Alþýðublaðið - 10.10.1968, Blaðsíða 3
10. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
30. iðnþing íslendinga sett á Stapa í Ytri-Njarðvík:
„Ednaðurinn njóti jafnréttis við
frumatvinnuvegi okkar“
sagði Vigfús Sigurðsson í
setningarræðu sinni
30. Iðnþing íslands var sett í félagsheimilinu
Stapa, Ytri-Njarðvík, kl. 10.30 í morgun. Vigfús Sig
urðsson. forseti Landssamband iðnaðarmanna setti
iðnþingið með ræðu, þar sem hann rakti þróun iðn-
aðarins á síðasta ári og ræddi um þá erfiðleika, sem
nú blasa við efnahagslífinu. Lagði hann ríka áherzlu
á, að fullt tillit yrði tekið til þjóðhagslegs gildis iðn-
aðarins og honum sknpað fullt jafnrétti við hina svo
kölluðu frumatvinnuvegi á sviði lána-, skatta- og
tollamála. Taldi hann, að aukin fræðsla meðal al-
mennings um gildi iðnaðarins gæti haft úrslitaþýð
ingu fyrir atvinnuöryggi landsmanna í framtíðinni.
Jóhann Hafstein, iðnaðar
málaráðherra, ávarpaði þingið
og ræddi ejnkum um gildi stór
iðju fyrir almennt atvjnnuör
yggi í land_nu og benti á, að
stóriðjan skapaðj mjkinn mark
að fyrir margs konar þjón
ustujðnað og yrfei þannjg
grundvöllur aukinnar atvinnu.
Þá ávarpaði Jón Ásgeirsson,
sveitarstjóri í Ytri Njarðvík,
iðnþingið og bauð iðnþjngfull
FLOKKNNTABFIÐ
Spilðkvöld á Hótel Borg
Fyrsta spilakvöld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur á vetrinum verð
ur haldið að Hótel Borg í kvöld fimmtudagskvöld 10. október,
Stjórnandi verður Gunnar Vagnsson, en spilakvöldunum verður
hagað á Iíkan hátt og í fyrra og veitt verðlaun fyrir þriggja kvölda
keppnir auk venjulegra kvöldverðlauna. Hljómsveit Ólafs Gauks
og Svanhlldur syngja og leika fyrir dansi að loknum spilunum.
' Húsið opnað kl. 8, inngangur um aðaldyr. Þeir sem koma fyrjr kl.
8.30 þurfa ekki að greið'a rúllu gjald.
STJÓRNIN.
Vestmannaeyjar
Aðalfundur Alþýðuflokksfélagsins í Vestmannaeyjum verður hald
inn að Hótel H.B. í kvöld 10. október og hefst kl. 20,00.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á 12. þing Alþýðuflokksins.
3. Unnar Stefánsson viðskiptafræðingur ræðir stjórnmála-
viðhorfið.
4. Magnús Magnússon bæjarstjóri ræöir um málefni Vest-
mannaeyjabæjar.
STJÓRNIN.
FUJ / Kópavogi
Fundur verður haldinn í Félagi ungra jafnaðarmanna Kópavogi
í kvöld 10. október n.k. kl. 21.00 að Melgerðs 37, Kópavogi.
Fundarefni:
1. Þing SUJ.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Vigfús Sigurðsson
trúa velkomna á Suðurnes.
Síðdegis var fundi iðnþjngs
haldið áfram. Forseti þingsjns
var kjörinn Eyþór Þórðarson,
vélvjrki, formaður Iðnaðar
mannafélags Suðurnesja en
fyrsti varaforseti Magnús E.
Baldvinsson, úrsmiður, Reykja
vík, og annar varaforseti Guð
mann Hjálmarsson, húsasmjð
ur, Blönduósi. Ritarar iðnþings
ins voru kjörnir þe r Jón Pét-
ursson, Neskaupsstað og ísa
fold Jónsdóttir, Reykjavík.
Þá flutti Otto Schopka, fram
kvæmdastjóri Landssambands
iðnaðarmanna skýrslu stjórn
ar Landssambands fyrjr síð
asta starfsár og lagði fram
reikninga Landssambandsins.
Ým s mál voru lögð fram á
iðnþinginu í dag, m. a. erindi
um að bifrejðaréttingar verði
gerðar að sérstakri löggiltri
iðngrein og tillögur um breyt
ingar á lögum Landssambands
iðnaðarnianna.
Jón E. Ágústsson, málara
meistari, hafðj framsögu um
fræðslumál iðnaðarmanna og
urðu nokkrar umræður um
það mál, tóku t 1 máls þeir Þór
Sandholt, Þorbergur Friðriks
son og Árni Brynjólfsson.
Tómas Vigfússon hafði fram
sögu um fjármál iðnaðarjns og
skýrði m. a. frá starfsemi Iðn
lána^jóðs á s. 1. ári
Grímur Bjarnason hafði
framsögu um fjármál jðnaðar
ins og skýrði frá starfi milli
þjnganefndar, sem unnjð hef
ur að því máli að undanförnu.
Hefur nefndin beitt sér fyrir
stofnun hlutafélags, Iðntrygg
ing h.f., sem ætlunin er að
taki til starfa í -einhverju
formi á næstunni, og ejnnig
fengið tryggingafræðing til
þess að gera athugun á trygg
ingamálum iðnaðarins erlend
is.
Framhald á bls. 12.
Nýjasta og hezta kvermahókin
Þær Sigríður Haraldsdóttir og Valgerður Hannesdóttir hafa þýtt og samræmt íslenzk-
um staðháttum vinsælustu heimilis- og matre’ðslubók Dana KÖKKENBOGEN, sem danska
liúsmæðrakennarafélagið liefur gefið út í meira en 300.000 eintökum. HÚSSTJÓRN-
ARBÓKIN er ætluö sem kennslubók í efri bekkjum gagnfræðaskólanna, á hússtjórnar-
námskeiðum og nemendum í skólaeldhúsum. En bókin er ekki síður skemmtileg gjöf
og gagníeg hverri húsmóður. í
Kostar í góðu bandj, með söluskatfi kr. 456.85!
Fæst hjá bóksölum og beint frá útgefenda.
Leiftur hf. - Höfðatúni 72