna. Lokið glösunum. Nothæft eftir mán- aðartíma. Sólseljuedik er gott að nota í salátsósur síldarrétti og ýmsan mat, sem kryddaður er með ediki. Salatsósa á hrá jurtasalöt 1 dl sólseljuedik 3 dl salatolía .1 dl tómatsósa salt, piparrót. Hristið saman í flösku, krydd- ið eftir smekk. Salatsósa á grænt salat 1 matsk. edik 3 matsk. salatolía V4 tesk. salt V4 tesk. paprika 2—3 matsk. gráðostur 1 tesk. rifinn laukur. Þeytið saman og hellið yfir salatið um leið og það er fram reitt. Sæt sósa á grænmetis- eða ávaxtasalat 2 egg 2 niatsk. sykur 2 matsk. sítrónusafi eða vínedik 2 matsk. ananassafi 1 matsk. smjör, salt á hnífsoddi 2 dl rjómi. Þeytið saman allt annað en rjómann, hitið að suðu við mjög vægan hita, hrærið stóð- ugt í á meðan. Kælið. Þeytið rjómann og blandið saman við. Fylltur spánskur pipar (4) 4 piparhulstur (paprikur) 200 g hakkað nautakjöt 1 matsik. brauðmylsna 21/2 matsk. rjómi Vz tesk. hvítlaukssalat Vz tesk. salt, pipar egg % pk. spaghetti, salt, vatn Vi dl tómatkraftur 2 matsk. smjör 4 matsk. rifinn sterkur ostur. Skerið lok af piparhulstrunum við stilkinn, hreinsið fræin innan úr og skolið úr köldu vatni. Blandið saman brauð- mylsnu og rjóma, hrærið því út í kjötið og lcryddið með salti, pipar og hvítlauk, bæt- ið egginu í og meiri vökva ef þarf. Fyllið hulstrin með deiginu, leggið lokin yfir og látjð þau í sm,urt eldfast mót. Bakið í vel heitum ofni í 35 mínútur. Sjóðið spaghetti í söltuðu vatni. Látið síga vel af því, Kaupmannasamtök in eina til ráðstefnu 6 14. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ blandið smjöri og tómatkrafti í. Setjið spaghetti í kring um piparhulstrin og rifinn ost yf- ir. Bakið áfram í 5—10 mín. Bakað blómkál (4) 2 blómkálshöfuð vatn, salt 2 matsk. smjör 4 matsk. hveiti 3 dl kálsoð og mjólk 1—2 egg 4 matsk. rifinn ostur pipar eða paprikka. Sjóðið blómkálið, látið það í heilu lagi í smjurt eldfast mót. Búið til jafning úr smjöri, hveiti, kálsoði og mjólk. Bland ið eggjarauðum og þeyttum hvítum í jafninginn, kryddið hann og hellið yfir kálið. Strá ið rifnum osti yfir. Setjið mót ið í glóðarofn eða vel heitan ofn þar til fallegur bökunar- ilitur er kominn á réttinn. Hægt er að sleppa jafningn- •um, en smyrja þess í stað olíu sósu yfir kálið, strá osti yf-ir og baka. Góður miðdegisverð- arréttur með hrærðu smiöri og kártöflum. Forðist að of- sjóða blómkálið. ' ' ■ si Fljótleg blómkálssúpa (4) 1 r kjötsoð eða grænmetis- soð 30 g smjör {\Vi matsk.) 30 g hveiti <3 matsk.) 1 lítið blómkálshöfuð Vz dl rjómi eða eggjarauður Salt, nýmalaður pipar. Hitið soðið. Hi-ærið saman í skál smjör og hveiti, látið það út í soðið og hrærið í með þeytara. Skiptið kálinu í hrisl ur, skerið stilkinn í bita, sióð- ið það í súpunni við vægan hita, unz það er hæfilega rneyrt. Bætið salti og pipar í íSÚpuna eftir þörf. Þeytið rjóma eða egg í súpuskálinni, ausið súpunni út í. Blaðlaukssúpa (4) 4 blaðlaukar 40 g smjör Vs tesk. karry 114 1 vatn lVz dl rjómi 5 matsk. hveiti 1 dl vatn 2 tesk. salt nýmalaður pipar soðd;uft söxuð steinselja. Hreinsið blaðlaukinn, skerið 'upp í blöðin til þess að þvo burt sand og mold. (Efsta hluta igrænu blaðanna má binda í vönd með öðrum kryddjurt- um og sjóða í kjötsúp.u bann- ig j,urtavendi má geyma í frosti.) Látið vatnið síga vel af blaðlauknum, skerið hann í þunnar sneiðar. Hitið smjör- ið í potti, látið sneiðarnar út í og hitið um stund með karrý- inu, hellið vatninu á. Hristið vatn og hveiti saman og jafn- ið súpuna með því, bætið salti, pipar og soðdufti út í og sjóðið í 15—20 mínútur. Setjið rjómann í, látið suðuna koma upp og kryddið eftir smekk. Ostabrauð er gott með.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.