Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 7
12. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 K Leíhhús j MÓÐLElKHÚSIÐ Vér morðingjar Sýning í kvöld kl. 20. 50. sýning. PUNTILA OG MATTI Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1.1200. ^TÍKJAVÍKUR^ MAÐUR OG KONA í kvöld. UPPSELT HEDDA GABLER sunnudag. LEYNIMELUR 13 þriðjudag. MAÐUR OG KONA miðvikudag. * 010? Laugardagur. 12. 10. 10.30 Endurtekið efni. Frúin sefur. Gamanleikur í einum þætti eft ir Frits Holst. Leikendur: Gu'orun Ásmunds. dóttir. Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Margrét Magnúsdóttir. Leikstjóri: Ragnhildur Stein. grímsdóttir. Áður flutt 1. 1. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðheinandi; lleimir Áskels. son. 27. kennslustund endurtekin. 28. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Leikur Coventry City og Wol. verhampton Wanderers. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Á haustkvöldi. Þátttakendur eru: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, Sigurlaug Guðmundsdóttir Rósinkranz, Ási i Bæ. sjö systur, Hclga Bachmann, Rósa Ingólfsdóttir og Ómar Ragnarsson. Kynnir er Jón Múli Árnason. 21.15 Feimni barna. Kanadisk mynd um feimni barna, eðlilega og afbrigðilega, orsakir hennar og afleiðingar og um upprætingu afbrigðilegr ar feimni með aðstoð sálfræð. inga og kennara en einkum þó foreldra og náms og leikfélaga harnanna sjálfra. Þýðandi: Sigríður Kristjánsdótt. ir.. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Grannarnir. (Beggar my ncighbour). Nýr brczkur gamanmyndaflokk ur. Aðalhlutverk: June White. field, Peter Jones, Reg Varney og Pat Coombs. fslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 22.05 Konan með hundinn. Rússnesk kvikmynd gerð í til. efni af 100 ára afmæli rithöf. undarins A. Chekov, en myndin er gerð eftir einni af smásögum hans Leikstjóri: J. Hcifits Persónur og leikendur: Anna Sergejevne: I. Savina. Gurov: A. Batalov. íslenzkur texti: Reynir Bjarna- son. 22.35 Dagskrárlok. K.F.U.M. A morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmanns stíg. Drengjadeildirnar i Langa. gerði og í Félagshcimilinu við Hlaðbbæ í Árbæjarhverfi. Barna samkoma i Digranesskóla við Álf hólfsvcg í Kópavogi. Kl. 11,45 f. h. Drengjadeild Kirkjuteig 33. Kl. 1,30 e. h. V. D. og Y. D. við Amtmanns. stíg. Drcngjadeildin við Holta. veg. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma i húsi félags- ins við Amtmannsstíg. Sigurbjörn Guðmundsson, verkfræðingur tal ar. Allir velkomnir. Laugardagur, 12. október. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón lcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Tóniistarmaður velur sér hljómplötur: Þuríður Pálsdóttir. söngkona. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tii. kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Svcinbjörnsdóttir kynn. ir. 15 00 Fréttir. 15.10 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstj. rabbar við hlustendur. 15.30 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmái. Tónlcikar. IG.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar I léttum tón: Ray Conniff kórinn syngur ástarsöngva. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilltynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaöur sér um þáttinn. 20.00 Klassískir dansar og kórlög a. Forleikur og lítill mars úr „Hnotubrjótnum" eftir Tsjaikovski. Belgíska útvarpshljómsveitin leikur: Franz André stj. „I’angakórinn" eftir Verdi og „Veiðimannakórinn" eftir Weber. Kór og hljómsveit Berlínar. óperunnar flytja; Artur Rother stj. c. Persneskur mars og polki eftir Johann Strauss. Sinfóníuhljómsvcitin í Bamberg leikur: Joseph Keilberth stj. 20.20 Leikrit: „Leyndardómurinn í Amberwood“ eftir Dinner og Morum Þýöandi: Hjördís S. Kvaran. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. *. Kvikmynáahús GAMLA BIO sítni 11475 IWINNER or 6 ACADEMY AWARDSI MElRO'GaDOTNMAYER «««. ACAR0 FONTl PRODUCIION DAVID LEANS FILIVl OF BORIS PASIERNAKS DOCIOK r£Ui\AGO Sýnd kl. 4 og 8.30. IN PANAViSION' AMD METROCGlOfl STJÖRNUBIO smi 18936 Á öldum hafsins (Ride the wilde Surf). Afar skcmmtileg ný amerísk gamanmynd í litum um hina spennandi sjóskíðaíþrótt. FABIAN. SHELLEY FABARES. TAB HUNTER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ __________sími 41985 Teflt á tvísýnu Ákaflega spennandi og viðburða. rik, ný frönsk sakamálamynd. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Gunpoint Geysispennandi ný amerísk kúrekamynd í litum, með — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Lestaránið mikla (The great St. Trinians train Robbery). Galsafengnasta brezk gaman. mynd í litum, sein hér hefur lengi sézi. íslenzkur texti. Aðalhlutverk. FRANKIE HOWARD DORA BRYAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ siml 11544 AUSTURBÆJARBÍO sími 11384 Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — JAMES DEAN. JULIE HÁRRIS. Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO sími 31182 Börn óveðursins (A High Wind In Jamaica). Mjög spennandi og atburðahröð amerísk litmynd. ANTHONY QUINN. (sem lék Zorba). LILA KEDROVA. (sem lék Búbúlínu í Zorba). JAMES COBURN. (sem lék Ofurmcnnið Flint). Bönnuð yngri cn 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ simi 16444 Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný cinemascope. litmynd með GEORGE ARDISSON, PASCALE AUDRET. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslcnzkur texti. í skugga risans Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk stórmynd i litum og Panavision. KIRK DOUGLAS. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. HAFNARFJARÐARBÍÓ _________sími50249_______ Ég er kona eftir sögu Sif Holmes. Endursýnd i kvöld kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Hetjurnar frá Þelamörk Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ sími 50184 Perlumóðirin Sænsk siórmynd með úrvals sænskum leikurum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Blóm lífs og dauða Hin ægispennandi njósnamynd með þekktustu stórstjörnum heims. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ ■k Basar Kvenfélags Háteigssóknar vcrður haldiun mánudaginn 4. nóv. ember í Alþýðuhúsinu við Hverfis. götu (gengið inn frá Ingólfsstræti). Þeir scm vilja gefa muni á basar. inn vinsamlegast skilið þcim til frú Sigríðar Benónýsdóttur stigahlíð 49, frú Unnar Jensen Háteigsvegi 17. frú Jóninu Jónsdóttur Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur Mávahlíð 14, og frú Maríu Hálfdánardóttur Barma hlið 36. ie Kvennadeild Slysavarnafélags ins í Reykjavík heldur fund fimmtu dag 30. okt. kl. 8,30, i Tjarnarbæ (Oddfellow) Til skemmtunar: Sýnd verður kvikmynd o.fl. Rætt um vctr arstarfið. Sextíu ára verður á mánu- daginn 14. okt. Sigurður G. Hafliðason Háaleitlsbraut 41. ir Minningarkort Sjálfsbjargar. Fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Laugarnesvegi 52 og bókabúð Stefáns Stcfánssonar Lauga Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis. hraut 58.60. Reykjavíkurapótckl Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga. vegl 108. Vesturbæjarapóteki Mel. haga 20-22. Söluturninum Langholts vegi 176. Skrifstofunni Bræðraborgar stíg 9. Pósthúsi Kópavogs og Óldu. götu 9, Hafnarfirði. ie Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé. garði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30—22.00, þriðjudaga kl. 17.00—19.00 (5—7) og föstudaga kl. 20,30—22.00. Þriðju. dagstíminn er einkum ætlaður börn- um og ungiingum. — Bókavörður. -*r Þjóðskjalasafn Islands. Opið alla virka daga kl. 10.12 og 13-19. ★ Borgarbókasafn Rcykjavíkur. Frá 1. október er Borgarbókasafnið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opið 9—12 og 13—22. Á laugardögum kl. 9—12 og 13—19. Á sunnudögum kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fuliorðna: Opið mánudaga kló 16—21; aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 1G—19. Lcsstofa og útlánsdcild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16—19. ÚtiDÚið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, ncma laugar. daga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdcild fyrir fullorðna: Opiö alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn; Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 14—19. ie Nessókn. Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson heldur fyrirlestur í Neskirkju sunnu daginn 13. okt. kl. 5 e. h. erindið nefnir hann: Fyrstu Skálholtsbiskup ar. Allir velkomnir. Bræðrafélagið. ★ PRENTARAKONUR. Aðgöngnmiðarnir að 20 ára afmælis. fagnaðinum verða afhcntir í Félags. heimili H.Í.P. í dag kl. 4—6, og við innganginn ef eitthvað verður cftir. ie Guðspekifélagið. Opinber fundur í kvöld kl. 9. Sverrir Bjarnason flytur erindi er nefnist: ,,Það er þetta“. •k KEFLAVÍK. Badminton.æfingar hcfjast næst kom andi sunnudag 13. okt. í iþróttahúsl Barnaskólans kl. 9 árdegis fyrir pilta, og kl. 10.30 árdegis fyrir stúlk ur. íþróttafélag Keflavíkur. •hRTbnt. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3- Sími 38840-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.