Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 3
Deila fjáreigenda og borgaryfirvalda magnasf: Kröfðust lögbanns þegar rífa atti fjarhus Vinnuflokkui’ frá Reykjavíkurborg kom í gær með krana og vörubíl upp í Fjárborg við Breiðholtsveg. Fjáreigendafélag Reykjavíkur hefur óskað eftir lög- bannsgerð vegna aðfara borgaryfirvalda að fjár- hiísum og hlöðum fjáreigenda í Fjárborg. Borgar- fógeti tekxxr málið fyrir í dag. Talsmaður borgarinn- ar segir, að vinnuflokkurirm hafi ekki fengið fyrir- mæli um að hefjast handa, en hann hafi meira ver- ið sendur á staðinn til að sýna, að borgaryfirvöldum væri alvara í því að rífa Fjárborg. Ætlunin hafi ver- ið sú að hefjast handa á þriðjudagsmorgun. Khi'klsan níu í gærmorgun kom vinnuflokkur frá Reykja víkurborg með krana og vöru bíla upp að Fjárborg við Breið Iholtsveg. Segja fjáreigendur, að vinnuflokkurinn hafi verið slend ur 'þangað þeirra erinda að 'brjóta niður fjárbús og iheyhlöð ur fjáreigenda í Reykjavík. Talsmaður borgaryfirvalda segir, að vinnuflokkurinn hiafi ekki verið búinn að fá fyrir- ^ mæli um að hefjasí handa um niðurrif Fjárborgar, þó að hins vegar hafi iþað verið ætlunin að hann byrjaði niðurrifið á þriðju dagsmorguninn. Fjáreigendafélagið mun í gær morgun hafa óskað eftir því, að lagt yrði lögbann á niðurrif eigna þeirra þar efra. Kluíkkan um eliefu (í gærmorgun mun ifulltrúi borganfógeta hafa komið upp í Fjárborg með löghanns- gerðina, að sögn fjáreigenda, en þá hafi enginn verið til and svars fyrir hönd borgarstjóm ar. Hins vegar hafi verkamenn sagzt mundu koma aftur eftir há- degið og þá 'hefja niðurrif hús anna, en formaður Fjáreigenda félagsins h-afi óskað þess, að á- byrgðir aðiilar frá Reykjavíkur borg kæmu til þesis að hlýð'a á lögbannsgerðina. Eftir nokkurt þóf iiafði borgaryfirvöld lofað ‘að siend'a menn á vettvamg fclukk an 14. Einginn fulltrúi borgar- E'tjómar mun hafa komið kluikk an 14 og hviarf fulltrúi borgar fógeta þá iaf staðnum. Frét.tamaður hafði samband við Ellert Schrlam skrifstofu- stjóna hjá Reykjavíikurborg síð degis í gær og spurði hann, hvemig mál þetta væri vaxið. Kvað hann borgarfógeta hafa haft samband við sig og myndi hann mæta hjá honum nú fyrir fhádegi í dag. Sagðist hann aldrei hafa verið boðaður í Fjárborg if gær. Ell'ert staðfesti að Fjáreigendafélag Reykjavík ur hefði farið fram á löghanns gerð, en hins vegar hefði borg arfógeti ®kki tekið miálið fyrir enn. Hann myndi taka það fyrir í dag. Eins og sést á myndinni var^ búiff aff flytja stórvirk teeki aff fjárhúsunum í morgun, en ekkert var unniff aff niður- rifi húsanna meffan beffiff var úrslita um lögbannsgerffina. (Ljósm.: Bjl), ELDUR í DÓM- KIRKJUNNI I HRÓARSKELDU Síðclegis í gær kviknaði dómkirkjunni í Hróarskeldu í Danmörku. Var fíldurinn magn aður um tíma, en slökkviliðum Hróarskeldu og Kaupmannahafn- ar tókst að ráða niðurlögum eldsins ií gærikvöldi. Tóku um 200 manns Iþátt í slökkvistarf inu. Tjónið varð mikið og hefur verið áætlað að það nemi um 10 milljónum danskra króna, en hins vegar tókst að bjarga verð mætustu sögulegu muounum, sem í kirkjunni voru geymdir. Dómkirkjan í Hróarskeldu var vígð árið 1084 og endurreist á 12. öld. í henni bvíla jarðneskar leifar fjölmargra danskria kon- unga. Núverandi kirkja var end urbyggð árið 1215 og síðan hef ur margsinnis verið byggt við hana og hún endursmíðuð. Gagnráöstafanir í A-Þýzkalandi I Austur-Þýzka'landi hefur nú verið gripið til gagnráðstafana vegna þeirra mótmælaaðgerða, sem þar hafa átt isér stað vegna atburfflaininia í Tékkóslóvakíu. Hefur öllum fyrirtækjum Verið skipað að hafa sérs.akarvarð- sveitir á vakt 'allan sólarhring- inn. Þá hefur fyrirtækjum þeim, sem hafa sérstök bílastæði ver ið skipað affl hafa hluta þeirra ætíð lausan svo að hægt sé að baía afnot af þeim fyrirvara- laust. Lögreglain byrjaði í gær morgun að grandskoða skilríki þeirra, sem koma að sendiráði Tékkóslóvakíu í Austur-Berlín Viðgerðum vega lokið Samkvæmt upplýsingum hjá Jóni B. Jónssyni, deáldarverk- fræffingi lijá Vegagerffinni, cr nú lokiff aff mestu viffgerffuin á þeim skemmdum er vatns- veffriff um helgína olli á þjoð- vegum landsins. Mestar urðu skemmdirnar á Suðurlandi undir Eyjafjöll- um, á Uxahryggjavegi og veg- inum um Dragháls. í gær var ekki fullgert v'ð veginn um Bláfellsháls í KerlingafjöH, en vonir stóðu til að framkvæmd ir hefðust innan tíðar. Nokkrar umferðartafir urðu vegna vegaskemmdanna, en ekk: teljandi. í Þórsmörk er fólk, sem hvorki kemst lönd né strönd vegna vaxta í Kross- á. Fólkið hefur verið beðið að hafa hægt um sig um sinn og fre:sta þess ekki að fara yíir óna. Jón Birgir tjáði blaðinu að lokum að skemmdirnar um helgina væru ekkj óvenjuleg ar miðað við árstíma og þeir í Vegagerðinni kipptu sér ekki upp við þær. SMTRYGGT ERMTRYGGT SÍM111700 SJOVATRYGGINGARFELAGISLANDS HE 27. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.