Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 12. október 1968
MINNING:
JÓHANNES JÓSEFSSON
- kveðja frá Ungmeimafélagi Íslands -
Ungmennafélagsihreyfingin á
sér djúpar rætur.
Stofnendur hennar, þeir
Jóhannes Jósefsson og Þórhall
ur Bjarnason, sietja þó að sjálf
sögðu á hana persónulegt mót.
Jóhannes hverfur að vísu
isnemma af vettvangi félagsskap
arins og brýtur sér þraut af
eigin rammleik til frægðar og
frjár erfendis.
Eins og í íslendingasögum,
verður þáttur lífs hans erlend
is með æviþOýrablæ. Féiagar
(hians fylgjast með honum ávallt
og barátta ihans, áður en «hann
ifór að heiman, Iheldur áfram
úti á leiksviðum iheimsins með
alla Þjóðina að áhorfendum.
Jóhannes og Þórhallur láta
lungmennafélögin sín verða
íþróttafélög öðrum þræði. Jón
as frá Hriflu siagði eitt sinn, að
Iþar hefði vel tekist, og félögin
ættu alltaf að veria það að hálfu
leyti.
Jóhannes skapar einkum
íþróttaþáttinn og mest með for
dæmi sínu og þá fyrst og fremst
Iþar sem glíman er.
Glíma þeirra Jóhannesar og
Iíailgrims Benediiktssonar fór
.fram fyriu hugsjónum allra ís-
lendinga, svipað og að isjónvarp
■að hefði verið út um allt land
ið.
Þingvallaglíman 1907 gnæfði
upp úr stjórnmálaiþrasinu og
veizlu tilstandinu.
Sá var og fyrst og fremst til
gangur Jóhannesar Jósefsson-
ar. Hann vildi vinna að frelsi
lands og þjóðar með því ,að efla
stórhug manndóm, líkamlegt og
andlegt þrek.
Heimsviðburðirnir komu að
nokkru íslendingum ti'l hjálp
iar, er þeir leystu sjálfstæðis-'t
máíið.
.Norðmenn leituðu til Friðþjófs
Frá haustmóti
Taflfélagsins
HAUSTMÓT Taflsfélags Reykja
víkur hófst á sunnudaginn og
eru þátttakendur 72, sem er
óvenju mikil þátttaka í haust-
móti. í meistaraflokki tefla 24,
í I. ílokki 16, íll. flokki 20 - og
12 í unglingaflokki. Eftir þrjár
umferðir eru Júlíus Friðjónsson
og Björgvin Víglundsson, efstir
í meistaraflokki með 3 vinninga:
í I. flokki er Þórir Oddsson efst-
ur með 3 vinninga að loknum
þ’.emur umfcrðum. Fjórða um-
ferð í meistarafJokki og I. flokki
verður tefld á sunnudag.
ÍSLFNZXT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Nansen, er allt var að ikomiast
í strand hjá þeim árið 1905.
Frelsi iþjóðar og framtíð, hlýt
ur ávallt að byggjast á vínvið
um hennar sjálfrar, heilbrigði
.sálar í traustum líkama.
Óárian nokkur gekk 1 garð hér
á tendi, skömmu eftir að
Jóhannes Jóefsson stofnaði
ungmennafélögin, og svo kom
Ih^mssltyrjöldlkx fyrrii og loks
ihin síðari.
Þrátt fyrir allt, hefur þjóð
okkar sótt fram og forystan hef
ur mjög hvílt á liðsmönnum
Jóhannesar Jósefssonar innan
íþrótta- og ungmennahreyfing
ar landsins. ,
Þegar Jóhannes kom heim.
nokkru fyrir 1930, mun ihonum
hiafa þótt blása heldur kalt hug
sjónalega hér á landi.
Hann vék þó alltaf góðu að
U.M.F.Í. og íþrótíahreyfingunni
yfirleitt.
ÍJþróttailögin frá 1940 efldu
mjög íþróttastaTfið. Ungmenna-
félagar minnast með þakklæti
/hlýrra afmælisóskia, er Jóhannes
sendi U.M.F.X. á 60 ára afmælis
þing þess á Þingvöllum ,í fyrra.
Þar fygldj hugur hins dula en
trygglynda vinar máli.
Jóhannes Jósefssan mun hafa
mótað ungmennafélagshreyíing
una með reynslu sína af norsk
um ungmenniafélögum til fyrir
myndar.
Henrik Wergeland, Jónas
Hallgrímsson Norðmanna, yrkir
kvæði um að klæða f jöllin skógi.
Hann bendir á íþróttamann-
inn, sem sér þá fyrst hvíldar,
,er markinu er náð.
Takmark keppninnar sé vel-
ferð þjóðarinnar og dáðir. Að
Jóhannes Jósefsson
því miarki keppti Jóhannes Jóse-
efsson, íþróttahetjan og æsku-
lýðsleiðtoginn.
•Með hugsjónum sínum og
hollustu við þær, hefur hann
flestum fremur reynst Vormað
ur íslands og ,eflt með okkur
trú og dug.
Ungmenniafélagar og allir
góðir íslendingar munu þakka
þér, Jóhannes Jósefsson, með
því að vinna „tslandi allt” og
láta laldrei fána þjóðar okkar
falla eins og þú hófst ,,Hvít-
bláinn“ að hún á Þingvöllum
sumarið 1907, gegn banni er-
Qends valds og vilja margra af
eldri 'kyinslóðinni, en íslandi og
ungum íslendingur til blessun
ar og æv-inlegs fordæmis.
Guð blessi þig og hjálpi okk
ur til að varðveita nafn þitt og
samherja þinna verðuglega.
Eiríkur J. Eiríksson.
Adalfundur
Verzlunar-
ráðs í gær
Aðalfundur Verzlunarráðs íslands var haldfnn að Hótel Sögu í
gær. Á fundinum voru til umræðu ýmsir þættir íslenzkrar verzl-f
unar og eínahagsmál yfirleitt. Dr. Gylfi Þ. Gíslasoni, viðskjipta-*
málaráðherra, flutti á fundínum mjög greinargóða ræðu um stöðu
íslenzks efnahagslífs um þessar mundir, og er skýrt frá henni á
öðrum stað í blaðinu í dag.
Fundurinn hófst klukkan 10
f.h. í gærmorgun og lauk hon-
um klukkan 7.30 síðdegis. For-
maður ráðsins, Kristján G. Gísla
son, stórkaupmaður, setti fund
inn. Fundarstjóri var kjörinn
Árni Árnason, kaupmaður. í
ræðu formiamns Ikom m.a. fram
að aldrei hefði verið leitað til
Verzlunarráðs íslands varðandi
sölu íslenzkra ,afurða á ,erlcnd
um markaði. Að frjáls verzlun
fengi ekki staðizt, ef verzlunar
jöfnuðurinn við útlönd yrði ó-
hagstæður til langframa. Þá
taldi formaður ráðsins, að of
mikið hefði borið á frjárfcst
ingu í óarðbæru hlutum eins og
ihúsum á undanförnum árum og
lennfremur, að lalmenniingur
itæki of lítinn þátt í frjármynd
un atvinnufyrirtækjanna. Lagði
formaðurinn áherzlu á nauðsyn
þess, ,að athafnafrelsi einstak-
lingsins fengi að njóta sín.
Framkvæmdastjóri V.R., Þor
varður Júlíusson flutti skýrslu
istjómar og rakti í stórum drátt
um þróun í verzlun og viðskipt
um á eíðastliðnu ári.
I hádeginu snæddu fundar-
menn hádegisverð að Hótel
Sögu, ien að honum liðnum hófst
tfundur að nýju. Dr. Gylfi Þ.
Gíslason, viðskiptamálaráðlherra
tflutti mjög athyglisverðá ræðu
um ástandið ,í efnahagsmá'lum
íslendinga um þessar mundir, og
skýrir frá henni á öðrum stað
hér í blaðinu í dag.
Að lokinni ræðu ráðherrans
voru flutt álit einstakna nefnda.
Verða hér birtar nokkrar þeirra
ályktana, sem aðalfundur Verzl
unarráðs íslands samþykkti í
gær.
Fríverzlunarbandalag
Evrópu, EFTA:
Aðalfundur V.í. vekur at-
Ihygli á þeim óhagstæðu afleið
ingum, sem myndun markaðs
banda'laga í Evrópu hefur fyrir
útflutningsframleiðsluna og þar
með íslenzkan þjóðarbúskap I
heild.
í því skyni að tryggja hags-
muni íslenzkra atvinnuvega tel
ur fundurinn æskilegt, að 'leittað
verði eftir aðild að Fríverzlun
larbandalagi Evrópu, EFTA, svo
að úr því fáist skorið með ihvaða
kjörum ísland gæti gerzt aðili
að 'bandalaginu.
Þá telur fundurinn, að mat á
(hugsianlegum tengs'lum beri að
ihafa hagsmuni allra atvinnu-
vega í huga og hagkvæmni
þeirra fyrir íslenzkan þjóðar.
búskap.
Opinberar innkaupastofnan-
ir:
Aðalfundur Verzlunarráðs ís
lands 1968 telur nauðsynlegt, að
áfram verði tfylgzt með starfi
innkaupastofnana ríkis og borg
ar og hvetur fulltrúa Vcrzlunar
ráðsins, sem eiga munu við-
ræður um þessi mál, að ihialda
tfast fram þeim 'kröfum, sem
fram ihafa verið bomar um itar
iliegri starfsreglur.
Framhald a' bls. 8.
NÝ BRÚ
Myndin hér til hliðar er af
brú, sem nýlega var vígð, en
hún er á Tungá skammt fyrir
neðan Sigöldufoss, en brú þessi
3r gerð í þágu Landsvirkjunar
með fyrirhugaða miðlun úr
hórisvatni í huga, en slík.
niðlun er liðitr í stækkun Búr-
'ellsvirkjunar. Jafnframt auð-
veldar brúin allar virkjunar-
rannsóknir á svæðinu innan
rið Tungá. Kostnaður við brúna
er áætlaður um 5 milljónir
króna.