Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 3
 6. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐH) 3 1938 BERKLAYARNADAGUR 1968 30 vinningar S.I.B.S. 30 ára 30 vinningar Berklavarnadagurinn er í dag. t J i V * zx 30 glæsilegir vinningar í merkja- happdrættinu. Blað og rnerki dagsins seld um land allt. 10 Blaupunkt sjónvarpstæki 20 Blaupunkt ferðaútvarpstæki víkssyni, vélaverkfræðingi kannað marinv.rki og haft á hendi yfirumsjón méð fram- kvæmdunum á staðnum. Þeir Daníel Getsson, yfirverkfræð- ingur og Magnús Konráðsson, deildarverkfræð|ngur gerðu Stærsía dráttarbraut Iandsins, Dráttarbraut Slippstöðvarinnar á ' Akureyri var formlega tekin í notkun á föstudag, eins og kom fram í blaðinu í gær. Dráttarbrautin er eign Akureyrarbæjar, eins i og Slippstöðin. Akureyringar vona að Dráttarbrautin verði mikil lyftistöng atvinnulífi á Akureyri og kunni að verða einn liðurinn í þeirri viðleitni að koma á jafnvægi í byggð landsins. í hádegis- verðarboði, sem bæjarstjórn Akureyrar hélt gestum vígslunnar voru nokkrar ræður fluttar og verður hér birtur úrdráttur úr sum um þeirra. Aðalstejnn Júlíusson, v’ta- og' hafnarmálastjóri skýrðj frá framkvæmdum við byggingu Dráttarbrautarinnar og lýsti þeim. Fer útdráttur úr ræðu hans hér á eftir: Árið 1965 var boðin út drátt arbraut á Akureyri. Hafð Páll Lúðvíksson, vélaverkfræðing- ur undjrbúið það tilboð og á grundvelli tilboða þejrra er þá bárust var samið við pólska útflutningsfyrirtæk ð CEKOP um afgreiðslu. á járnverki þ. e. teinum, vögnum og vjndum í braut er áttj að geta tekið á land og hliðafært allt að 500 smálesta þung skip. Áður en til framkvæmda kom voru allar áætlanir teknar 11 .end urskoðunar og leiddi sú endur skoðun til breyt nga á samn- ingum við hið pólska fyrjr tæki. Var nú ákveðið að endur byggja stærri dráttarbraut na þannig að mögulegt væri að taka á land allt að 2000 smá- lesta þung skip og hliðfæra allt að 800 lesta þung skip. Mannvjrki þetta er nú tekið formlega í notkun 2V2 ,ári eft ir að gerð þess var ákveðin. Að málefnum þessum hef r þanníg verið unnið, að í fullu samráði við bæjarstjóra kaup staðarins og hafnarnefnd. Hafa verkfræðingar Hafnarmála- stofnunarinnar ásamt Pálj Lúð frumáætlanir að byggingamann- virkjum, sem Sveinn Sveins- son, verkfræð ngur hefir síð- an unnið úr og gert allar vinnuteikningar, jafnframt því sem hann hefjr af hálfu Hafnarmálastofnunarinnar haft yfirumsjón með fram- kvæmdum á staðnum. Hjð pólska fyrirtæki PROZAMET hefir hannað og framleitt alla járnverkshluta brautar'nnar í samráði við Hafnarmálastofn- unina og Pál Lúðvíksson. Slippstöðjn h.f. á Akureyri hefir lagt til vinnuafl til fram Framhald á bls. 12 Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra talar við vígslu dráttarbrautarinnar. Unnið að því að taka HELGAFELL upp vígsludaginn. (VGK tók báðar myndirnar).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.