Alþýðublaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 10. október 1968
,,Dofrun“ heitir höggmynd þessi eftir EinarJónsson, sem til sölu
verður á Listmunauppboffi Sigurffar Benediktssonar í dag.
Uppboð í dag
á listaverkum
Sigurður Benediktsson heldur
listaverkauppboð að Hótel Sögu
í Súlnasal í dag milli klukkan
17.00 og 19.00. Á uppboðinu
verða seldar 53 myndir, málverk
og vatnslitamyndir og ein liögg-
mynd eftir Einar Jónsson. Mynd-
irnar verða til sýnis frá klukkan
10 til 16 í dag.
Flestar myndir á Jóhannes
Kjarval á uppboði þessu, eða 12
myndir. Tvær myndir eru eftir
Ásgrím Jónsson og ein eftir
Jón Stefánsson, ein eftir Þorvald
Skúlason, þrjár eftir Gunnlaug
Scheving, ein eftir Gunnlaug
Blöndal, þrjár myndir eftir
Kristján Davíðsson og ein eftir
Jóhannes Jóhannesson. Alls eiga
25 listamenn verk á listmuna-
uppboði Sigurðar Benediktssonar
að þessu sinni.
Ungfrú Alheimur
er frá Brasilíu
TÓKÍÓ 9. 10. „UNGFRÚ AL
HEIMUR“ ársins 1968 var kjör
jn í harðri keppni í Tókíó í
dag; J8 árá gömul sálfraeffistú
dína frá Barzilíu hreppti hnoss
iff.
Ungfrú Mariu de Gloriu Car
valho, sem hlutskörpust varð
af 49 fegurðardísum, er svo
lýst, að hún sé brúnhærð og
brúneygð, vel vaxin og geðs
leg stúlka. Auk t tilsins ,,Ung
frú Alheimur“ hlýtur hún
6000 dollara verðlaun og fjölda
veglegra gjafa.
Önnur í röðinni var önnur
sólfræðistúdína, hin 24 ára
gamla Annika Hemminge frá
Stokkhólmi; númer þrjú „Ung
frú USA“, 21 árs gömul stúlka
frá Long Beach, Karen Ann að
nafni: og númer fjögur tvítug
dönsk stúlka, Dorrit Frantzen.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
fegurðarsamkeppn'n ,,Ungfrú
Alheimur“ er haldjn utan
Bandaríkjanna.
GuSjón B.
Baldvinsson
skrifar um:
MlEim IMIM
ATVINNUÖRYG
Öllum, sem geta unnið, er
andleg nauðsyn að hafa eitt
hvað fyrir stafni. Hverju
þjóðfélagi er nauðsyn að
vinnuaflið sé nýtt, ef almenn
velmegun á að ríkja í land-
inu.
Einstaklingunum verður
e!gi tryggð efnaleg afkoma,
ef ekki er nægileg vinna fyr
ir hendi.
Sarntök launþega horfa því
með ugg fram í tímann, ef
atvinna dregst saman. Vegna
þess að afkoma launþegans
sem einstaklings veltur á því
að markaður sé fyrir vinnu
afl hans, vegna þess að and-
leg líðan hans bíður tjón, ef
iðjuleys ð heldur innreið
sína, og vegna þess að þjóð
félag sem býr við verulegt
atvinnuleysi á við marghátt-
aða örðugleika að etja.
Þjng opinberra starfs
manna taldi brýnasta verk
efni í efnahagsmálum, að
gera ráffstafanir, er trySgi
fulla atvinnu og verffi fram
kvæmd fjárfestingarmáia viff
það miffuff.
Ekki er vafamál að önnur
þing launþegasamtaka munu
gera samskonar kröfu. Hvern
ig verður orðið við þessari
ósk launþegans, þessari brýnu
þörf þjóðfélagsins?
Er kannski ekk; hægt að
reka þjóðfélag án verðbólgu,
nema viðhaldið sé atvinnu
leysi? Er líklegt að hömlu
laust einstaklingsframtak
leysi vandann? Spurningarn
ar brenna á vörum fólksins,
fle'ri enj þessar. Þær verða
ekkj teknar til meðferðar í
einni blabagrein, en þær eru
ekki úreltar á morgun eða
hinn daginn — því miður.
Umræðurnar halda áfram. í
dag skulum Við aðejns leiða
hugann að því hve úrlausn n
er brýnt verkefni stjórn
valda, og hver sé vænlegust
ráð til skjótra úrbóta. Tafar
laus á framkvæmdin að
verða, sú er krafa vinnandi
manns. Það litla fjármagn,
sem íslenzka þjóðin hef;r af-
lögu til fjárfestingar má
ekki hverfa í fálmkenndar,
óarðbærar eða lítt undirbún
ar framkvæmdir. Stjórnvöld
verða að taka til skjpulegra
ráðstafana um eflingu at-
vinnugreina og undirbúning
nýs iðnaðar, og þær verða að
ráðgast í fullu samráði við
samtök launþeganna í land-
inu.
Launþegasamtökin ráða
ekki. stjórnmálaflokkunum
og þau fá ekkj uppfyllt allt
sem kröfur eru gerðar um,
en þau eiga heimtingu á sönn
um upplýsingum um efna-
hagsástandið, um ráðagerðir
til úrlausnar, um áætlanir
til lengri tíma í fjórfest ng
armálum, vegna hvers?
Vegna þess að lífsafkoma
meðlima þeirra veltur á því
hvað er gert. Framtíð þióð-
arinnar jafnt andlega sera
efnalega er undir þefm kom
in.
Stjórnmálamenn eiga að
vera þjónar fólksins jafnhliða
því að halda um stjórnvöl-
inn. Keyri húsbóndavaldsins
má ekkj koma í stað stjórn-
v'zku. Stjórnvizka er fólgin
í því að upplýsa í sannleika
og laða til samstarfs með
þjónustuhug. Almennings-
he 11 skal vera leiðarstjarn-
an. Fólkið trúir ekki gjarnan
á sjónarspil lengur, vill ekki
BLÓMLEGT TÓNLISTARLÍF
IGARÐAHREPPI
lúta ráðum trúða, né leiðast
í blindni, þetta er tímanna
tákn.
Er öll alþýðumenntun unnjn
fyrir gýg. Ef ekki má segja
satt um þjóðarhag þá er því
slegið föstu. Veit ekki sá
gerst hvar skórinn kreppir,
sem hefir hann á fætinum?
Hvers vegna ekk[ að tala við
hann áður en skórinn er
verptur að nýju?
Launþegar eru kjósendur,
sem hafa gefið ýmsum flokk
um atkvæði sitt ekki end'.-
lega til að hlusta þegjandi á
langar innihaldslitlar oi-ðræð
ur umboðsmanna sinna, held
ur mjklu fremur til að mega
leggja orð í belg. Krafa' laun
þeganna er: Gangið he ls hug
ar að verki um að byggja
upp atvinnulífið, tryggja öll
um vinnufúsum höndum
verkefni, þið sem við höfum
valið til forystu á þjóðmála-
sviðjnu, haf ð samráð við
okkur launþegana, eftir að
spilin eru lögð á borðið.
Umbúðalausan sannleika
um ástandið, hugmyndir og
tillögur um úrbætur, þetta
vilj.um við fá á borð ð áffur
en allt er afráffjff.
Vífilengjulausa þjónustu
vjð urnbjóðendur ykkar,
hreinskiln'slegar viðræð-
ur, samráð við hinn fjöl-
menna hóp launþeganna,
þetta eru kröfurnar sem við
launþegar setjurn fram v'ð
kjörna ráðamenn þjóðarinn
ar. Þetta eru lítil en ekkj þýð
ingarlaus spor í áttina að
efnahagslegu lýðræði.
Forspjalli’ að fyrjrhuguðum
þóttum um málefni launþega
lýkur með þessu ávarpi.
GBB.
svið íþessa tónlisíarráðs okyldi
vera þríþætt:
1) Mynda traustan og örugg-
an bakgrunn fyrir stiarfsemi
Tónlistarfélagsins og Tónlistar-
iskólans.
2) Vera ráðgefandi aðili um
lallt, sem að tónlistarmálum
lýtur.
Niðursuðuverksmiðja.
Grundarfjörður S.H. 9. 10.
Reiknaff er með að niðursuðu
vei'ksmiðjan, 'sem sett var á
stofn hér í Grundarfirði í fyrra
taki til starfa í vetur, en verk
smiðjunni er ætlað að sjóða
niður þorsklifur. Binda menn
miklar vonir við verksmiðjuna,
en ells geta um 20 manns starf
að við hana.
Afli báta sem róa frá Grund
arfirði hefur verið lélegur i
haust og veldur því bæði gæfta
ieysi og Htil fiskiganga.
Ef vertíðin í vetur gengur
vel þarf ekki að búast við at
vinnuleysi hér í vetur, þar sem
reyndin undanfarna vetur hef
ur verið sú að fremur hefur
skort mannskap heldur en hitt.
’ Aðalfundur tonlistarfélags
Garðarhrepps var (haldinn þriðju
daginn 24. september s.l.
Á fundi' þessum ríkti mjkill
éinlhugur og áhugi fyrir starf-
semi félagsins. Formaffur félags
ins Helgi K. Hjálmsson, fram-
kvæmdastjóri, var einróma
lendurkjörinn.
Aðrir í stjóm voru kjömir:
Varaformaður: Árni Jónsson,
isöngvari.
Fóhiirðir: Hilmar Pálsson,
deildarstjóri.
Ritari, Inga Dóra Gústafsdótt
ir, frú.
Meðstjórnandi: Viktor Aðal-
steinsson, flugstjóri.
Að auki voru kosnir 5 í vara-
stjórn.
Fundurinn samþykkti aff
etjórn, varastjóm og skólastjóri
Tónlistarskólans skyldu mynda
11 miannk. tónlistarráð. Veirk-
3) Gera tillögur að starfsskrá
fyrir Tónlisterfélagið.
Tónlist arráðið hefur þegar
haldið sinn fyrsta fund og mark
að stefnuna. M. ia. verður lögð
áherzla á að fjölga síyrktarfé-
lögum, en þeir ,em nú nokkuð
á annað hundrað. Var samiþykkt
að styrktarf éla gsgj öld yrðu
óbreytit eða kr. 200.— á ári1.
Félagið hefur þegar gengizt
Framhiald á bls. 12