Alþýðublaðið - 29.08.1968, Síða 11
OnAHUSI
VETUR
Á Seltjarnarnesinu hefur ris neshrepps, og er ætlað fyrir hús, m. a. munu bæði körfu-
ið nýtt og glæsilegt íþrótta-
hús. Stendur það við Suður-
braut, rétt sunnan við ísbjörn
inn. Húsið er í eigu Seltjarnar
barna- og unglingaskólana á
nesinu á daginn, en á kvöld
in mun það verða rekið með
svipuðu sniði og önnur íþrótta
GóBur árangur og
lærdómsrík ferð
EINS og kunnugt er hefur hóp
ur lyftinigamlapna æft í Glímu
félaginu Ármanni og náði ótrú
lega góðum árangri. þrátt fyrir
icrfiðar aðstæður. Einn lyftinga
anannianna, Óskar Sigurpálsson,
Ihefur náð svo góðum árangri í
miMilþungavigt á alþjóðamæli-
kvarðia, að ÍSÍ fól Olympíuinefind
inni að tilkynna þátttöku í lyft
ingum á Olympíulieikjunum með,
fyrirvara. Fyrir tiMutan stjórn
ar ÍSÍ og Ármanns fór Óskar til
Noregs í síðuistu viku til
keppni. Áður hafði Irann ly.ft
437.5 kg. f þríþraut lyftinga
laugardaginn 17. ágúst hér
Iheima, ein þ:að er lám'arkið. s'ern
Alþj óð,aioIympíunefndin setu r
fyrir tvo þátt.aknndur frá 'einni
'þjóð. Hér á landi eru ekki til
Iþrír dómarar með réttindi í
ilyftingum, og þess vegna fór
Óokar ufcan síðiastliðinn Iþriðju
dag. í
Óskar keppti í Stavanger síð
a - tliðinn nriðvikudag og lyfti þá
Ewmtíals 430 kg._ sem ier mjög
góður árangur og mun ihljóta
e* aðfssíiM.gu ®em fslandsmet.
Keppniaðstæður voru óhagstæð
'ar. Keppt var úti, og var rign
ing meðan keppni fór fram, en
það varð til þess að Óskar meidd
ist 1 ítil'S'háttar á hendi í keppn
inni í snörun. í þeim þætti
þríþriauítiarinnar lyfti 'hainn 115
tkg. en hiefur hér heima snarað
122.5 kg.
Síðam tók Óskar þátt í B'ailtik
Cup keppninni í Ilebinki 24.
á'gúst. Tveir af þrem dómurum
dæmdu keppni Óskars í fyrstu
grein þríþraiutarinnar ógilda
d’igna of milkili’iar bakfelliu í
pressu og fékk hann því ekki að
'ljúk'a keppninni. Þetta v,ar
þriðja keppmii Óskaris á einni
viku, en anmars láfca lyftinga-
menn að jafnaði líða ívær vik
ur miHi keppni.
,Heð árangri sinum í kieppn-
inni í Stavanger má itelja, að
Ó kar hiafi siannað, að hann
ræður fyllilega við lágmark Al-
þjóðaolympíunefndarinnar.
Óskar telur sig hafa lært
geysimikið í iþessari ferð varð
andi tækni í íþrótíinni. ekki
sízt á mótinu í Helsinki. en þar
fékk hann tækifæri til að æfa
með mörgum beztu lyftinga-
mönnum heims, þar á meðal
heimsmsistranum í milliþunga-
vigt.
knattleiks og handknattleiks
mót fara þar fram í vetur.
Húsið er alls rúmir 100 fer
metrar, en sjálfur salurinn er
♦ 33 m. á lengd og 18 m. á
breidd, sem er nægilegt fyrir
fulla stærð leikvalla. Gólfið er
lagt linoleum-dúk, með í-
greyptum línum fyrir bad-
minton, körfuknattleik og
handkmattleik, en körfufest-
ingar eru þannig, að draga má
köríurnar upp undir loft, þeg
ar þær eru ekkj í notkun. Við
arklæðnigar eru á endaveggj
um salarins, sem setja mjög
léttan svip á, og stórir gh.igg
ar eru eftir endilöngum hlið
arveggjum. Áhorfendastúka
er meðfram annarri langhlið
salarins í um 3-4 metra hæð yf
ir gólfi. Tekur hún u. þ. b
Fram'hald á bls. 12.
Terje Ilaugland hástökkvari og langstökkvari.
TERJE HAUGLAND NORSK-
UR METH. 1LANGSTÖKKI
Terje Haugland þótti efnileg
ur hástökkvari í unglinga-
flokki. Hann stökk 1,91 m,.
þegar hann var 16 ára, en nú
23 ára stekkur hann ,,aðeir.s“
2,00 m. Það þykir ekkert sér-
stakt á alþjóðamælikvarða.
En Terje Haugland gafst
ekki upp, enda er það talið
eitt helzta aðalsmerki íþrótta
mannsins að sýna þolinmæði.
í fyrra sneri Haugland sér
meira að langstökki og há-
stökkið varð hálfgerð aulca-
grein. Framfarir komu örar í
langstökkinu og fyrir nokkr-
um vikum setti Terje Haug.
land nýtt norskt met í lang-
stökki, stökk 7,78 m., sem er
gott afrek jafnvel á albjóða-
mælikvarða. Hann vann þetta
afrek á móti í Haugesund og
eitt stökkið, sem var ,,hárfint“
ógilt var í kringum 7,92 m.
Ekki vitum við hvort Haug-
land verður meðal keppenda
Noregs á Olympíuleikunum,
en aðaltakmark hans er að ná
8 metra stökki, sem er helzta
keppikefli langstökkvara um
allan heim.
Ósmekkleg íram-
koma á
Laugardalsvelli
Handbolta- og körfuboltamót verður háð í íþróttahúsi Seltjarnar-
ness í vctur.
Að ilei'k Vals og Fram loknum
á mánudagskvöldið, fór fram af
hending ísliandsmótsbikarins.
Friamlkvæmdi formaður KSÍ,
Björgvin Schrarn þá lathöfn. En
KR hlaut bikarinn að þessu sinni
svo sem kunnugt er, ásamt hin
um 11 heiðunspeningum úr gulli
og sæmdarheitið „Bezta knatt-
spyrnufélag íslands". Foi-maður
inn lét þess m.a. getið í ræðu
sinni. að iþetta væri 57. íslands
mótið í 'knattspyrnu, og r 20.
skiptið sem K.R. bæri sigur úr
'býtum. En Valur og Fram hefðu
sigrað 14 simnum hvort og Vík
ingur tvív.egis, Akurnesingar
6 sinnum og ÍBK (Keflavíking-
ar) í eitt skipti.
Að lokinni afhendingu bikars
ins sem fyrirliði KR, Gunnar
Felexsson veitti móttöku, sæmdi
formaður KSÍ Framliðið silfur
peningum, en Fram varð anmað
í röðinni í mótinu.
Afhendingin og annað er þess
ari aíhöfn fylgdi fór vel og skipu
Framhaild á bls. 12
29. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ \\