Alþýðublaðið - 26.09.1968, Page 5
26- september 1968 ALÞÝÐUBLAÐI9 5
66°/o Bandaríkja-
manna vilja 18 ára
kosningarétt
*se0'
Stuðningur við 18 ára kosningaaldur hefur aldrei verið mjeiri
en nú í Bandaríkjunum, að því er Gallup stofnunin í Princeton
heldur fram. Byggist þessi fullyrðing á víðtækri skoðanakönnun
um bandarskt stjórnarfar, sem stofnunin lét gera um miðjan
septembermánuð.
Kosningaréttur er bundinn við 21 árs aldur í Bandaríkjunum^
nema í fjórum fylkjum, þar sem hann er allt niður í 18 ár. ÞavÉ
eru Georgia, Kentucky, Alaska og Hawaii.
Gallup stofnunin kannaði stuðning Bandaríkjamanna við 18 ára
kosningaaldur fyrst árið 1939. Þá reyndust aðeins 17% vera
hlynntir þeirri breytingu.
Nú kom í ljós. að 66% af öllu fulltíða fólki í landinu er hlynníl
því, að 18, 19 og 20 ára fólk fái að kjósa.
Unga fólkið var ekki spurt um þetta mál. Kemur sjálfsagt
engum til hugar í Bandaríkjunum, að- þau firn geti gerat, að
unga fólkið afþakki þessi mannréttindi. eins og nokkrir fram-
haldsskólanemendur hafa gert hér uppi á íslandi.
Rússar hóta Israel
MOSKVA: Sovétstjórnin aðvar.
aði ísraelsmenn í gær, vegna
„þeirrar alvarlegu ábyrgðar,"
sem Ísraelsríki bærj á afleið-
ingmn þeirra „hættulegu ögr-
ana,“ er það hefði haft í frammi
við Sameinaða Arabalýðveldið,
Jórdan og Sýrland að undan-
förnu.
í yfirlýsingu ríkisstjórnarinn-
ar, sem yfirmaður blaðaþjónustu
sovézka utaríkisráðuneytisins,
Iveonid Zamjatin, las upp á fundi
með fréttamönnum í Moskvu í
gær, var þó ekki nánar skýrt',
við hvaða afleiðingar átt væri.
Bæði í yfirlýsingu stjórnar-
innar og í svörum Zamjatiris
við spurningum fréttamanna,
kom það glöggt fram, að Sovét-
ríkin hefðu ennþá trú á þvi,
að vandamálin í Mið- austur
löndunum mætti leysa á friðsam-
legan hátt fyrir atbeina Örygg-
isráðs Sameinuðu þjóðanna, vænt
anlega á grundvelli þeirrar á-
lyktunar, sem Öryggisráðið gerði
um málið, í nóvembermánuði í
fyrra.
Talið er á’ Vesturlöndum að yfir-
lýsing Sovétstjórnarinnar sýni
litla breytingu á stefnu hennar í
málefnum Mið-austur- landa, en
því hafði greinilega verið hagað
svo til, að yfirlýsingin birtist um
sömu mundir og fundir Allsherjar
þingsins hæfust í New York.
Leiðtogar Sovétríkjanna, sem
stut't hafa Arabaríkin ósleitilega
með vopnasendingum og öðru
eftir ósigur þeirra í sex daga
stríðinu í fyrra, eru greinilega
ekki bjartsýnir á, að Aröbum
byrji vel, komi til alvarlegra á-
taka víð ísraelsmenn öðru sinni.
Myndin er tekin í Lindarbæ af stofnfélögum Leikrmi|'/j/'jni):ar,
félagsskaparins.
myndin táknræn fyrir heiti
j
LEIKSMIÐJAN
nýstárlegt leikhús
Stofnaður hefur verið hér í borg félagsskapur leikhúsfólks. Kallar
hópurinn sig: LEIKSMIÐJUNA og hefur að markmiði að rækta
íslenzka leiklist.
Smiðjan hyggst m.a. ná til-
gangi sínum með eftirtöldum
ráðum: Mynda ‘hóp leikara, sem
'eingöngu sinnir verkefnum
Smiðjunnar.
Leggja skal áherzlu á að at-
huga íslenzka þjóðhætíi, mál,
Fyrstu tén
leikarnir
erui
SLU
FSF
í dag, fimmtudaginn 26. sept-
ember, heldur Sinfóníuhljóm-
sveit íslands fyrstu tónleika
sína á þessu misseri. Norðmað-
urinn Sverre Bruland stjórn-
ar þessum tónleikum.
Detlef Kraus, hinn frægi þýzki
einleikari, leikur einleik í Píanó-
konsert nr. 2 í B-dúr eftir
Brahms.
Önnur verk á efnisskránni eru
Fanfare og Koral eftir Norðmann
inn Egil Hovland og Sinfónía í
g-moll, K.V. 550 eftir Mozart.
Nýkomjn er út hjá Ríkis
útgáfu námsbóka önnur út-
gáfa af Starfsfræði eftjr Krist
in Björnsson, sálfræðing og
Stefán Ól. Jónsson, náms-
stjóra. Myndskreytingu he'fur
Þröstur Magnússon annazt, en
í bókinni eru alls 67 myndir.
Þetta er kennslubók í starfs
fræði, ætluð fólki á aldrjnum
14-17 ára. svo og öðrum þeim,
sem hyggja á náms- og stöðu-
val.
í bókinni eru gerð skil aðal
atriðum námsefnis í starfs-
fræði, og ætlazt er tjl, að kenn
arar geti notað hana við
kennslu.
Bókin greinist í nokkra aðal
hluta- Fyrst er stutt yfirlit um
atvinnuþróun, ejnkum hér á
landi. Því næst er kafli um
störf og starfshópa. Þá er sér-
stakur kaflj með mörgum skýr
ingarmyndum um skóla og
námsbrautir og annar um
vinnustaðinn og aðstöðu þar.
í-jíðasta hluta bókaHinnar er
ætlað að leiðbeina nemendum
við sjálft náms- og starfsval.ð
Þar er drepið á helztu atriðin,
sem hafa þarf í huga við
náms- og starfsval.
Ætla má, að bók þessi verði
löllum gagnleg, sem vilja kynna
sér nám og námsbrautjr hér á
landi, því að í henni er að
finná ýmsar upplýsingar um
iþau mál. Þó mun þókinni
fyrst og fremst ætlað að vekja
æskufólk til Umhugsunar um
sjálft náms- og stöðuvalið og
þann undirbúning, sem fara
verður fram, áður en valið er.
Sá undirbúningur felst í því
að kynna sér vel atvinnulíf
og verkaskiptingu samfélags-
ins, námsbrautir og ejgin ósk
ir, óbuga og getu.
Prentun bókarinnar annað-
ist Prentsmiðja Hafnarfjarða
h.f.
itóniist og máttúrueinkenni í
(þeim tilgangi að finna sérein-
kenni íslenzks hugsunarháttar
og skáldskapar.
Reynt verði að velja ætíð
(þiau viðíangsefni (þemu) til
meðferðar, sem iþykja eiga
Ibrýnt erindi við fólkið sem
sýnt cr fyrir og eru tímabærar.
Fyrdtu vérkefni smiðju'nnar
leru Gaidra-Loftur og Litli prins*
inn. Eyvindur Erlendsson, sem
er meistari (yfirsm,iður) við
smiðjuna, leikstýrir Galdra-
Lofti, og hyggst hann haga upp
aetniijgunni sem mest eins og
Jóhann sjálfur hugsaði sér.
Leiksmiðjan mun brátt halda
ú:t á land með þessi tvö verk-
efni og verður fyrsta sýningin
fimmtánda okt.
Æfingar Smiðjunnar fara
fram í Lindarbæ, og má segja,
að hún sé í og með skóli. Dag-
lega eru æfingiar, sem lúta að
almennri þjálfun leikara, líkam
legri og andlegri.
Stofnfélagar ‘leiksmiðjunnar
eru níu. Þeir eru Iþessir: Amar
Jóngson, Edd,a Þórarinsdóttir,
Eyvindur Ei’lendsson, Bjarni
Steingrímsson, Karl Guðmunds
son, Níels Óskarsson, Sigmund-
ur Örn Arngrímsson, Sólveig
Hauksdóttir, og Þórhildur Þor-
leifsdóttir.
Vert er, að starfsemi þessari
sé fullur gaumur gefinn og er
vonandi, að á henni sannist, að
Ihægt sé að 'halda uppi menndng-
arstarfsemi hér. ,
Jafðskjátfti
Taprrul, Mexíkó, 25. 9.
Tólf manns létu lífið og
mörg hundruð manns m'sstu
heimili sitt þegar jarðskjálfti
dundj yfir þorpið Chiapas í
suð austur Mexíkó, rétt við
landamær'; Guatemala í gser
Fólkið lézt þegar heimiH
þeirra hrundu saman meðan á
jarðskjálftanum stóð, en hann
stóð yfir í 26 sekúndur. 2,2
metra flóðbylgja fylgdi á eftjr
jarðskjálftanum og færði næst
,um í kaf hafnarbæjnn Salina
Cruz.
Sþróttðklúbbur FUJ
Næstkomandi þr ðjudag 1.
október verður haldjnn stofn-
fundur íþróttaklúbbs á vegum
Félags ungra jafnaðaxmanna í
Reykjavík. Fjöldj þátttakenda
takmarkast v ð 25, þar sem
íþróttasalur sá, sem klúbbur
inn mun hafa til notkunar í
vetur, rúmar ekki fleirj. Þeir,
sem hafa áhuga á að taka
þátt í starfi íþróttaklúbbsins í
vetur, eru beðnir um að hafs.
samband við skrifstofu A) ■
þýðuflokks ns i síma 15020 fyr
ir næstkomandi laugardag.
Þátttökugjald er 500 krónur
fyrir veturinn.
Undirbún; ngsnefndin.