Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 5
6. okíóber 1968 ALÞÝÐUBLAÐiÐ 5 ÞING KEMUR SAMAN Alþingi kemur siaman næst- komandi fimmtudag. Munu þingmenn koma saman í and- dyri iþinghús'sins og ganga fylktu liði með hinum nýkjörnia for seta til kirkju. Að lokinni setn ingarathöfn munu þeir safnast til flokksherbergja og setjast á tal saman. Þar verða teknar á- tkwajrðanir um næistu framtíð þjóðarinnar. Samræður flokkann.a 'hafa haldið áfram, þótt ekki hafi verið gefnar út fréttatilkynning ar um hvern fund. Hafa ræður manna snúizt að langmestu leytl um efnahagsmálin og 'stjórnar andstæðingar lagt fram margar spumingar, sem embættismenn hafa reynt að veita svör við. Hver sem niðurstaða viðræðn anna verður, munu stjórnar- andstaeðingar ekki lengur geta sagt, að þeir hafi ekki fengið allar þær upplýsingar, sem þá fýsir að fá. Enda þótt lítið hafi verið minnzt á þjóðstjórn við sjálft fundarhoðið í stjórnarráðshús- (inu, er því meira rætt uxn það mál á hak við tjöldin. Nú 'hafa verið haldnir fjölmargir fund ir í öllum flokkum og þar hef ur þessi hugmynd verið rædd ítarlega. Er augljóst, .að skoð anir eru mjög skiptar um þjóð stjóm í öllum flokkum og and staða gegn henni er hörð. Svo virðist sem þjóðstjómar hugmyndin eigi helzt fylgi úti é landi, enda hafa efnahags- iwandræðin komið harðast niður ó mönnum þar. Reykvíkingar hafa fundið miklu minna fyrir samdrætti og þar virðist and- staða gegn þjóðstjórn vera meirá, bæði innan stjórnar- og et j ómara.ndstöðuf lokka. Allir virðast sammála um, að þjóðstjórn gæti taldrei tifað lengi, hún mundi taðeins sitja til vors eða eitt ár. Mundi slík stjóm verða mynduð til þess eins að tryggja sem mestan stuðning þjóðarinnar við erfið ar aðgerðir og viðhalda vinnu- friði. Annan tilvemrétt getur þjóðstjórn varla átt eins og nú standa sakir. Bylting unga fólksins leiðir án efa til þess, tað það hlýtur aukin áhrif innan flokkanna beint eða óbeint, en það virðist ekki vera hrifið af hugmyndinni um þjóðstjórn án stjórnarandstöðu. Annans virðist þróun æsku- hyltingarinnar hér á landi ætla að verða harla einkennileg. Þessi hreyfing er angi af öldu, sem gengur yfir allan heiminn og virðast r.íkisstjómir yfirleitt ekki eiga sjö dagana sæla. Hér á landi fékk h!<eyfingiin byr undir báða vængi við forseta kosningarnar og var mikið rætt um stofnun nýrria flokka eða hreytingar á hinum eldri. Þá gerðist það, að Sjólfstæðisflokk urinn og Framsóknarflokkurinn ákváðu .að gleypa þessa hreyf ingu með húð og hári —og það hafa þeir nú gert. Flokksvaldið er þessa dagana að reyna að melta þennan þita — og geng ur ekki of vel. Hugmyndir ungra sjálfstæðis- manna um prófkjör og aukið lýðræði innan stjórnarflokkanna ,em mjög athyglisverðar og er sjálfsagt að ræða þær ítarlega. Hins vegar er sú skoðun þeirra, ,að allt vald sé í 'höndum al- þingismanna, því miður ekki Andmæli vegna vegalagningar Felag vinnuveliaeigendia helt almennan félagsfund um at- vinnumál og framtíðarverk- efni félagsmanna laugardaginn 28. september síðastliðinn. Á fundinum var tn.a. rætt um samning Vegargerðar ríkisins við íslenzka aðalverktaka um byggingu fyrsta hluta Vestur- landsvegar innan Elliðaáa. Gerði fundurinn ályktun í því efni, þar sem samningsgerðinni er mótmælt á þeim forsendum, að íslenzkir aðalverktakar séu ekkil hlutgengir á innlendum vinnu- markaði, heldur sé hlutverk þeirra og starfssvið bundið tfrjimkvæimdum: fyrir varnarlið ið á íslandi. Er ,í því sambandi ó það bent, að fyrirtækið hafi í skjóili framkvæmda fyrir varn arliðið flutt til landsins vinnu Vélar, án iþess .að greiða af þeim tilskilin aðflutningsgjöld, sem áíinlendum verktökum sé ©ert að greiða. Samkeppnjsað staða þeirra með sínar toll- frjálsu vélar sé 'því með öllu óeðlileg og ósambærileg að- stöfVu innlendra verktaka. Telur Félag vi,nnuvélaeigend.a, að 'byggingu Vesturlandsvegar á 'þeim 850 metra vegarkafla, sem ihér um ræðir, hefði átt að hjóða út með almennu útboði. Þá ræddi funduránn hækkun gjaldskrár sinnar vegna verð- hækkana, greiðslu fæðispeninga vélstjóra, aðild að Vinnuveit- endasambaindi íslands og verk efni skrjfstofu félagsins, sem opnuð var í júlímánuði siðast- 'liðnum. Fundurinn var fjöl- mennur og fór vel fram; í stjóm Féla.gs vinnuvélaeigenda eiga sæti: Jón G. Halldórsson, Al- menina byggingarifélaginu; Sig- urður Sigurðsson. Loftorku; Pálmi Friðráiksson, Jarðvinnsl- unni, og Óli Pálsson, Jarðýtunni. öldungis rétt. Undanfarin ár hefur vald embætásmanna siór aukizt og þeir þurfa ekki að svara til saka á opinberum vett vangi eða ganga undir kosning ar. Þá eru ýmsir .aðilar í flokk unum, sem hafa mikið vald án þess að sitja á þingi. Hinir ungu ejálfstæðismenn ættu að gera samþykktir um fjármála mennina í þeirra eigin flokki, sem þar hafa ærin völd, svo að nokkuð sé nefnt. Hi,nir ungu menn virðast vera miklu meiri íh aldsmenn en for ustumenn Sjálfstæðisflokksins, hafa verið síðasta aldarfjórð- ung. Hugmyndir þeirra um að selja einstaklingum ríkisbank- lana og draumar þeirra um að komast yfir sparifé almennings eru hreint afturhald. Hins veg- ar er iþað rétt hjá þeim, að bank arnir þyrftu að vera óháðir pólitík og starfandi stjórn- málamenn ættu ekki að vera Ibankjastjórar. Þejinri reglu er fýlgt um Seðlabankann, en því miður ekki um viðskiptabankana. Þetta lagast þó líklega ©kki fyrr en hinn stöðugi skortur á lánsfé minnkar. UM HELGINA BERKLAVARNADAGUR 1938 S.Í.B.S. 30 ára 1968 Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Rvík, Kópav., Hafnarf. og Seltjarnarn VESTURBÆR: LAUGARNESHVERFI: BREIÐHOLTSHVERFI: Bræðraborgarstígur 9, 'Hrísateigur 43, Skriðustekkur 11, Skrifstofa S.ÍJB.S., Guðrún Jóhamnesdóttir, Ásta Garðarsdóttir, sími 22150. sími 32777. sími 36512. Fálkflgata 28, Rauðilækur 69, ÁRBÆJARHVERFI: Kristín Ólafsdóttir, Steinunn Indriðadóttir, sími 11086. sími 34044. Árbæjarblettur 7, Torfi Sigurðsson, MeistaraveUir 25, HÁALEITISHVERFI: sími 84043. Anna Jóhannesdóttir, Háaleitisbraut 56, sími 14869. Hjörtþór Ágústsson, Hraunbær 42, 2. liæð, sínji 33143. Elínborg Guðjónsdóttir, Nesvegur 45, sími 81523. Kristj án Hallgrímss. Safamýri 50, Hitaveitutorg 1, Helga Bjargmundsdóttir. MIÐBÆR: sími 30027. Erla Hólm, Grettisgata 26, sími 84067. Halldóra Ólafsdóttir, Skálagerði 5, Hsími 13665. Rögnvaldur Sigurðsson, SELTJARNARNES: sími 36594. Eiði, AUSTURBÆR: \ Halldór Þórhallsson, Rergþómigata 6 B HEIMAR. KLEPPSIIOLT sírnii 13865. Ámi. Guðmundsson, OG VOGAR: sími 18747. Kambsvegur 21, KÓPAVOGUR: Aðalheiður Pétursdóttir, Hrauntunga 11, Langaihlíð 17, sími 33558. Andrés Guðmundsson, Þorbiörg Hannesdóttir, r'mi 40958. isími 15803. Nökkvavogur 22. Sigrún Magnúsdóttir, Langabrekka 10, Mávahlíð 18, sími 34877. Salómon Einarsson, Dómald Ásmundsson, sími 41034. sími 23329. Sólheimar 32, Skarphéðinn Kristjánss., Vallargerði 29, SiafnflrPata 7, sími 34620. Magnús Á. Bjiarnason, Fr.íða Hermannsdóttir, sími 41095. sími 13482. SMÁÍBÚÐAHVERFI: iSkúlflgata 72, Akurgerði 25, HAFNARFJÖRÐUR: Hafsteinn Peders'en, Egill Hólm, Austurgata 32, sími 19583. sími 35031. Hellisgata 18, Lækjarkinn 14, Vatnsholt 2. Langagerði 94, Þúfubarð 11. Margrét Bnandsdóttir, Borghildur Kjartajisdóttir, sími 81921. sími' 32568. Sölufólk komi kl. 10. árdegis S.Í.B.S. HÁ SÖLULAUN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.