Alþýðublaðið - 24.11.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 24.11.1968, Qupperneq 11
24. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11' i *' LeíUhús € )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1.1200. PÚNTILA OG MATTI í kvöld kl. 20. ÍSL.^NDSKLUKKAN miðvikudag kl. 20. L6( ^BYKJAYÍKU^ YVONNE í kvöld. MAÐUR OG KONA þriðjudag. IÆYNIMELUR 13 miðvikudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan I Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. (1l> ' 7 m Tl 7) | ad lil 1. WÍAa Líu r 18.00 Helgistund Séra Ágúst Sigurðsson, Vallanesi. 18.15 Stundin okkar 1. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. 2. Þrír drengir frá Ólafsfirði sýna leikfimi. 3. Snip og Snap koma í heim. sókn. 4. Brúðuleikritið Aula-Bárður eftir Margréti Björnsson. Kynnir: Rannveig Jóhanns. dóttir. Hló 20.00 Fréttir 20.20 Myndsjá Innlendar og erlendar kvik myndir. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.50 Konsert fyrir tvö píanó Vládimir Askenasy og Daniel Barenboim leika konsert í Es-dúr K. 365, fyrir tvö píanó eftir Mozart. Daniel Barenboim stjórnar frá píanóinu ensku kammerhljóm. sveitinni, sem aðstoðar. í uppliafi er rætt við einleik- arana. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Afglapinn Framhaldsleikrit fyrir sjónvarp, hyggt á sögu eftir Fyodor Dostoévský. Fyrsti þátturinn (af fimm) nefnist „Prinsinn snýr aftur“. Aðalhlutverkin leika David i Buck, Adrienne Corri, Anthony Bate og Patrick Newell. íslenzkur texti: Silja Aðal. steinsdóttii*. 22.35 Dagskrárlok. uffffiP *. Kvikmyndahús 8.30 Létt morgunlög: Roy Etzel leikur á trompet með híjómsveit Gerts VVildens. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar a. Trompetkonsert í Es.dúr eftir Ilaydn. Theo Mertcns leikur með hljómsveit, sem André Rieu stjórnar. b. Sónata í C-dúr „VValdstein. sónatan“ op. 53 eftir Beethoven. Claudio Arrau leikur á píanó. c. Strengjakvartett nr. 11 eftir Sjostakovitsj. Útvarpskvartettinn £ Moskvu leikur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall Jón Hnefiil Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Matthias Jónasson prófessor. 11.00 Meusa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Bjömsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.'25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Aðdragandi sambandslaga Gísli Jónsson menntaskólakenn. ari flytur siðara hádegiscrindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: „Vor í Prag“, 11. „Stabat Mater", óratóría op. 58 cftir Antonín Dvorák. Einsöngvarar: Drahomira Tikalova sópran, Vlasta Linhart ova alt, Victor Koci tenór og Zdenek Kroupa bassi. Kór og sinfóníuhljómsveit tékkneska útvarpsins flytja undir stjórn Mílans Malýs og Lúbomírs Rómanskýs. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur inngangsorð. 15.45 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri samnlnganna 1918 sér um bókakynningu. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Jónína Jónsdóttir og Sigrún Björnsdóttir stjórna a. Söngur og gítarleikur Soffía Jakobsdóttir syngur fjögur lög, og Kjartan Ragnarsson leikur undir á gítar. b. Vísur um Litlu-Lóu og Litla kvæðið um litlu hjónin Jónína Jónsdóttir les. c. „Stjáni heimski" Elísabet Oddsdóttir (10 ára) les sögu eftir Stefán Jónsson. d. „Júlíus sterki", framhalds. 4eikrit eftir Stefán Jónsson. Fimmti þáttur: Meðal vina. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Pcrsónur og leikendur: Július /Borgar Garðarsson^ Gunnar/ Jón Júlíusson, Jósef/Þorsteinn Ö Stephensen, Þóra/Inga Þórðardóttir, Björn/Valur Gtslason, Sögumaður/ Gísli Ilalldóisson. d. Drenjiakórinn í Vínarborg S*<rrún Björnsdóttir segir frá kórnum, sem syngur eitt lag. 18.05 Stundarkorn með spænska sellóleikaranum Pablo Casals, sgm leikur lög eftir Granados, Saint-Saéns, Chopin, Wagner o.fl. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fijótt, fljótt, sagði fuglinn Thor Vilhjálmsson rithöfundur lcs úr nýju skáidverki sínu. 19.50 Hljómsveitarmúsik eftir tónskáld mánaðarins, Hallgrim Helgason a. Intrada og kansóna, Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Vaclav Smetacek stj. b. Fantasía fyrir strengjasveit. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 20.10 Bók er bezt vina Arnbjörn Kristinsson prent. smiðjustjóri flytur hugleiðingar um bækur, blöð og timarit. 20.40 Kórsöngur i Akureyrarkirkju: Kirkjukór staðarins syngur Söngstj.: Jakob Tryggvason. Einsöngvari: Sigurður Svan- bergsson. Organleikari: Haukur Guðlaugs son. a. „Oss berast helgir hljómar" eftir Tryggva Kristinsson. b. ,,Dýrð í hæstum hæðum“ eftir Björgvin Guðmundsson. c. „Lofsöngur" eftir Sigfús Einarsson. d. „Ég kveiki á kertum mínum“ eftir Pál ísólfsson. e. ,4lís upp, Drottni dýrð", GAMLA BIO sirni 11475 WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI 1 MEÍRO-GOLCWYNMAYER«t«cm* ACARlD P0NT1FROOUCT0J DAVfD LEAI\TS FILM OT BORIS PASIERNAKS IN PANAViSION* AND MtTROCOLOfl DoeroR ZHilAGO Sýnd kl. 5 og 8,30. Mjallhvít og dvergarnir sjö BARNASÝNING KL 3. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Harðskeytti ofurstinn (Lost Command). Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úrvals leikurum. ANTHONY QUINN. ALAIN DELON, GEORGE SEGAL Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. BARNASÝNING KL 3. Ævintýrið í frumskóginum TÓNABÍÓ ________sími 31182______ Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars). Víðfræg og óvenju spennandi^ ný, ítölsk-amerísk mynd í litum. CLINT GASTWOOD. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKUR TEXTI — BARNASÝNING KL 3. Glófaxi HAFNARBÍÓ sími 16444 Demantaránið mikla Hörkuspennandi ný kvikmynd um ný ævintýri lögreglumannsins Jerry Cofton — með GEORGE NADER og SILVIE SOLAR íslenzkur texti. Bönuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Gulu kettirnir Hörkuspennandi ný úrvaismynd litum og Cinemascope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Monsterfjölskyldan Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 6. vika HER-1 NAMSl AÖINJ sÉram bluti . . . ómetanleg heimild. . . stór. kostlega skemmtileg. . . Morgun- blaðið. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Skopkóngur kvikmyndanna GÖG & GOKKE — CHAPLIN, BUSTER KEATON og fl. Sýnd kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ slmi 22140 Svarta nöglin (Don’t loose your head). Einstaklega skemmtileg brezk lit- mynd frá Rank, skopstælingar af Rauðn akurliljunni. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: SIDNEY JAMES. KÉNNETH WILLIAMS. JIM DALE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING KL 3. Maja, villti fíllinn Sýnd kl. 5 og 9. BARNASÝNING KL 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ ________sími50249 Sendlingurinn ELÍZABET TAYLOR. Sýnd kl. 9. Sæfarinn Sýnd kl. 5. Hauslausi hesturinn Sýnd kl. 3. KOPAVOGSBÍÓ _________sími 41985 Ég er kona II (Jeg.en kvinde II) Óvenju djörf og spennandl, ný dönsk litmynd gerð eftir sam. nefndri sögu SIV HOLM, Sýnd kl. 5.15 og 9. Siðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára, BARNASÝNING KL 3. íþróttahetjan AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi ný amerísk kvih, mynd í Jitum og Cinemacope. — ÍSLENZKUR TEXTI — FRANK SINATRA. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gog og Gokke BARNASÝNING KL 3. BÆJARBÍÓ simi 50184 Tími úlfsins (Vargtimmen). Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. Leikstjórn og handrit: INGMAR BERGMANN. Aðalhlutverk:: LIV ULLMANN. MAX VON SYDOW. GERDRUT FRIDH. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eyðumerkmlræningj- arnir Ný hörkuspennandi bardagamynd í litum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd ki. 5. Baráttan um námuna BARNASÝNING með ROY ROGERS. Sýnd kl. 3. gamalt ísl. tvísöngslag í útsetningu söngstjórans, Jakobs Tryggvasonar. f„Libcra me“ úr sálumessu eftir Gabriel Fauré. g. ,„Slá þú hjartans hörpu. strengi” eftir Johann Sebastian Bach. h. „Ó, faðir Guð, vér þökkum þér“ eftir Ludwig van Beethoven. 21.10 Leikhúspistill Inga Huld Hákonardóttir talar um sjónlelki og ræðir við ieikhúsfólk: Brynju Bene- dlktsdóttur, Gfsla Alfreðsson, Guðmund Stelnsson og Svein Einarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25Fréttir í stuttu rnáli. INGOLFS-CAFE BENGÓ í dag kl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.