Alþýðublaðið - 24.11.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 24.11.1968, Page 13
24. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐtÐ 13 ritstj. ÖRN 1 BÐSSON | Þl RW n n R 30. ÍSLANDSMÓTIÐ í hand knattleik hófst í síðustu viku. Mót þetta er óvenju umfangs mikið. þátttakendur eru nærri 900 frá um 20 félögum og hér aðssamböndum og þátttöku- flokkar eru 75. Mótinu lýkur ekki fyrr en 13. apríl og keppt verður á Akureyri og í Reykja Hraðkeppni í körfuknattleik á Akureyri Körfuknattleiksráð Akureyr ar hélt hraðmót í körfuknatt leik um síðustu helgi. Úrsl.t urðu æm hér segir: 4. fl. karla Þór - KA 6:4. 3. fl. karla Þór a — KA b 28:5. KA a — Þór b 23:9. Þór a — Þór e 27:2. KA a — Þór a 5;4. 2. fl. kvenna Þór — ÍBA 23:4. 2. il. karla Þór - SA 14:2. Meistarafl. kari a Þór — ÍMA 27:18. Þór — KA 40:22. vik. Handknattledkur er vlnsael íþrótt og hefur verið sérstak lega vinsæl hér sunnanlands að vetrarlagi- Út á landi er þessi íþrótt meira iðkuð utan- húss á sumrin. Þetta virðist vera að breytast og hin mikla þátttaka frá ýmsum stöðum Norðanlands í mótinu nú er vottur um það. Fyrstu le:kimir í 1. deild benda til þess að keppnin um íslandsmeistartitilinn verði ó- venju hörð og skemmtileg. Bú izt er við að aðalbaráttan verði m'lli FH og Fram eins og ve'r- iff hefur undanfarin ár. en önn ur félög geta hæglega bland- að sér í þá baráttu. Sjgur ÍR yfir Reykjavíkurmeisturum Vals gefur tilefni til að álíta það. Frekar dauft er nú yfir í- þróttalífinu þessa dagana. ef frá eT talið íslandsmótiff í handknattleik og Reykjavíkur mótið í körfuknattleik og mun verða svo fram yfir áramót, en þá breytist þetta aftur og keppnin kemst í algleymjng. Ársþing sérsambanda og aff- alfundir félagaráða standa nú yfir og þau bera saman bækur sínar. Nú um helgina eru háð ársþing KSÍ og FRÍ og e*ftir helgina munum við skýra frá störfum þessara stóru sérsambanda. — ÖE. | Heimsmet- i| hafi í tugþraut Myndirnar á íþróttasíð- unni í dag eru frá tug- þrautarkeppninni á Olym píuleikjunum í Mexíkó. Þar sigraði Bandaríkja maður:nn Bill Toomey, en myndirnar sýna heimsmet hafann Kurt Bendlin frá Vestur-Þýzkalandi, sem varð þriðji í keppninni. Þessar myndir eru frá 400 m. hlaupi tugþrautarinn ar. Tveggja dálka myndin sýnir Bendlin koma í mark aðframkominn, eins og Þriggja dálka myndin sýn ir enn betur. Stúdentar taka frátt í Norðurlandamóti Þann 13., 14, og 15. des. fer fram í Örebro í Svíþjóð Norð urlandamót háskóla í körfu- kínattleik. Þetta er í fyrsta sinn, sem slkt mót er haldið og mun Háskóli íslands senda llð til þátttöku í mótinu. Sér hvert hinna Norðurlandanna sendi eitt lið, sem er úrval úr öllum háskólum viðkomandi lands. Lið Háskóla íslands er þann ig skipað: Birgir Jakobsson stud. med. (ÍR). Stefán Þórarlnsson stud. me. (ÍS). Jóhann Andersen stud. oecon. (ÍS). Bjarni G. Sveinsson stud. oecon. (ÍS). Steinn Sveinsson stud, oecon. (ÍS). Steindór Gunnarsson stud. jur. (ÍS). Jónas Haraldsson stud. jur. (IS). Bjrkir Þorkelsson stud. phil, (ÍS). Ólafur Haraldsson stud. phil. (ÍS). Hjörtur Hansson stud. polyt. (KR). Fimmtudaginn 5. des, kl. 8,15 mun íþróttafélag stúd- enta halda hraðmót í körfu- knattlelk í íþróttahöllinni í Laugardal. Þátttökulið í mót inu verða: KR, ÍR, Ármann, KFR og lið háskólans (HÍ). Leiktími verður 2x15 mín. og 5 mín. hálfleikur. Milli leikja verður 5 mín. hlé. Leik hlé verða engin, þann g að engar tafir verða á meðan leik urinn fer fram. Leikjunum hefur verið rað að niður og verða sem hér seg ir: 1. leikur: HÍ - KFR. 2. lelkur: KR — Ármann Framhald á 16. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.