Alþýðublaðið - 27.09.1968, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 27.09.1968, Qupperneq 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 27- september 1968 HEYRTg’ SÉÐ Ur heimspressunni Fimmti hver Norðmaður á nú bíl. Milljónasti bíllinn í Noregi var skrásettur í Stav- angri fyrir skömnra og hlaut eigandinn blómvönd frá vega málastjóranum þar í landi. í Svíþjóð á fjórði hver íbúi bíl og í Bandaríkjunum annar hver íbúi. í ræðu sem vega- málastjórinn hélt vjð þetta Á Ítalíu er nú komin fram iný tegund af ,,síð“ buxum. Yngri kynslóðin hefur tekið iástfóstri við buxur, sem ná iniður á miðja kálfa. En það skemmtilega við þessa tízku let ekki endilega buxnasídd- in, heldur alveg eins hjnir litríku eða munstruðu sokk- ár, sem tilvalið er að nota við „kálfa“ buxurnar. Ítalía ’68. tækifæri, sagði hann að Þótt ýmislegt mætti að norskum vegum finna, þá væru þeir há tíð m ðað við vegina í sumum öðrum Evrópulöndum. Sammy Davjes jr. söngvar- inn og skemmtikrafturinn, á við hálsmein að stríða og get ur svo farið að honum verði bannað að syngja næstu vik- ur. Ef hann verður skorinn upp þýðir það að hann getur ekkj rekið upp bofs í hálft ár, en læknar telja að hann muni lagast við nokkurra vikna hvíld. Sammy yrði ánægðari með hvíldina. „Ég harðbanna allt kukl í hálsinum á mér,“ sagði hann með festu. Stuttp'lsatízkan hefur víða grjpið um sig. Huladansmeyj- ar á Hawai hafa nú stytt strá pilsin sín flestum til aukinn ar ánægju en þeir sem v:lja halda í gamlar erfðavenjur þjóðdansanna, eru bálreiðir. Jóla og nýárs- ferð Gullfoss Mikil eftirspurn er eftir farmiðum í jóla- og ára- mótaferff Gullfoss. Þegar eru uppseldir miffar á 1. farrými. Gullfoss siglir héffan 23. de'sember og verður í Amst erdam 27-28. des. Þaffan er haldiff til Hamborgar og dvaliff þar 30. og 31. des- ember, en áramótin verffa haldin hátíffleg í Kílar- skurffi þegar skipiff er á leið til Kaupmannahafnar. í Kaupmannahöfn er dval iff fram til 4. janúar og komiff til Re'ykjavíkur 8. janúar meff viffkomu í Þórs höfn. m fs&TiaHAL D 1 HI-Top , DO S C) 70 Áætlunarsiglingar um Atlantshaf heyra senn fortíðinni til Frá 1947 hefur farþegafjöldi flugfélaganna hins veg- ar vaxið úr 25% í 90% á flugleiðum þar. VIÐ lifum á öld hraffans sem kunnugt er — öld tækninnar. Þess sjást víffa merki og þá ekki sízt í samgöngumálunum. Nú er hesturinn aff mestu horf inn sem fararskjóti - og meira aff segja stóru, glæsjlegu far- þegaskipin, sem fyrir nokkr- um áratugum klufu öldur Atlantshafsins af re:sn og tígu leik — trofffull af kátum og bjartsýnum ferffalöngum - eru nú sem óffast að týna tölunni. Viff hlutverkj þeirra taka flug vélarnar — þessir vélknúnu fuglar háloftanna, sem fljúga heimsálfa milli á ævintýralega stuttum tíma. Já, áætlunarferðir farþega- skipa þvert yfir Atlantshaf heyra nú senn fortíðjnni til- í þeirra stað verða óreglulegar skemmt'siglingar upp teknar í ríkara mæli og mörg stóru skipanna, sem áður fóru fastar ferðir, geta nú ,,dregið and- ann léttar“. Sem dæmi má taka siglingaleiðina frá Sout- hampton 11 New York: franska risaskipið „France“, fer hana í síðasta skjpti í marz 1969 — hvert hlutskipti þess verður eftir það, er ekkj fylldega ljóst, en líklega verður það rif ið, því að það er allmjög kom ið til ára sinna. ingarstað o.s.frv. Þá er sem óð- ast verið að selja gömlu skip- in, sem sjglt hafa fastar áætl unarferðir milli Ameríku og Hollands: Maasdam gamla hef ur verið selt til Póllands og risaskipin þrjú, „Statendam“, ,,Rotterdam“ og ,,Nieuw Am- sterdam“ e'ga að fara í skemmtisiglingar með þýzka stórskipinu „Hanseatic." Tapa milljónum Brezka skipafélagið „C-un- ard L;nes“, sem átt hefur báð- ar drottningarnar, hefur tap- að milljónum króna á föstu áætlunarferðunum undanfar- in ár og ákvað fyrir löngu að selja skipin og fækka föstum ferðum, sem borga sig greini lega ekki lengur á þessum lejðum. Hins vegar eru „Cun- ard Lines“ að láta byggja nýtt 58.000 lesta farþegaskip, „Queen Elisabeth II“, sem að mestu verður í skemmtiferð- um — en mun þó halda uppi einhverjum áætlunarferðum a.m.k. til að byrja með. því að Bretum er mikið í mun að sýna Bandaríkjamönnum, að „Britann a still rules the wav- es“. Skipin í skemmtisjglingum Bæð. skandinavisku skjpafé- lögin, sem fást við fastar áætl unaxferðir milli Skandinavíu og Bandaríkjanna, Norsk-amer íska línan og Sænsk-ameríska línan senda nú skipin „Berg- enesfjord", Oslofjord“, „Saga- fjord“, „Kungsholm“ og „Gripsholm“ í æ ríkari mæli í einstakar skemmt.siglingar, þó að skipin séu reyndar ekkj að öllu leyti fallin til slíks, en láta óætlunarferðirnar fremur sjtja á hakanum. Það er eina leiðin 11 að veita flug félögunum einhverja teljandi samkeppni. Já, slík er þróun tímans — og við henni hefur ávallt reynzt erfitt að sporna. Aug- unum verður ekki lokað fyrir þeirri staðreynd, að síðan 1947 hafa hin ýmsu flugfélög, er halda upp áætlunarflugi yfir Atlantshaf, aukið farþega- fjölda sinn úr 25 prósentum upp í 90 prósent allra þejrra, er þar e ga leið um. Þær tölur tala sínu máli og því er auð- skilið, að skipafélögin reyni með einhverjum hætti að bera hönd fyrir höfuð sér. Og nú bend> sem sagt allt til þess, að innan tíðar heyri áætlun- arsiglingarnar þvert yfir At- lantshaf sögunnj til . . Anna órabelgur Queen Elizabeth úr umferff Stærsta ferðamannaskip he'ms, stórskjpið T,Queen Eliza beth“ hverfur einnig brátt úr sævarsölum — þessi jörmun- gandur, sem muna má tímana tvenna. „Queen Elizabeth“ verður tekin úr umferð í næsta mánuði og fengin í hendur tveimur bandarískum auðmönnum, sem fest hafa kaup á hennj, og hyggjast gera henni sömu skil og syst- urskipi hennar „Queen Mary“, — leggja, henni og gera hana að hóteli, sjóminjasafni, sýn-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.