Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 4
A ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6. október 1968
Hagkvæmt er heimanám
\
^SKÓV-'^
Bréfaskóli SÍS og ASÍ annast kennslu í 39 námsgreinum
nú þegar, en nokkrar nýjar námsgreinar eru í -undirbúningi.
Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni.
I. ATVINNULÍFEÐ _____
1. Landbúnaður. '
Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson, búfræðikand.
Námsgjald kr 500,00.
Búreikningar. 7 bréf og eyðublöð. Eru nú í endursamjndngu.
Kennari verður Ketill Hannesson, ráðunautur Búnf. ísl.
2. Sjávarútvegur.
Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skólastjóri
iStýrimannaskólans. NámsgjaW kr. 650,00.
MótorfræSi I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés
Guðjónsson tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00.
Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Sami kennari. Náms-
gjald kr. 650.00.
3. Viðskipti og verzlun.
Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri
F.R. Færslubækur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 650,00.
Bókfærsla II. 6 bréf. Sami kennari. Færslubækur og eyðu-
blöð fylgja. Námsgjald kr. 650,00.
Auglýsíngateikning. 4 bréf ásamt nauðsyniegum áhöldum.
Kennari Hörður Haraldsson, viðskiptafræðingur. Námsgjald
kr. 300,00.
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari er
Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 leiðbeininga- Og
Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 250.00.
spurningiaibréfum. Kennari HöskuWur G. Karlsson samvinnu-
skólakennari. Námsgjald kr. 400,00.
Kjörbúðin. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinsson sveitar.
stjóri. Námsgjald kr. 300,00.
Betri verzlunarstjórn I. 7 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteins-
son sveitarstjóri. Námsgjald kr. 600,00. Eyðublöð fylgja.
II. ERLEND MAL
Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sig-
urðsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 500,00.
Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Sami kennari.
Námsgjald kr. 600,00.
Danska III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III., lesbók,
orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700,00.
Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Eysteinn Sigurðs-
son cand. mag. Námsgjald kr. 650,00.
Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðabók og málfræði I. og II.
Sami kennari. Námsgjald kr. 650,00.
En«k verzlunarbréf. 8 bréf og fleiri væntanleg. Kennari
Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Námsgjald kr. 700,00.
Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson, yfirkennari.
NámsgjaW kr. 650,00.
Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náms-
gjald kr. 700,00.
Sænska. 10 bréf og spænskt sagnalhefti. Kennari Magnús G.
Jcnsson, dósent. Námsgjald kr. 700,00.
Esperanto, 8 bréf, lesbók og frambufðarhefti. Kennari Ólaf-
u.r S. Magnússon. Námsgjald kr. 400,00. Orðabækur fyrir-
iiggjandi. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið í
öllum erlendu málunum yfir vetrarmánuðina.
III. ALMENN FRÆÐI
íslenzk málfræðj. 6 bréf og kennslubók H.H. Kennari
Heimir Páls on, stud. mag. Námsgjald kr. 650,00.
íslenzk réttr íun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónss.,
skólastj. Námsgjald kr. 650,00.
íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn
‘Sigurjónss., ekólastjóri. NámsgjaW kr. 350,00.
Reikningur. 10. bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri
F. R. Námsgjald kr. 700,00. Má skipta í tvö námskeið.
Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson, yfirkennari.
Námsgjald kr. 550,00.
Eðlisíræði. 6 bréf og kennslubók J. Á. B. Kennlari Sigurður
Ingimundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 500,00.
Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" ásamt eyðublöðum. Ólafur
Gunnarsson sálfræðingur svarar spumingum og gefur leið-
beiningar um stöðuval.
IV. FÉLAGSFRÆÐI
Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 hréf og þrjár fræðslubæk-
iur. Kennari Guðmundur Sveinsson, Samvinnuskólastjóri.
Námsgjald kr. 500,00.
Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Páls-
son lögfræðingur. Námsgjald kr. 400.00.
Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt nauðsynl. færslu-
toókum og eyðublöðum. Kennari Guðmundur Ágústss., skrif-
stofustjóri A.S.Í. Námsgjald kr. 300,00.
Hagræðing og vinnurannsóknir. 5 bréf. Samningu og kennslu
annast Hagræðingardeild A.S.Í. Námsgjald tor. 400.00. Nýtt
mámstoeið.
Staða kvenna í heímili og þjóðfélagi. 4 bréf. Kennari
Sigríður Tlhorlacius, ritstjóri. Námsgjald kr. 400,00. Nýtt
mámskeið.
Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðar-
dóttir, skólastjóri. NámsgjaW kr. 400,00.
Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónar-
miði. Kennari BaWur Joihnsen læknir. Námsgjiald kr. 200,00.
V. TÓMSTUNDASTÖRF
Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kriistinsson, skákmeistari.
NámsgjaW kr. 400,00.
Skák II. 4 bréf. Sami kennari. Námsgjald kr. 400,00.
Gítarskólinn. 8 bréf, upplýsingar og lög á nótum. Kennari
Ólafur Gaukur, tónlistarmaður. Námsgjald kr. 500,00.
TAKIÐ EFTIR. Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tæki-
færi til að afla sér í fristundum fróðléiks, sem þeir hafa
gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér aukið á möguleika
yðar til að komast áfram í lífinu og mja. búið yður undir
nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær sem
er, og ráðið námshraða að mestu leyti sjálf. — Skólinn
starfar alit árið.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkomin.
Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.:
□ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu.
□ Greiðsla hjálögð kr. ...........
(Nafn)
(Heimilisfang)
Rlippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið.
réfaskóii SÍS & ASf
Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. - Reykjavík.
Nýir dómarar
HINN 3. þ. m. skipaði forseti
íslands, samkvæmt tillögu dóms-
málaráðherra, Andrés Valdi-
marssonar, fulltrúa lögreglustj.
í embætti sýslumanns Stranda
sýslu. Ennfremur Ásberg Sig-
urðsson sýslumann í borgarfó-
getaembætti í Reykjavík frá 15.
nóvember næstkomandi. Þá var
Matthíasi Ingibergssyni, lyfsala,
veitt lyfsöluleyfi í Kópavogs-
kaupstað frá 1. janúar 1969.
Fengu fálkaorðuna
HANNES KJARTANSSON,
fastafulltrúi íslands hjá Samein-
uðu þjóðunum og ambassador ís-
lands í New York, hefur fyrír
hönd forseta íslands sæmt þrjá
Bandaríkjamenn Riddarakrossi
Fálkaorðunnar fyrir störf þeirra
að menningar- og vináttutengsl-
um íslands og Bandaríkjanna;
eru það þau Guðrún Crosier, C.
Peter Strong, forseti „the Am-
eriean Scandinavian Foundation”
í New York, og Erik J. Friis, riit-
stjóri „the Amex’ican Scandina-
vian Review.”
Opið um helgar
Sú nýbreytni hefur verið
tekin upp í starfsemi Bón- og
Þvottastöðvarinnar að Laug-
veg 118 (ekið jnn frá Rauðarár
stíg), að hún mun hafa opið f
vetur á laugardögum og sunnu
dögum, sem aðra daga vikunn
ar frá kl. 8—23.00.
Þarna geta bifreiðaeigend-
ur komið með bifreiðarnar á
kvöldin og um helgar, sem
aðra daga vikunnar og hre;ns
að þá og bónað sjálfir í rúm-
góðu og upphituðu húsnæði.
Ennfremur geta þeir fengið að
stoð að einhverju eða öllu
leyti ef óskað er.
Einnig geta bifrejðaeigend-
ur fengið aðstoð við keðjuá-
setningar og lagfæringar á
þeim. Þessi breyting á starf-
seminnj hófst um síðustu mán
aðamót og er bílaeigendum
til mikils hagræðis og þó sér
staklega fyrir þá sem enga bíl
skúra hafa.
Nánari upplýsjngar og pant
anir í síma 21145.
Leiðrétting
Þau mistök urðu við prentun
á bréfi Samvinnutrygginga,
sem bjrt var í Opnunni í blað
inu í gær, að niður féllu nokk
•ur orð og gerði það eina máls
greinina að meiningarleysu.
Þetta kom fyrir aftarlega í
bréfinu, í framhaldinu á bls.
12, en þar á 3. ljður í loka-
samdrætti bréfefnisins að
vera á þessa lejð: „Félagið get-
ur innan þessara þriggja mán-
aða hafið málsókn til inn-
heimtu jðgjaldsins, en þá hefst
ábyrgð félagsins að nýju, um
leið og lögsókn er byrjuð“.
Blaðið biður hlutaðeigandi vel
virðingar á þessum mistökum,
sem leiðréttast hér með.