Alþýðublaðið - 29.08.1968, Page 4
Milljónir manna sitía- dag
hvern fyrir framan jónvarps-
skerminn og framleiða örv-
andi efni, sem kallast norep-
inephrin. Þegar kylfur lög
reglumanna ríða á bökurn ó-
eirðarseggja, kynþáttaóeirðir
blossa upp í svertingjahverf-
um eða áflog gaelpamynd-
anna eru í hámarki situr á-
horfandinn í hægindastól sin
um og fær ekki líkamlega út-
rás, en í heila hans eiga sér
stað efnabreytingar, sem nú
er verið að rannsaka.
Heilinn er nefnilega eins og
igeysiflókin efnafræðirann-
sóknarstofa, þar sem fjöldi
efnabreytinga á sér stað eftir
mörgum óþekktum leiðum.
Nú telja vísindamenn sig hafa
fundið efni sem verður til við
geðshræringu, Amerísku hjón
in Annemarie og Bruce Welch,
sem starfa við háskólann i
Tennesee í Bandaríkjunum,
hafa gert fjölmargar tilraunir
á þessu sviði. Tilraunadýrin
hafa reyndar ekki verið æstir
sjónvarpsáhorfendur, heldur
mýs, sem látnar voru vera í
sporum „glápdýrsins“ homo
sapiens.
Tilgangur rannsóknanna var
að komast að raun um, hvaða
áhrif viss efni hefðu á heil-
a þess, sem vithi yrði að of-
beldi. Rannsóknin. beindist að
fyrrnefndu efni, norepinep-
hrin, sem skilst frá taugafrum
lunum og er talið hafa áhrif á
andlegt ástand ídýra og manna.
Hjónin létu tilraunamýsnar
í búr og síðan voru þær látn
ar fylgjast með grimmilegum
áflogum músa. Tilraunamýsn-
ar urðu svo æstar, að þær
reyndu að bíta í sundur net-
EINSIÆÐUR HJÓLASTÓLL
í háskólanum í Vestur-Ástr-
alíu hefuj- verið smíðaður
hjólastóll, sem hægt er að
stjórna með munninum. Mun
hann vera sá fyrsti sinnar teg
undar í heiminum. Uppfinn-
inguna gerðu tæknifræðingar
við eðlisfræðistofnun háskól-
ans — til að hjálpa fyrrver-
andi samstarfsmanni sínum,
sern haíði unnið við háskól-
ann í sjö ár, en fékk svo löm-
r.narveik; með þeim afleiðing
um, að hann er lamaður frá
hnakka og niður. Virtist svo
sem hann væri dæmdur til að
I'fa aðgerðarlausu lífi, en fé-
lagar hans komu honum til
hjálpar með því að búa til
þennan hjólastól.
— Hann hefur gefið lífi
'mínu nýtt gildi, seg]r hann.
Hann ætlar nú að leggja fyrir
sig rafreiknistörf, og um þess
ar mundir er hann að læra að
nota ritvél, sem stjórnað er
með munninum.
ið, til að geta tekið þátt í á-
flogunum. Heilar músanna
voru síðan strax rannsakaðir
og í ljós kom, að þær höfðu
að meðaltali 32% minna magn
bregðist við á sama hátt, þeg-
ar heilinn tekur við áhrifurn.
af ofbeldisverki, sem á sér
stað í kvikmynd, sjónvarpi,
Framhald á bls. 10.
af norepinephrin, sem stafar
af því, að það eyddist við
að kveikja geðshræringu og
hugaræsing með tilraundýrun
um.
Utanaðkomandi áhrif komu
þessum efnabreytingum sem
sagt af stað. Af þessu má draga
þá ályktun, að mannsheilinn
Æílarffu að fá seiga, lina, harffa blauta effa bara venjulega?
HEYRT^
SEÐ
DÝRT HERSKIP
Myndín sýnir skip. sem um þessar mundir er í undirbúningi fyrir
bandaríska flotan. Herskip þetta á aff hafa lendingaþilfar fyrir
þyríur, off því er ætlaff aff flytja hersveitir langar leiffir á skömm
um tíma, einkum hersveitir. sem framkvæma eiga liemaffaraffgerffir
meff hjálp þyrla og lendingarpramma. Einn þessara pramma sést
kcma undan herskipinu néffst til hægri.
f- rjú amerísk fyrirtæki bítast um aff fá aff smíffa skipiff, sem kem-
ur tiT meff aff kosta milljarða dala. Skipulagsvinnan hefur þegar
licstaff 20 milljónir dala.
Séff í Acapulco í landi næstu
Ólympíuleikja og sniðugrar
tízku. Þar hafa tízkufrumkvöðl
ar gert frumlegasta minipils,
sem sézt hef-ur í háa herrans
tíð. Borðar saumaðir við „belt
isborðann“ og hafðir eins
stuttir og pilsið; „ministuttir"
í samræmi víð pdsið. Mjög
áhrifamikið í mörgum litum
og einnig, ef svart er sett ýfir
‘svart (strengúrinn líka svart-
ur). Til að ná mikilli ,,vídd“
látið þá livern borða á ská yf-
ir þann næáta, þar sem þeir
koma saman við strengihn.
Acapulco ’H8.
4 29. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ