Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 12. október 1968 — 49. árag. 207. tbl. Lengsta qeimferð sögunnar tiafin KENNEDY.HOFÐA 11. 10.: í dag var þremur mönn- um skotið' með eldflaug á braut umhverfis jörðu í geimskjpinu Appollo 7; verður þetta lengsta geim- ferð veraldarsögunnar til, þessa og mun skera úr um það, hvort möguleikar séu á því fyrir Bandaríkja- menn, að senda menn t;l tdnglsins fyrir árið ’70. Geim faramir eru þrír, eins og áður segir, Walter Schjrra, Walter Cunningham og Donn Eisele, og er áætlað, að þejr fari 163 liringi um- liverfis jörðu. Mun ferðin taka ellefu daga, ef allt gengur að óskum. Síðast er til fréttist gekk gejnferðjn vel og geimfar- arnir voru glaðir í bragði; þeir létu brandara fjúka, en samband við þá var eins og bezt verður á kos- ið. Þetta er þriðja ferð Walters Schirra út í geim- jnn, en hin r tveir fara nú sína fyrstu geimför. Banda ríska geimferðaeftirlitið hefur lýst yfir bjartsýnj <J sinni með árangur þessar- J| Framliald á bls. 11. (' Dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra: SETJA VER9UR NÝJA Þegar hliðsjón er höfð af þeirri þungu hyrði, sem launþegar og skattgreiðendur hafa af ástandi land- búnaðarmálanna, verður það enn þungbærara fyrir þá að þola þá miklu hækkun á innlendum landbún- aðarvörum, sem gerðardómur um ákvörðun landbún aðarverðs hefur nú nýlega ákveðið. Ég tel að gerðar- dómur sá um verðlag landbúnaðarafurða, sem nú var nýlega kveðinn upp, taki af öll tvímæli um það, að gildandi löggjöf um þessi efni er óhæf og að henni verður að breyta á þessu Alþingi. Á þcssa leið mælti viðskipta- málaráðherra dr. Gylfi Þ. Gísla- son í ræðu, er hann flutt; á aðalfundi Verzlunarráðs íslands í gær. í ræðunni gerði ráðherr- ann grein fyrir ástandi efna- hagsmálanna og stöðu einstakra atvinnuvega í þjóðarbúinu. Tals- verður hlut; ræðunnar fjallaði um málefni landbúnaðarins, og þar sagði ráðherrann m.a. (WWWVWWWWWMMWW Viðskiptamálaráðherra flytur ræðu sína á fundi Verzlunarráðs í í gær átti íþrótta- síðan samtal við Jón Þ. Ólafsson þátttak- ánda í Olympíuleik- unum. Sjá íþróttasíðu bls. 13. gær. MMUMMWtUMMUMiW „íslenzk landbúnaðarframleiðsla er ekki samkeppnisfær við land- búnaðarframleiðsluna í flestumi nálægum löndum. Við gætum flutt mikinn liluta þeirra land- tunglsins fyrir árið‘70. Geim inn fyrir mun lægra verð en það kostar að framleiða þær hér. Framhal4 á 11. síðu. OLYMPÍU- LEIKARNIR HEFJAST !>j 19, Sumar- Olympíuleikarn, ij Jir verða settir í Mexíkóborg i'i >í dag. Þegar þátttakendur1 Jl 1 7226 að tölu hafa gengið innj*1 á leikvanginn mun forseti f Mexikó Diaz setja leikana. f Kona hleypur með Olympíu- J j eldjnn síðasta spölinn og(iJ tendrar hann á leikvangin-1 (| um, en það er í fyrsta sinn, jjl sem konu hlotnast sá heiður í sögu Olympíule'ikanna. Is- lendingar taka þátt í leikun- um, en þeir eru tal:ð frá vinstri: Óskar Sjgurpálsson, Guðmundur Hermaiinsson, l1 Jón Þ. Ólafsson. Ellen Ingva-' dóttir, Björn Vilmundarson, fararstjóri, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Leiknir Jóns- son, S’ggeir Sjggeirsson, þjálfari, Valbjörn Þorláks- i son og Guðm. Gislason. Með blaðinu á morgun v fylgir dagskrá leikjanna íji handhægu broti, sem hægtr t'r að kiþþa út úr blaðinU og< geyma sérstaklega. J t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.