Alþýðublaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 1
LLIÐ FRÁ UPP- TÖKU ÁSMUNDAR 75 sfjórnarfrumvörp lögð fyrir Alþingi Eiganda Ásmundar GK 30 tmun verða veitt uppgjöf sakar, en fyrir nokkru dæmdi hæstiréttur bátinn upptækan til ríkissjóðs fyrir brot á áfengislögunum, en bátur þessi kom við sögu í frægu smyglmáli í fyrra eins og kunnugt er. Á ríkisráðsfundi í gær féllst forseti íslands á uppgjöf sakar í þessu máli, eins og fram kemur í frétt af fundinum, sem hér fer á eftir. Þá féllst forsetinn einnig á það að lögð yrði fyrir al- þingi, sem kemur saman í dag, 15 stjórnarfrum- vörp, þar af 5 staðfestingar á bráðabirgðarlögum, sem gefin hafa verið út síðan þingi lauk síðast liðið vor. Frétt frá' ríkisráðsritara um útgáfu reglugerðar um tilkynn fund ríkisráðs í gær er á- þessa ingarskyldu íslenzkra skipa, leið: (bráðabirgðalög). Á fundi ríkisráðs í Reykjavík 4. Frv. til laga um breyting á í dag féllst forseti íslands á siglingalögum nr. 66/1963, tillögur hlutaðeigandi ráðherra (bráðabirgðalög). að eftirgreind lagafrumvörp yrðu 5. Frv. til laga um ráðstafanir lögð fyrir Alþingi sem stjórnar- vegna flutnings sjósaltaðrar frumvörp er það kemur saman: síldar af fjarlægum miðum 1. Frv. til laga um Stjórnarráð sumarið 1968 (bráðabirgða- íslands. lög). 2. Frv. til f járlaga fyrir árið 1969. 6. Frv. til laga um Landsbóka- 3. Frv. til laga um heimild til safn íslands. 7. Frv. til Iaga um Listasafn íslands. 8. Frv. til laga um Handrita- stofnun íslands. 9. Frv. til laga um breyting á' lögum nr. 29/1964, um ferða- mál. 10. Frv. til laga um afréttar- málefni, fjallskil o.fl. 11. Frv. til laga um hollustu- hætti og heilbrigðiseftirlit. 12. Frv. til laga um veiting ríkis- borgararéttar. 13. Frv. til laga um breyting á læknaskipunarlögum nr. 47/1965. 14. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 47/1968, um vöru- merki (bráðabirgðalög) og 15. Frv. til laga um innflutnings- gjald o.fl. (bráðabirgðilög). Þá var breytt reglugerð háskól ans að því er varðar próf í guð- fræðideild og kennslu og próf í viðskipltadeild í samþæmi við ó's/kir háskóJaráðs og háBkóla- rektors. Forseti féllst á tillögur um uppgjöf saka að því er varðar eignaupptöku samkvæmt ákvæði í áfengislögum nr. 58/1954. Auk þess voru staðfestar nokkr- ar afgreiðslur, er farið höfðu fram utan fundar. MOSKVA: Málgagn sovézka varnarmálaráðuneytisins, „Rauða sttóia.ríiaíti“, liagaði þannig oirð um sínum í gær, að ekki var hægt að skilja þau á annan hátt en sem kröfu um hreinsun allra þeirra úr tékkóslóvakiska komm únistaflokknum, sem ekki eru fylgpandi hernámi Tékkóslóvak- Asmundur GK 30. íu. MÁLEFNI LAUNÞEGA GUÐJÓN B. BALDVINSSON, deildarstjóri hefur tekið að sér að rita reglulega þætti í Alþýðublaðið um málefni laun þega, en hann hefur um langt skeið Iátið sig þau mál miklu skipta og á nú sæti í stjóm Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og hefur átt um árabil. Fyrsti þáttur Guðjóns um þetta efni birtist í blaðinu í dag. Ólympíuleikarnir eiga að hefjast í Mexikó á sunnudaginn, og nú virðist sem þar sé orðið nokkru friðvænlegra en ver-i ið hefur um skeið. Stúdentar hafa ákveðið að láta af mót- mælaaðgerðum sínum, en myndin hér að ofan var tekin er þær stóðu sem hæst, og sjást á henni lögreglumenn standa vörð við lögreglubíl, sem raðað hefur verið í (UPI mynd). , Milljónatjón i bruna: 250 svín brunnu inni mxzri - Tólf hundruð hesta hlaða, svínahús og f jós að bænum Þóru stöðum I Ölfusi brunnu til kaldra kola í gær. Um tvö hundr uð og fimmtíu svín voru í svína húsinu og brunnu þau öll inni, en hins vegar tókst að bjarga 40 kúm, kálfum og vetrungum úr fjósinu, áður en skepnurnar urðu eldinum að bráð. Alls rúmaöi fjósið 70—80 gripi. Tjón ið, sem varð í brunanum er tal ið nema milljónum króna. Elds upptök eru enn ókunn, en lík legt er talið, að annað hvort hafi kviltnað út frá rafmagni eða um sjálfsíkveikju hafi ver ið að ræða. Slö.kkvistarfi var enn ólokið um kvöldmatarleytið í gær. Yfirlögóegluþjónninn á Sel- fossi tjáði blaðinu í gærkvöldi, iað slökkviliðinu á Selfossi og lögreglu haö verið tilkynnt um 1 eld að Þórustöðum í Ölfusi klukkan 06.15 í gærmorgun. Þar isem um rnikinn eld hefði verið að ræða, 'hefði slökkviliðinu í Hveragerði og Stokseyri verið tilkynnt um eldinn, og komu slökkviliðsmenn frá öllum þess um stöðum á vettvang. Þegar slökkvilið Selfoss kom að Þórustöðum nobkru síðar en Iþví hafði verið tilkynnt um eld inn, voru húsin, 'hlaða, fjós og isvínahús, sem voru s-ambyggð, lalelda. Um 40 kúm, kálfum og vetrungum hafði Iþá verið bjarg að úr fjósinu, -en ebki tókst að bj-arga um 250 svínum, sem í svínahúsinu voni. Urðu þau öll -eldinum að -bráð og létu lífið. Hlaðan, sem rúmar um 1200 hesta, var næstum fuil -af heyi og tókst ekki að bj-arga neiinu af því undan eldinum. Að því ler yfirlögregluþjónn inn á Selfossi tjáði blaðinu gat Framhald á bls. 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.