Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 3
12. október 1968 ALÞÝ0U6LAÐH) 3 . * Sigurður Gudmundsson við setningu SUJ-þingsins: KRAFA UNGA FÓLKSINS ER 22. þing- Sanibands ungra jafnaðarmanna var sett í gærkvöldi. Kjörorð þingsins er : „Ný kynslóff — ný viffhorf“j Sigurffur Guð-[ mundsson, formaffur SUJ, setti þingiff meff ræðu. Margir gestir úr hópi forystumanna Alþýffuflokksins, þ.á.m. Emil Jónsson, formað ur Alþýffuflokksins, og Gylfi Þ. Gíslason, varaformaffur lians, voru viðstaddír þingsetningu. Björn Persson, formaffur Sambands ungra jafna'ffarmanna í Svíþjóð, er gestur þingsins. Emil Jónsson, for-: maffur Alþýffuflokksins, ávarpaffi þinglielm aff lokinni ræðu for- manns. Flutti hann þinginu árnaffaróskir og Uveffjur miffstjórnar flokksins. í ræffu sinni ræddi Emil um lilutdeild ungs fólks f stjórnmálum og um hinar mismunandi affferffir iþess bæffi hér á landi og erlendis til að koma skoffunum sínum á framfæri. Ein kennandi væri fyrir ungt fóllc í Iýffræðisflokkum, aff þaff gerffi sín ar ályktanir og fylgdi þeim eftir meff rökum. Emil baff SUJ þing iff aff gjalda varhug viff ályktunum ungra sjálfstæffismanna um'. breytingu á ríkjandi kjördæmaskipun og sömuleiðis viff óskum þeirra um breytingu ísl. banka í almenningshlutafélög. Þá vakti Emil athygli þingheims á hinu alvarlega útliti í efnahagsmálum þjóffarinnar og viffsjám í alþjóðamálum. Forseti þingsins var kjör inn Karl Steinar Guffnason, 1. varaforseti Kristján Þorgeirsson, og aimar varafors/eti Ingvar Viktorsson. Engin vafi er á því, að mikið umrót á sér nú stað meðal unga fólksins, sagði Sigurður Guð- mundsson, forseti SUJ, er hann setti þing ungra jafnaðarmanna í gær. Það er fjölmennara en nokkrur önnur kynslóð íslands- sögunnai-, betur menntað og víð- förlara og því væntanlega hæfara til að fást við þau miklu verk- efni, sem bíða þess á komandi árum við uppbyggingu hins ís- lenzka þjóðfélags. Það kemur í þess hlut að treysta svo þær stoðir efnahagslegs sjálfstæðis1 íslendinga að þær brotni ekki, heldur megi á þeim byggja til frambúðar. Ég hef nýlega leyft mér að benda á annars staðar, að enn vantar mikið á, að efna- hagslegur grundvöllur íslenzka lýðveldisins sé orðinn nægilega traustur og meðan svo er hafa íslendingar í rauninni ekki efni á að leyfa sér allan munað neyzlu þjóðfélagsins. Það er mikilvægt að unga fólkið ræðir nú ýtarlega afstöðu sína til þjóðfélþgsins bæði hvernig það vill að þróun- in verði í samtímanum og á kom- andi tíma. Sigurður hélt áfram: Til þessa virðist mér sem einna mest áherzla hafi verið lögð á aukningu lýð- ræðisins í landinu. Auðvitað er ekki nema gott eitt um það að segja, auðvitað er nauðsynlegt að sem mest lýðræði ríki í land- inu þ.á.m. í atvinnulífinu og skólum landsins. En hin megin- krafa unga fólksins, er sú, að jafnrétti þjóðfélagsþegnanna aukizt á öllum sviðum, misrétt- Jnu verði útrýmt. Þaff er t. d. óþolandi ranglæti, aff börn cfnafólks skuli hafa miklu betri möguleika á framhalds- menntun e*n börn almenns launafólks. Því fer líka víffs varpa öllum byrðunum á bak almennings. í Bretlandi hefur Verkamannaflokksstjórn Har- old Wilson mætt efnahagserfið leikunum með tvennu imóti. Þjóðin hefur fært fórnir en atvinnuvegirnir hafa líka ver ið endurskipulagð r með það fyrir augum, að þeir skili sem mestum árangri, að rekstur þeirra verði sem hagkvæmast j ur, framleiðslan sem mest og bezt, verðið samkeppnisfært og lífskjör vinnandi manna Framhald á bls. 8. Sigurffur Guðmundsson setur þing SUJ í gærkvöldi. fjarri aff fullur jöfnuður ríki' meff þjóðfélagsþegnunum á ýmsum mikilvægum sviffum penjnga- og lánamála. Og öll um er okkur ljóst hve atkvæffi manna vega misþungt á vog- arskálunum í almennum kosn ingum. Þetta eru affeins nokk- ur dæmi. En ungir jafnaðar- menn þurfa að gera sér grejn fyrir því hvar og hvert rang- lætið er og berjast síðan ó- trauðir gegn því. Þá ræddi Sjgurður um stjórn arstarfið og þá stefnuskrá, sem stjórnin gaf út eftir síð- ustu kosningar. Svo sagði hann. En margt fer öðruvísi en ætlað er: málefnagrundvöllur inn virðist týndur og tröllum gefjnn og allt er á huldu um áframhaldandi starf þessarar ríkjsstjórnar. En hvernig sem allt veltist ættum við ungir jafnaðarmenn a. m. k., að krefjast þess og berjast fyrir því að full atv nna haldist í landinu og ekki komi til at- vinnuleysis — og að efnahags- erfiðleikarnir móti, með því ,,gamla íhaldsúrræði“, að 1» :: i» \ <» \ <» (' \ (» í Flokksfundir á Alþingi i gær: Hvernig fara forseta- og nefndakosningar? Engir þjngfundir voru i gær og verffa ekki fyrr en á mánudag, eins og aldursfor seti, Sigurvin Einarsson til- kynnti við þingsetningu. Þrátt fyrjr þetta var fjöl- mennt í þinghúsinu viff Aust urvöll í gær. Fjórir gömlu þingflokkarnír liéldu þing- mannafundi, og kann að vera að Hannibalistar hafi einnjg setiff á rökstólum, þótt blað'inu sé ekki kunnugt um þaff. Næstu meginverkefni þ'ngsins eru að kjósa forseta fyrir Samejnað þing og deild irnar báffar, svo og sex vara forseta. Þá verða ko'snar nefndjr þingsins, sem eru ær iff margar, bæð'i í Samein- uffu þingi og deildum. Talið er víst, aff þessar kosningar hafi veriff aðal um ræffuefni flokkanna í gær. Hefur veriff fleygt ýmsum spurningum um hugsanlegt samstarf hinna ýmsu flokka, og óljóst er meff öllu, hvaff þejr Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson og Stemgrím ur Pálsson gera. GetUr af- staffa þeirra ráðið úrslitum, til dæmis í sumum nefnda- kosninganna. ORÐSENDING FRÁ COCA-COLA VERKSMIÐJUNNI Frá og með deginum í dag er verð á Coca Cola í verzlunum !kr. 5.50 minni flaskan 7.50 stærri flaskan. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H.F %%%%%%%%%%%%%%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.