Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 10
11* * MÍIIIUi LJOS& ORKA Nýjar vörur - gamalt verð! Tókum upp í gær nýja sendingu af BAÐLÖMPUM í SKÁPALÖMPUM Ít RÚMLÖMPUM OG it FLUORESCENTLÖMPUM EINNIG NÝJAR GERÐIR AF STOFU- OG ELDHÚSLÖMPUM. LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. i lAAk k M M s«: 1 % >•%? Opna Framhald úr opnu. gaimila verðinu; samt hætti eng inn við tóaiupin.“ „Saiab '69 er töluvert endur bættur frá fyrri árgerð. Á hon um er nýtt „griir’, þá er ljósa dítbúnaður fullkomnari, (þ.á.m. sérstakt öryggisljós er spring ur í myrkri, innréttingin er glæsilegri o.sv.frv." „Eftíjrspumdn etftir Salab-bíl um hefur verið geysileg að und lanförnu, langt fram yfir það sem hægt hetfur verið að verða við, ög auðvitað vonum við að i átframhaldið fari eftir því.. ★ r » t Þá snerum við okkur til Tékkneska bifreiðaumboðsins á íslandi og ræddum við for- stjórann, Ragnar Jóhannesson. Við byrjuðum á því að inna hann eftir því, hvort síðustu efnahagsráðstafanir myndu hafa teljandi áíhrif á rekstur fyrirtækis hans. „Ja, við dróg um saman seglin strax í vor,“ svaraði Ragnar,“ þegar sýnt var að hverju fór. 'Nú, það komu hingað hvorki meira né minna en ellefu manns í gær og báðu ,um bíla ó gamla verð inu. Við gátum því miður ekki orðið við óskum þessa ágæta fólks. H;ns vegar nemur hækk unin á bílunum okkar ekki nema 10 þúsundum — álagn ingin aí okkar hálfu hækkar ekkert — svo að við gerðum bara gagntilboð. Og viti menn: Ég held, að allir með tölu ætli að kaupa, þrátt fyrjr þessar litlu ttu þúsund krónur.“ Ég geri >ekki ráð fyr'r að íá hingað til lands bíla af árgerð ‘69 fyrr en í upphafi næsta árs — en sonur minn, Ragnar, ók nú fyrír nokkrum dögum ein- um slíkum frá Tékkóslóvakíu til Hamborgar, og mér skilst, að hann sé einkum ólíkur fyrri árgerðum hvað útlit snertir: boglínur eru eitthvað fleiri, stuðarar frábrugðnir o. sv. frv. „Þú spyrð, hvernig gangi með varahluti á þessum síð- ustu og verstu tímum, sem yf- ir Tékkóslóvakíu hafa gengið. Því er til að svara, að þar er allur ótti ástæðulaus. Þetta stöðvað'.st eitthvað viku eða svo — og nú er allt í fullum gangi. Skoda eigendur geta að venju fengið hér alla þá vara- hluti sem þá vanhagar um, smáa sem stóra.“ „Vinsældir Skoda-bifreiða á íslandi hafa vaxjjð með verð- leikum þeirra á undanförnum 4-6 árum. Fyr.'r þann tíma mátti ýmjslegt að þeim finna; einkum var krómið ekki nógu gott og þeir voru ekki nógu fallegir að innan. Svo tók þetta breytingum til batnaðar og markaðurinn glædd st mjög; mér virðist sem Skoda-eigend ur viljl ekki aðra bíla, enda eru þeir bæði ódýrir og góðir svo ég segi nú sjálfur frá. * ÞÓRÐUR JÚLÍUSSON hjá Davíð Sigurðssyni, Fiat-umboð- inu, kvað bílasöluna hafa verið rólega í ár, svo að síðustu efna. hagsaðgerðir hefðu að líkindum ekki mikil áhrif. „Bílar eru há'- tollavara, og nýja hækkunin kemur á cif-verð (cost, insur- ance, freight) — leggst á Vt brútt'óverðs.“ — Og Þórður reiknaði fyrir okkur dæmi til glöggvunar: „Tdlkum t.d. Fiat 125, sem kostar 242.000 í útsölu. verði. Hann kostar cif 73.835 og hækkunin nemur 20 prósentum af því. Það gerir 14.767 í tolli í HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ að fleiri og fleiri stundum eyðið þér í bifreið yðar. Bifreiðin þarf því að vera hlý og sætin þægileg. j ALTIKAÁKLÆÐI - ALTIKATEPPI I * I 1 ! er ekki aðeins lausn á þessum vanda heldur einnig bezta lausnin. Dönsk úrvalsvara — Hækkar endursöluverð TIL ÞÆGINDA fyrir yður og alla f jölskylduna. Altlkabúðin Frakkastíg 7 — Sími 22677. N I S I s I s I s I s I s I s I s I s 5 i s I s 10 8. sept. 1968 ALÞÝ0UBLAÐI0 að viðbættum 1.100 í söluskatt — eða alls 15—16.000 krónum. Fyrirtækið hefur heimild til að leggja svo á kr. 264.00, — þann ig að lokaútkoman verður þetta 16.000 krónur, sem eru nú öll ósköpin. Ég skjl sannast uþ segja ekki í því, að það segi mikið til né frá úr því sem kom- ið er.“ Þórður kveður fyrirtæki sitt hafa selt síðustu bifreiðarnar á gamla verðinu á þriðjudag. Hann, segir þá' hafa fengið fyrstu bíl- ana af árgerð ’69 um síðustu mánaðamót, og hafi hún svo að segja í engu verið frá brugðin fyrri árgerð. „Annars er alltaf breytinga að vænta frá Fiat- verksmiðjunum,“ bætir Þórður við, „því að þeir eiga það til að koma með ný og endurbætt módel hvenær sem er á árinu. Og við vitum með vissu, að þeir eru nú með sitthvað óvænt í pokahorninu . . .“ * Að lokum hittum við að máli ÁRNA FILIPPUSSON hjá fyrir. tækinu Gunnar Ásgeirsson h.f. að Suðurlandsbraut 16. Árni var ekkert óhress, — sagði sem svo að úr bílakaupum dragi með haustinu hvort eð væri, en auðvitað drægju nýjustu efnahagsráðstafanir nokkurn dilk á' eftir sér — bæði fyrir bifreiðainnflytjendur og aðra. Til dæmis hækkuðu bílar í umboði hans um ca. 20 þús. undir króna. „Úr. því að við erum S annað borð famir að ræða saman,“ sagði Ámi, „er rétt að geta þess, að upp úr áramótum eigurn við von á súper-bíl, sem fram- leiðendur kalla Volvo 164. — Þetta eru glæsilegir vagnar, 6 cylindra, 145 hestöfl, sem mig langar að senda ykkur mynd af. Svíarnir ætla að reyna þá inn. anlands fram að áramótum, en eftir það verður að líkindum farið að flytja þá út, þ. á m. til íslands, eins og ég gat um áðan. Við höfum enn ekki fengið verðið á þeim, en vonum auð- vitað að það verði kaupendum sem hagstæðast. Og það þarf ekki að taka það fram, að við hlökkum mjög til að geta boðið löndum okkar þessi glæsilegu farartæki . . .“ G. A. Glugga- og dyraþéttingar Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með „slottslisten". Varanlegum þéttilistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg, vatni og ryki. — Þéttum í eitt skipti fyrir öll — með „slottsl!sten“. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co Stigaihlíð 45 — Sími 83215 og 38835, frá kl. 6-7 e.h. Melavöllur í dag kl. 14 leika K.R.B. - AKRANES Kl. 17 leika VÍKINGUR - Á Akureyri leika kl. 17 VAL Mótanefnd. BIFREIÐAÁKLÆÐI MIKIÐ ÚRVAL Allskonar efni ti)l yfilrbygginga bifreiða. BÍLASMIÐJAN Laugavegj, 176 — Sírnii 33704.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.