Alþýðublaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 13
Bandaríkjamenn leika á morgun mörg þekkt lið, þ.á.m. lands lið íiala, Svía o. fl. Hefur hann náð mjög góði;m ár angri og liðið, sem hingað kemur undir hans stjórn er mjög sterkt, eitt það sterkasta, se'm liér hefur leikið. Mynd;n er af Mc Gregor. Á morgun leikur úrvals- lið bandarískra háskólaliða við íslenzka körfuknatt- leiksmenn í íþróttahöll inni í Laugardal, og hefst keppnin kl. 20.30. Stjórn- andi bandaríska liðsins er frægur þjálfari Jim MC Gregor, sem þjálfað hefur 10. október 19^8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 ritstj. ÖRN EiÐSSON Sovét og USA skipta sigrunum í 9 9 SETT hafa verið heimsmet í tveimur ikastgreinum frjálsí- Iþrótta á þesu ári og telja verð ur að hinjr nýju heimsmethaf- ar séu líkleg r til sigurs. Sovét mað.urinn Lusis hefur verið bezti spjótkastari heims und- anfarið og hann er býsna ör- uggur með 88 til 90 metra, en hejmsmet hans er 91,98. Banda ríkjamaðurinn Covelli er næst beztur á heimsskránn' með 87,76 m., en hann er ekki eins öruggur og Lusis, kastaði t. d. 79,84 m. á mót'nu í South Lake Tahoe. Ake Nilsson, Sví- þjóð er í mikillj framför og kastaði nýlega jafnlangt og Co velli, en hann er e'nnig mis- tækur. Finnar tefla fram Kinn unen og Nevala og Pólverjar Nik'ciuk. Ýmsjr fleiri koma til greina. SPÁ: Lusis, Sovét. K'nnunen, Finnl. Kulcsar, Ungverjalandi. Kúluvarpið verður banda- rískt uppgjör, en ekki er ólík legt, að Birlenbach, V.Þýzkal., Hoffmann, Au-Þýzkal. eða Gut schtschin, Sovét getj krækt í þriðja sæt;ð, en þeirra hafa allir varpað lengra en 20 m. Matson, heimsmethafinn á lang bezta afrek árs'ns, 21,30 m., en hann tapaði fyrir Woods og Maggard á úrtökumóti U S A. SPÁ: Matson, USA, Woods, USA Maggard, USA Nýr landliðs- ^ þjáifari ráðinn Birgir Björnsson hefur sagt starfj sinu lausu sem lands liðsþjálfari í handknatt-5 leik, en við hefur tekið Hilmar Björnsson, fyrrum unglingalandsliðsþjáífari. Ráðning Hilmars er gerð samkvæmt tillögu Tæknj- nefndar HSÍ og í samráði við Landliðsnefnd HSÍ. Hilmar tekur til starfa núj þegar. Randy Matson, USA. Sleggjukastið verður bar- átta mjlli Romuald Klim, So- vétríkjunum og Zsivotsky, Ungverjalandi, en Uwe Beyer, V. Þýzkalandi getur blandað sér í þá baráttu. SPÁ: Klim, Sovét, Zs votsky, Ungverjalandi, Beyer, Þýzkalandi. Loks er það kringlukast, Jay Silvester, USA bætti heims met Ludwig Daneks, Tékkó- slóvakíu, en sagt er að vjndur hafi verið töluverður, þegar metið var sett. Kanadamáður nokkur lítt þekktur Puce að nafni er annar á he msskrónni getur komið á óvart. A1 Oert- er, USA keppir nú á Olympíu- leikjum í þriðja sinn, en hann sigraði í Róm og Tokyo, það er hæpjð, að hann sigri e'nu sinni enn, þó að ekkert sé ó- mögulegt. Milde, Au. Þýzkal., Carlsen, USA. FÉLAGSLÍF 10 — 11 — 12. október. Ármenningar. Körfuknattleiksdeild: Sunnudag. Hálogaland. 1,20 til 2,10 3. fl. karla. 2.10 til 3,00 2. fl. karla Mánudag Hálogaland. 10.10 t 1 11.00 M. og 1. fl. karla Þr ðjudag. Jóni Þorsteinssyni. 7 til 7,50 4. fl. drengja. 7,50 til 8,40 3. fl. karla 8.40 tjl 9,30 Kvennaflokkar. 9,30 til 10,20 2. fl. karla. Fimmtudag. Hálogaland 7.40 til 9 20 M fl. og 1. fl. karla. Föstudag. Jóni Þorsteinssynj. 7 til 7,50 4. fl. drengja / stuttu máli SVÍÞJÓÐ sigraði í gær Noreg 5:0 í knattspymukappleik, sem er liður í Iheimsmeistarakeppn inni. í hálfleik var staðan 1:0. — O — NÆSTU vetra rolymp í u 1 e ik a r verða haldnir í Japan árið 1972, námar tiltekið dagana 3.—13. febrúar. Ákvörðun þessi var tekin í gær af alþjóðliegu olym píunefndinni. TeKst A1 Oerter að sigra í þriðja sinn? SPA: Silvester, USA ÁHUGIFYRIR SKYLMING- UM ER VAKNAÐUR Á NÝ Aðalfundur Skylmingafélags Reykjavíkur var haldinn föstu daginn 4. október. 'Félagið er nú 20 ára gamalt, en starfsemi þes hefur verjð takmörkuð síðustu árin. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins og fyrsti formaður var Egill Halldórsson, sem jafnframt ihefuir ved ð aðal kennari félagsins. Ný stjórn var kosin og hana skipa: Arnór Egilsson, formaður. Örn Clausen, varaformaður. Björgólfur Stefánsson, ritari. Guðlaugur Tryggvj Karlsson, gjaldkeri. Egill Halldórsson, meðstjóm andi. 'Giuðmundur Pálsson meðstjórn andi. Félag ð hyggst koma á öfl- ugu starfi á næstunni og hef ur fengið húsnæði fyrir starf semi sína hjá Júdófélagi Rvík ur í húsj Júpíter & Marz að Kirkjusandi. Félag ð hyggst efna til nám skeiðs fyrir byrjendur í skylm ingum við fyrsta tækifæri og stuðla með því og á annan hátt að eflingu íþróttarinnar hér á landj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.