Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. október 1968 Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar' 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sígurjónsson. —v Aug*' lýsingasimi: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8—10, Rvík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskrjftargjald kr. 130,00. í lausasölu kr. 8.00 eintakið. — Útg:: Nýja útgáfufélágið h.f. STÆRSTA DRÁTTARBRA UTiN munu heilbrigðismál vera hér í mjög goðu lagi, isvo isem sjá má • ’ á Sáýrsluffrrum bárnadauða, með ; alaldur Qg fleira það, sem venja er að milða viö. Ýms vandamál eru þó óleyst á sviöi læknanna. Ber þar hæst ræknamiðstöðvár, sem eiga að gera landsfólkinu auðlveldara að ná til 'íæknis, þegar þörf ger- ist. Verða án efa miklar breyt Það er merkur viðburður í at- vinnusögu þjóðarinnar, er drátt arbrautin á Akureyri var vígð. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsmálaráðherra komst svo að orði við þetta tækifæri, að nú hefði verið tekin í notkun stærsta dráttarbraut landsins ivið stærstu skipasmíðastöð landsins og hún hefði fenigllð stærsta verkefni, sem íslenzkt iðnfyrirtæki hefði nokkru sinni fengið í hendur þar sem er smíði strandferðaskipanna tveggja. Ekbert er eðlilegra en að ís- lendingar leggi mikla áherzlu á skipasmíðar, og er raunar furða að þær skuli ekki hafa þróazt fyrr. Hefur þjóðin variö miklu fé í kaup fiskisklpa frá öðrum lönd um, sem æskilegt hefði verið að smíða hér heilma. Nú hefur á fáum árum orðið mikil breyting í þessari iðngrein. Fullkomniar dráttarbrautir hafa verið gerðar í öllum ilandshlutum og skipasmíðastöðvar fást sífellt v.ð stærri og meiri verkefni. Er vonandi, að í framtíðinni verði meirihluti allra fiskiskipa og ef til vill einnig kaupskipa smíðaður í landinu sjálfu. Læknafélagið 50 ára Læknafélag íslands er hálfrar aldar gamalt um þessar mundir og heldur upp á afmælilð með ráð stefnu, þar sem fjallað er um ýmsa þætti heifbrigðismála. íslenzkaþjóðin stendur í mikilli þakkarskuld við læknastéttiria. í samanburði við aðriar þjóðir ingar á þeim málum á komandi árum. Annað aðballandi verkefni á þessu isviði er að byggjá fyrir læknadeild Háskóla íslands. Deildih býr nú við mjög erfiða að stöðu, og verður á næstu árum að gera rnikið átak til úrbóta. Eru uppi hugmyndir um að reisa stór bygginlgu milli Landspítalans og flugvalilarins, iskammt frá um- ferðarmiðstöðinni. Er talið hent- ugt að læknaiskólinn rísi sem næst Landspítalanum, enda er kennsl- an nátengd sjúkrahúsinu. Ekki er enn ljóst, hvenær unnt verður að heffjia byggingu lækna skólans, enda bíða mörg verk- efni úrlausnar hjá Hásfcólanum. Getur það þó ekki dregizt mjög lengi, því að þörfin er brýn og fer vaxandi með hverju ári. Sundfélögin í Reykjavík Æfingar hefjast í Sundhöll Reykjavíkur með 'sameiginlegri æfingu mánudaginn 7. október kl. 8 e.h. Sundráð Reykjavíkur. Hjartavernd Framhald af bls. 1) ir eru svo til óþægindalausar Heimilislækni viðkomandi er send nákvæm skýrsla um all ar niðurstöður. Allar niðurstöður rannsókn- anna eru færðar jafnóðum inn iá gataspjöld. Rafrejkni er beitt við úrvinnslu gagna jafnóðum og þau berast. Tekið skal fram, að farið er með allar upplýsingar sem algjört trún Judofélag Reykjavíkur Námskeið í Judo og Ju-jitsu isjálfsvörn) á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7—8 á kvöldin. Þjálfari félagsins, sem er 2. dan Judo kennir. Almennar æfingar í Judó á mánud., þríðjud. og fimmtud. kl. 8-9.45 og laugar- dögum kl. 2-3.30 e.h. Æfingar fara ffram í húsi Júpiter og Marz á Kirikjusandi. Innriftun er hafin, upplýsingar í sím a 22928 á kvöldin. aðarmál. Það er mjög mikil- vægt, að þátttakendur komi til rannsóknar, þegar þeim er boðjð, en ekki fyrr. Fáar þjóðir hafa betri skil yrði en við til þess að öðlast viðhlítandi svör við mörgum þeim spurningum, sem enn eru óleystar varðandi hjarta- og æðasjúkdóma. En gild svör eru skilyrði þess, að hægt sé að nýta Rann sóknarstöð Hjartaverndar á sem árangurríkastan hátt í bar áttunni gegn hjarta- og æða- ' sjúkdómum- hér á landi. Ströndin blá Að undanförnu hefir saga Kristmanns Ströndin blá verið lesin í Ríkísútvarpinu og er ekki annað en gott um það að segja. Sagan er hressileg og þrungin af karlmennsku söguhetjunnar og mér er óblandin ánægja að hlusta á hana. ; En það er dálítið ónotalegt að heyra þulina kynna lestur sögunnar. Það virðist svo sem þeir hafi aldre; lært neitt í ís- lenzkri málfræðí. Þeir byrjuðtt með því að segja eitthvað á þessa leið: „Nú les K.G. söguna Ströndina bláa.” Þetta snart mig ónotalega. Ég hafði lært að lýsingarorð, sem stæðu með nafnorði stæðu jafnan í sama falli og nafnorðið, er þau lýstu. Nú er lo. BLÁ hér í veikri beygingu og ætti því að segja STRÖNDINA BLÁU. Eitthvað hefir víst þótt athugavert við að segja STRÖNDINA BLÁA, því eftir nokkra daga er farið að segja STRÖNDINA BLÁ og hefir svo haldizt síðan. Eða með öðrum orðum nafnorðið er haft í þolf. en lýsingarorðið í nf. Mig furð- ar á að enginn sem starfar við Ríkisútvarpið skuli hafa tekið sig fram um að leiðrétta þetta. Og manni verður það að spyrja: Er þetta allur áhuginn fyrir með- ferð íslenzkrar tungu? , J.G. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaöur. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. íbróttafélag kvenna Leikfimi hefst hjá félaginu mánudagmn 7. ökt kl. 8 í Miðbæjarskólanum og verður framvegis mánudaga og fimmtudaga kl. 8 og 8.45. Nánari upplýsingar og innritun í símia 14087. STJÓRNIN. SENDISVEINN ÓSKAST HÁLFAN DAGINN Olíufélagið Skeljungur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.