Alþýðublaðið - 24.11.1968, Síða 10

Alþýðublaðið - 24.11.1968, Síða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 24. nóvember 1963 Friöársvéítir Þetta ■ glaða, unga fólk hefur fulla ástaeðu til að vera létt í skapiy því að það myndar fyrstu friðarsveitir, sem settar hafa verjð á stofn inn og rétt á eftir sprakk táragassprengja alveg við hann og kveikti í fötum hans. Hann reif þau utan af sér til að brennast ekki, og er hann sat þama nakinn fékk hann hugmynd. Hann bað félaga sína að fara úr sér til sam- lætis, svo að lögreglan gæti ekki haft að yfirskini, að þeir hefðu falin vopn á sér, þeg- ar þe r kæmu út. Einn af þeim yngri í hópnum, Bobby Hutton, var of fe minn til að vilja fara út klæðlaus, svo að hann gekk út með upp réttar hendur, blindaður áf tárum og ljóskösturum lög- reglubifre;ðanna. Lögreglan kallaði til hans „Hlauptu, strákur, hlauptu". Hann vissi, hvað það kostaði, en gerði það samt, Lögreglan skaut á hann og drap hann. Þetta er frásögn svörtu hlébarðanna af því, sem gerðist í Oakland og vegna þessa er Cleaver nú ógnað með þr ðju fangelsisvistlnni á 33 æviárum. Hann er sak- aður um hafa ráðizt á verði laganna, þegar hann kom út allsber og hættulaus_ og lét handtaka sig. Málíð kemur fyrir rétt í desember. Hann er grunaður um morð tilraun, sem lögreg'lan hefur gert, eft r öllu að dæma. Verði hann sekur fund'nn, hlýtur hann 30—40 ára dóm; lífstíðarfangelsi. En ýmislegt bendir t'l þess, að hann verði liðið lík, áður en réttlætið hefur náð fram ^að ganga. í gre n í Newsweek, sem birtist rétt fyrir kosningarn- ar, svaraði Cleaver, þegar hann var spurður, á hvern hátt væri bezt að koma fram málum þeldökkra í Banda- ríkjunum: „Drepa slatta af ■hvítingjum eða þvinga þá til að haga sér svo vel sé“. Slíkar setn.ngar koma fólki t 1 að halda, að hann sé kol- brjálaður, en að baki þessari mynd af svörtum öfgasinna, dyljast stórkostlegar gáfur. Það, sem hræðir þá, sem Frh. á bls. 14. Anna órabelgur 8'3l SVIÐSLJÓSI: TlMI ÚLfSINS Bæjarbíó er nú að hefja sýn- ingar á hinni frægu verð- launamynd Ingmar Bergman „Vargtimmen“, sem nefnist á íslenzku Tími úlfsins. Myndin f jallar um hjón, sem lifa á lít- iHi eyju, en þangað hafði mað urinn, sem er listmálari viljað flytja til að r>eyna að gleyma Hnefaíylli ðf dollurum Hnefafylli af dollurum nefnist kvikmynd sem Tónabíó sýnir um þessar mundir, og segir í sýningarskrá að þetta sé víð fræg mynd sem hafi verið sýnd við metaðsókn víða um heim. Myndin fjallar um harð snúinn Ameríkana, sem lendir í útistöðum við mexíkanska bófaflokka. Hann leikur á þá, en er síður pyntaður hroða- lega, en kemst undan við ill an leik. í lok myndarinnar heyr hann einvígi við for- ingja bófaflokks og hefur bet ur. Aðalhlutverkið leikur Clint Eastwood, 38 ára gamall. Hann er dáður sjónvarpsleikari og hefur komið fram í allt að 300 þáttum sem nefndir eru Raw- hide. SMÁAUGLÝSING ? ■ sfmínn er 14906 Eldridge Cleaver er ógnvald- ur hvítra kynþáttahatara í Bandaríkjunum. Hann er leið togi The Black Panthers (Svörtu hlébarðanna), sem er varnarhreyl'ing þeldökkra innan Black Power hreyfing arinnar. Cleaver var í fram- boði til forseta friðar- og frelsisflokksins, en hefði ekki getað fengið embættið, þótt hann hefði hlotið nægilega mörg atkvæði, því að hann er 33 ára, en lögin krefjast þess, að forsetinn sé 35 ára. Ef Cleaver lifir nokkur ár enn, mun hann árejðanlega láta til sín heyra, því að hann er einn alkraftmesti ungleiðtogi negra í Banda- ríkjunum. Allt hefur verið honum öfugsnúið frá því hann fæddist árið 1935 í Little Rock í Arkansas, son- fátækra foreldra. Hann ól æsku sína meðal drykkju- sjúklinga og eiturlyfjaneyt- enda, gekk stutt í lélegan svertingjaskóla. Aðra mennt- un hefur hann hlotið í negra verfi Los Angeles og ríkis- fangelsunum San Quentin, Folsom og Soledad. Cleaver var snemma úr- skurðaður ungur afbrota- maður og hefur eytt helm- ingi ævi sirrnar í fangelsum. Fyrst hlaut hann dóm fyrir að hafa maríjúana í fórum sínum, og nokkru síðar fyrir nauðgun og morðtilraun. Eft ir níu ára fangelsi, slapp hann út, og hafði þá skrif- að bókina „Soul on Ice“, sem er blanda -af ritgerðum, bréf um og þáttum úr sjálfsævi- sögu. Bókin gerði heilmikla lukku, og hvítir aðskilnaðar- s.nnar kunnu eðlilega ekki sem bezt að meta það. Hann var fangelsaður síð- ast 6. apríl á þessu ári. og sat inni þar til í byrjun júní, að hann var látinn laus gegn tryggingu. Laugardaginn eft ir morðið á Martin Luther King gekk Cleaver ásamt sjö öðrum le.ðtogum Svörtu hlé barðanna um negrahverfjð í Oakland, sem er borg rétt Eldridge Cleaver hjá San Fransisco, til að fá unga negra til að halda sér, á mottunni. Þeir vildu nefni lega ekki sjá aðrar eins ósirð ir í Oakland og voru í 200 amerískum borgum dagana eftir morðið á Martin Luther Kmg. Lögreglan hefði tekið virki legu uppþoti fegins höndum, það hefið gef.ð henni tæki- færi til að ásaka Svörtu hlé barðana og þá fyrst og fremst leiðtogann Eldridge Cleaver. Skyndilega voru Cleaver og félagar hans um- kringdir 50 hvítum lögreglu þjónum. Hlébarðarnir leit- uðu hælis í kjallara, en skot ið var á hann með vélbyss- ,um og kastað táragassprengj um. Cleaver fékk kúlu í fót- og komast burt frá veruleika lífsins, eins og segir í sýning- arskrá. Áhorfandinn fylgist síðan með sálarflækjum fólks. Tími úlfsins var vaHn þriðja bezta sænska kvlkmynd ársins í síðasta mánuði, sem gefur tilefni til að leggja trúnað á dóm þeirra manna, sem halda því fram að Bergman hafi aldrei gert betur en nú, en sjálfur segir hann: „Tími úlfsins" er sú stund sólarhringsins, þegar nóttin er liðin, nýr dagur er ekki runninn upp. Sú stund sem hvorki er dagur né nótt, þeg- ar flest fólk deyr, þegar svefn inn er dýpstur, þegar martrað ir ásækja mest. Þetta er sá tími sólarhringsins, þegar van sveftar þjást mest og draug- ar og vofur eru helzt á ferð. En á þessum tíma „Tíma úlfs- jns“ fæðaist líka flest börn í þennan heim“. Kalli, af öllum strákum í heiminum eru þíS SnaQ'5eir beztu. ‘í Noíegií.''Tiíi ætta að hálda til íratí óg 25 halda ’ tH Kenýa til starfa þar. Mýndín er tekin að loknu námskeiðj, sem haldið var í Osló.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.