Alþýðublaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 2
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 ~ 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: AlþýBuhúsið viB Hverfisgötu, Eeykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskrlftargjald kr, 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélaglO hf. LANDSBÓKASAFNIÐ 150 ÁRA Landsbakasafn íslands minntist í gær 150 ára afmælis síns. Gerð ist það sumiarið 1818 að stofnað var í Reykjavík Stiftsbókasafn, sem varð upphaf Landisbókasafns iws. Áttu meistan þátt í því danskur áhugamaður um máliefm og menn ingu íslands, Car'l Christian Rafn, en bann hafði um málið sam- starf við ýmsa ísdenzka aðila. Fýrsta húsnæði safnsms var á dómkirkjuloftinu, en í þá tíð var ekki miargra kosta völ um húsa- iskjól fyrir -slíka stofnun í Reykja 'vík. Hlutverk Landlsbókasafns er margþætt og mikilvægt. Er því fyrst og frernst ætlað að safna öllum ritum, stórum og smáum, prentuðum eða óprentuðum, sem íslenzk eru eða varða íslenzk efni. Þar að auki er stofnuninni ætlað að halda uppi safni er- lendra bóka, rannsaka íslenzka bókfræði, kynna íslenzkar bók- menntir og menningu erfendis og efla íslenzkar bókfræðiiðkanir. Hér er um ær:!ð verkefni að ræða. Er laugljóst, hversu þýðing ermikið það er fyrir þjóðina, að þaulsafnað sé á einum stað ö-llu rituðu máli á ísienzkri tungu eða um íslenzk efni. Er það verk eng an veginn vandalaust, enda þótt prentsmiðjum beri skylda til að senda safninu eintök af öllu, sem unnið er. Þá er ekkil síður þýðingarmik- ið, að til sé í landinu eitt gott saifn erlendra bóka. Með stórauk inni menntun og sívaxandi tækni íara fcröfur um slíkt safn vaxandi. Mun notkun þess aukast hröðum skrefum, enda þótt enn skorti mik ið á, að íslienzfcir skólar kienni nemendum nægilega vel að nota bókasöfn, kanoa heimildarrit og le'ífca sér upplýsiniga. Landsbókasafnið stendur á tíma mótum, ekki aðeins hvað aldur snertir helldúr einnig aðistöðu. Það hefiur vaxið svo, að hið svip miklla og fagra safnhús er orðið of lítið, og er aðkallandi að reisa nýja þjóðarbókhlöðu. Hefur ver ið mikið um það mál rætt undan farin milsseri og ýmis undirbún- ingur átt.sér stað. Munu nú flestir eða alllir sammála um, að þetta sé eitt brýnaista byggingarverfcefni m'enningarstofnana í landinu. Mundi vel við eilga, að þjóðin reisti nýtt hús fyrir Landsbóka safnið í tilföfnil af 1100 ára afmæli íslands byggðar, sem framund- an er. ísllendingar kalla sig bókaþjóð. Er ivonandi að sú nafngift standi um ókomin ár, en til þess verður þjóðin að hlúa vel að bókasöfn- um sínum, ekki sízt Landsbóka safni íslands. Alþýðublaðið óskar safninu og starfsliði þess heilia á 150 ára afmælinu. 29. ; ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Erlendar fréttir í stuttu máli FORT LAMY: Franskar hersveitir voru t gær sendar til að aðstoða við að bæla niður uppreisn í Af. ríkuríkinu Tsjad, en það ríki var frönsk nýlenda áður en það hlaut sjálfstæði sumarið 1960. íbúar landsins eru um þrjár og hálf milljón. I ^ I WASHINGTON: Tilkynnt var í gær að staða, utanríkisviðskipta Bandaríkj- anna hefði batnað til muna f júlí, þar eð innflutningur minnkaði verulega, en útflutm ingur jókst. ktj GUATEMALA CITy: Ambassador Bandaríkjanna í Guatemala, John Gordon vat| skotinn til bana í Guatenial* City í gærkvöldi. fSJ LAGOS: . “ ; Harðir bardagar geisuðu í gær á öllum vígstöðvum í Nf geríu. :: • fyi WASHINGTON: Ileilsa Eisenliowers fyrrmu Bandaríkjaforseta fór heldur batnandi í gær, að því e'r lækii ar hans sögðu. SOFÍA: Lögreglan í Búlgaríu liefur handtekið tvo Búlgara og tvo Grikki og sakar þá um njósn ir fyrir Bandaríkin. 4 KAUPMANNAHOFN: Danska blaðið Aktueltsagði í gær að Konstamtín Grikkja- konungur hefði fyrir fáum dögum beðið um dvalarleyfi | Suður-Afríku. M HONG KONG: Kínverska fréttastofan Nýja' Kína sagði í gær, að fólkið f Sovétríkjunum og Austur- Evrópu óskaði eftir byltingu til að steypa endurskoðunar- sinnum frá völdum. KAUPMANNAHÖFN: Nefndin sem fjallar um að« ild Færeyja að Norðurlanda* ráði hélt fund í gær og kom þar fram, að Færeyingar geta ekki fallizt á miðlunartillögn Svía um það að færeyskir full trúar sitji á fundum ráðsins f sendinefnd Dana, og styður danska stjórnin þessa afstöðif Færeyinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.