Alþýðublaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6. október 1968
SlMM uffltjsiHffar
ökukennsla
LæriO aS aka bfl þar sem
bflaúrvaliS er mest.
Volkswagen eSa Taunus, 12m.
þér getiS valiS hvort þér vflJiS
ltarl eSa kven.ökukennara.
Útvega öfl gögn varðandi
bflpról.
GEIB P. ÞOEMAB, ökukennari.
Símar 19896, 21772, 84182 og
19015. SkilaboS um Guiunes.
raúíó. Simi 22384.
ökukennsla
Létt, lipur 6 manna bilrelS.
Vauxhall Velox
Quðjón Jónsson.
Siml 3 66 59.
ökukennsla —
œfingatímar —
Volkswagenbifreið. Tímar eftlr
aamkomulagi. Jón Sævaldsson.
Bíml 37896.
Héimilistækja-
viðgerðir
Þvottavéiar, hrærivélar og önn-
nr heimilistækl. Sækjum, send
nm.
BafvélaverksæSl
H. B. ÓLASON,
Hringbraut 99. Slml 30479.
Kenni akstur
og meBferS blfreiSa. Ný
kennslublfreiS, TAunus M.
TJppl. 1 sima 32954.
Valviður — Sólbekkir
Afgreiðslutíml 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 5, simi
80260. — Verzlun Suðurlands
braut 12, síml 82218.
Er bíllinn bilaður?
Þá önnumst við allar almennar
bflaviögerðir, réttingar og ryð.
bætingar. Sótt og sent ef óskað
er. BUaverkstæðið Fossagötu 4,
Skerjafirði sími 22118.
ökukennsla
Hörður Ragnarsson.
Síml 35481 og 17601
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundi 86. Sími 30593,—
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Sími 30593
Hand hreingerningar
Töltum að okkur að gera
hreinar íbúðir og íl. Sköffum
ábreiður yfir teppi og hús.
gögn. Sama gjald hvaða tíma
sóiarhrings sem er.
Símar 32772 — 36683,
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir,
viðgerðir, breytingar á vatns.
leiðslum og bitakerfum. —
Hitaveitutengingar. Simi 17041.
Hilmar J. H. Lúthersson pipu.
lagningameistari.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á alls konar gömlum
búsgögnum, bæsuð, póleruð og
máluð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir
KNUD SALLING
Höfðavik við Sætún.
Sími 23912. (Var áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnar
götu 4).
Loftpressur til leigu
f öll minnl og stærrl verk.
Vanlr menn.
JACOB JACOBSSON.
Síml 17604.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst
viðgerðlr á öllum heimilis-
tækjum. Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4.
Síml 83865.
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B. London
Battery fyrirliggjandi. Gott verð.
Lárus Ingimarsson, heildverzlun
Vitastíg 8A. Sími 16205.
H N 0 T A N
SELUR:
SVEFNBEKKI
Vandaða — ÓDÝRA.
H N O T A N
Þórsgötu 1. — Simi 20 8 20.
Skólphreinsun
Viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrör.
um og vöskum, með lofti og
vatnsskotum úrskolun á klóak-
rörum.
Niðursetning á brunnum o.fl.
Sótthreinsum að verki loknu
með Jyktarlausu efni.
Vanir menn. — Sími 83946.
V éllireingerning.
Gólfteppa. og húsgagnahreins
•un. Vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þjónusta. —
ÞVEGÍLLINN,
sími 34052 og 42181.
Húsviðgerðir s.f.
Húsráðendur — Byggingamenn.
Við önnumst alls konar viðgerð
ir húsa, járnklæðningar, gler-
ísetningu, sprunguviðgerðir alls
' konar. Ryðbætingar, þakmáin.
íngu o.m.fl. Simar: 11896, 81271
og 21753.
Ný trésrníðaþjónusta
Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr.
ir verzlanir, fyrirtæki og ein.
staklinga. — Veitir fullkomna
viðgerðar. og viðhaldsþjónustu
ásamt breytingum og nýsmíði.
— Sími 41055, eftir kl. 7 s.d.
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð f eldhús-
innréttingar, fataskápa og
sólbekkl og fleira. Smíðum
f ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Simi 32074.
Innrömmun
HJALLAVEGI 1.
Opið frá kl. 1—6 nema laugar
daga. Fljót afgreiðsla.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð i eldhúsinnrétt.
ingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar; útl
hurðir, bílsþúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu.
frestur. Góðir greiðsluskflmál-
ar. —
Timburiðjan. Sími 36710.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur
Höfum til lelgu lltlar og stðrar
jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana
og flutningatæki til allra frarn
kvæmda, innan sem utan borgar
innar. — Jarðvinnslan s. f. Slðu
múla 15. Símar 32480 og 31080.
Óskar eftir að leigja
Geymsluherbergi
fyrir búslóð. Helzt í austur,
bænum.
Upplýsingar í símum 14900
frá kl. 9—5 og 38336 eftir
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUDHUSIP
SNACK BAR
Laugavegi 126.
sími 24631.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá 9-23,30. — Pantið
timanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
BURSTAFELL
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3-
Sími 38840-
Frímerki
Framhald úr opnu
peningur sem er fallegur er mik-
ið meira virði,
— Verða frímerkjasafnarar
líka myntsafnarar?
— Það er 1 öllum mönnum
einhver angi af söfnunarnáttúru
og það virðist vera mjög stutt á
milli frímerkja- og myntsöfnun-
ar. Mörg tímarit eru -gefin út
fyrir báða þessa hagsmunahópa
í senn. Það má líka geta þess að^
það er hægt að safna frímerkj-
um með mynd af mynt á — það
er eitt söfnunarsviðið. íslend-
ingar hafa gefið út mörg merki
með gömlum myntum og fleiri
lönd.
— Hvað eru margir harðsnún-
ir safnarar hér?
— Ég veit ekki hvað skal
segja, en þeir sem eru harð-
snúnir safnarar, skipta hundruð-
um. Það eru starfandi hér tvö
safnarafélög, en það er fjöld-
inn allur af söfnurum sem eru
í hvorugu þessu félagi.
— Þetta er spennandi verk-
efni?
— Mjög spennandi. Ég hef
verið við söfnun síðan ég var
tíu ára og ég er enn að læra.
Það getur verið gaman að taka
áhættu — ég get keypt merki
í dag, sem kannski rýkur upp í
verði og margfaldast — ég get
líka orðið fyrir því að kaupa frí-
Tízkufyrirbrigði í frí
frímerkjum.
merki háu verði, sem síðan fell-
ur. í frímerkjasöfnun geta tízku-
fyrirbrigði sett strik í reikning-
inn. Undanfarið hafa málverka-
merki verið í tizku; en nú getur
þetta svið dottið alveg niður. —
Hættulegast er að setja traust
sitt á frímerki frá' vanþróuðum
löndum, og við höfum ráðlagt
söfnurum að byrja ekki að safna
merkjum frá þessum nýju
Afríkulöndum — fjöldafram-
leiðslan hjá þeim er hættuleg.
Menn eiga að velja Evrópulönd
ef þeir vilja safna merkjum frá
öðrum löndum. Það er mjög auð
velt að hefja söfnun frá stríðs-
lokum eða frá árinu 1960. Þeg-
ar búið er að safna til dagsins
í dag þá er hægt að byrja á því
að fikra sig aftur í tímann. Eins
er það í myntinni. Margir taka
einungis það sem kallað er týpu-
sett — pening af hverri myntein-
ingu viðkomandi lands en ekki
ártöl.
— Hvað gefa Danir út' mörg
merki að jafnaði á ári?
— Ef þú ætlar að safna Norð-
urlöndum, þá þarftu ekki að
eyða meiru en 1—200 krónum
á' árí. Það geta komið innan um
dýr merki, eins og þegar Dan-
mörk gaf út 25 króna merki fyr-
ir nokkrum árum, en þess á
milli eru settin á 2—3 krónur
danskar og jafnvel minna. .
— Og dýru merkin renta sig
alltaf?
—Og eru til kaupendur að
þeim?
— Við erum með tvo eða þrjá
kaupendur, sem myndu kaupa
þau, ef við næðum í þau.
— Og hvar er möguleiki að
ná þeim?
—Við fáum þau ekki. Við
leitum hér heima og við leitum
erlendis, en við fáum þau ekki.
— Frímerkin eru mikill undra-
heimur. — S.J.
Rætt við prest
Framhald af bls. 6.
náttúrlegu, sem við gerum í
dag. Þeir voru ekki að rannsaka
atburðinn vísindalega. Þeim var
nóg, að þetta hafði raunverulega
gerst, og þeir höfðu í þessu
atviki fundið, að tilveran var ekki
á mótl þeim. Þeir voru ekki yfir-
gefnir í baráttu sinni. Höndin,
sem benti þeim aftur út á vatn-
ið, var hönd kennara þeirra og
vinar, en hún sýndi þeim ekki
aðeins inn í hug hans sjálfs, held-
ur umhyggjusemi sjáifs Guðs.
■— „Orð hans”, sem vísaði þeim
Tleginn, yarð þeim jopinberun
um návist Guðs, sem var að
baki allrar tilverunnar.
Þannig hafa milljónir manna
sjeð Guð, allt til þessa dags.
En hvað um litla drenginn í stof-
unni? Enginn veit, hvað það
var, sem hann sá, ef miðað
er við „eðlilegar” skýringar.
Vera úr æðri heimi? Engill?
Dáinn maður? Geisli inn um
gluggann? Ljósbrot? Það eina,
sem við vitum, er það, að HANN
SÁ GUÐ, og dýrð guðs fyllti
hug hans hljóðlátum fögnuði.
Jakob Jónsson
SMÁAUGLÝSING
7
■ /
síminn
er
14906
HARÐVÍÐAR
ÚTIHURÐIR
’— Dýru merkin og klassísku
merkin hækka stöðugt. Hópflug
ítala seldum við fyrir fjórum
Hver á hópflug ítala.
árum fyrir um 15—16 þúsund
krónur, en nú í ár ,kosta þau á'
milli 30—40 þúsund.
TRÉSMIÐJA
Þ. SKGLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sírni 4 01 75