Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 30- nóvember 1968
Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar*
14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. —• Aug-
lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8—10,
Rvík. —- Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald
kr. 130,00. í lausasölu kr. 8.00 eintakið. — Útg;: Nýja útgáfufélagíð h.f.
Sögulegu þingi lokið
Þingi Alþýðusambands íslands
lauk í gærmorgun eftir stranga
vakt alla nóttina. Ekki var það
vegna stórátaka éða flokkadrátta,
því að þingið var eitt hið róleg-
asta á yfirborði og málefnaleg-
asta, sem menn muna. Þó af-
greiddi það stórmál, sem munu
marka djúp spor í þjóðlífið.
Eitt síðasta verk þingsins var
að endurkjósa Hannibal Valdi-
marsson forséta — nú til næstu
ifjögurra ára. Lét hann til leiðast
e'ftir þrábeiðni, enda þótt hann
Ihefði heitið að láta af störfum.
Hannibal hefur, éins og margir
sem eru pólitísk'ar ótemjur á
•yngri árum, róazt ög vitkazt með
aldrinum, og hefur hann alldrei
notið eins mikils trausts og nú.
Hann var kosinn með atkjvæðum
iillra nema kommúnista. Björn
Jónsson var fcosinn varaforseti.
Hitt hefur ek'kl síður mikla þýð
tlngu, að 15 manna sambands-
Btjórn var kosin á breiðum, fag
legum grundvelli. Þar sitja nú
íorustumenn helztu félaga úr öJ.l
um flokkum. Enginn pólitískur
iflokkur hefur meirihluta eða get
ur stjórnað alþýðusamtökunum
eftir flokksdúttlungum.
I þriðja stað samþykkti þingið
mmmmamammmmmmmmammmmm
víðtækar lagabreytingar fyrir A1
þýðusambandilð. Verða nú grund
vallarbreytingar á starfsháttum
þess, og mun þeirra gæta um
langa framtíð. Liggur mikil
vinna að baki þéssum breytingum
og er vonandi, að þær reynist far
sælar.
Loks gerði þingið ítarlegar á-
lyktanir, sérstaklega um atvinnu-
og launamál. Er það ríflegt nesti
fyrir þá fulltrúa verkalýðshreyf
ingarinnar, sem innan skamms
hef ja væntanlega viðræður við
ríkisstjórnina. Út úr þeim við-
ræðum getur komið mikið gott,
ef báðir aðilar halda þar á mál
um af áhyrgð og raunsýni.
Var illa stjórnað?
Nú heyrist oft sagt, að þjóðin
hefði átt að legjgja fé til hliðar
í góðærinu og geyma til mögru
áranna. Þetta gerði ríkisstjórnin
ekki, segja menn, og þess vegna
stjómaði hún ekki vel.
En hvað gerði stjórnin, þegar
árferði var sem bezt?
★ Safnaði stjórnin ekki gjald
eyrisvarasjóði? Kröfðust ekkii
framsóknarmenn þess, að þeim
sjóði væri þá þegar eytt í útlán?
^ Lét efcki ríkisstj órnin Seðla
bankann „frysta“ mikinn hluta
af nýju sparifé banfea og spari-
sjóða? Var ekki ráðizt á stjórnina
og bankann fyrir þetta? Var þess
ekki krafizt, að þetta fé væri þeg
ar lánað út?
'£■ Reyndi 'ekki ríkisstjórnin að
hemla- útlán viðskiptabankanna
Naut sú stefna mikils skilnings?
Kröfðust ekki stjórnarandstæð-
ingar og fleiri aukinna útl'ána?
'fc Reyndi efekií ríkisstjórnin að
flytja til kúfinn af síldargróðan
um? Hvað gerðist þá? Skipstjór
ar sigldu flotanum í höfn með
hnefann reiddan framaní stjórn
ina.
^ Lagði elfeki ríkissjóður 100
milljónir króna til hliðar, þegar
hann hafði verulegan afgang?
Voru þá efekí háværar kröfur um
að verja þessu fé til fram-
kvæmda?
Frestaði ekki ríkið fjölmörg
um framkvæmdlum vegna há-
spennu góðæris? Fær hún þakk-
læti fyrir það?
Þannig mætti lengi telja og
sýna fram á, að ríkisstjórnin
reyndi hvað hún gat til að fá þjóð
ina til að leggja miklu aneira til
hliðar í góðærinu en gert var. En
þjóðin sýndi þessari viðleitni eng
an skilning og þetta var túlkað
sem óskiljanleg íhaldssemi.
Þetta er sannleikur, sem sagn
fræðingar munu síðar staðfesta.
Þess vegna er það alrangt að
ásaka ríkisstjórnina um að hún
hafi ekki stjórnað nógu vel í góð
ærinu. Stjórnarandstaðan og að
nokkru leyti þjóðin öll lét ekki
að stjórn.
te
Unglingur óskast HELU JGLER£
til iað bera út Alþýðublaðið í Kópavog, Hellu, Rangárvöllum.
austurbæ. Söluþjónusta — Vöruafgreiðsla ÆGISGÖTU 7 - Símar 21915 - 21195- .
Upplýsingar í síma 40753. Tvöfalt eínangrunargler framleitt úr úrvals vestur-þýzku gleri — Framleiðsluábyrgð.
— LEITIÐ TILBOÐA —
Símaviðtalstími tflið islenzRan iðnað — Það eru viðurkenndir þjóðarhagsmunir.
trygg-bgayfirlæfcnis verður framvegis á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 11—12. Viðtals- tímar eins og áður eftir tímapöntun. — Tek- ið er á móti pöntunum í síma stofnunarinnar 19300 daglega kl. 10—12. - Tryggingastofnun ríkisins. Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu- Vélaleiga Simonar Símonarsonar, sími 33544-
Fréttir í stuttu máli
DABMSTADT 29. 11. (ntb.
rcuter): DómstóII í Darm
stadt í Vestur-Þýzkalandj
dæmdi í dag sjö fyrrver.
andi SS menn til fangelsia
vjstar í allt aS fimmtán
ár fyrir stríðsglæpi framda
á valdatímum Hitlers. Var,
l>eim gefið að sök að hafa
átt þátt í morðum á þús-
undum Rússa og Gyðinga
í Úkraínu á styrjaldarár.
unum. Alvarlegasta saWar
gjftin var £ sambandi við
hin illræmdu fjöldamorð
í Babi Jar-dalnum áriffl
1941. Þetta er viðamesta
stríðsglæpamál, sem tekið
hefur verið fyrir í Vestur-
Þýzkalandi, síðan hinu svo,
nefnda Auschwitz-máli
lauk £ Frankfurt^ fyrií
þrtmur árum. y|
1
MOSKVU 29. 11. (ntb-reut
er); Málgagn sovézka
kommúnistaflokksins, Praví
da, segir í dag, að síðustu
heræfingar Atlantshafs-
bandalagsins á Miðjarðar-
hafi hafi verið hættuleg
ógnun gagnvart sjálfstæði
Möltu. Telur blaðið, að At-
lantshafsbandalagið hafi í
hyggju að gera Möltu að
bækistöð fyrir Miðjarðar*
hafsflota sinn.
NEW VORK 29. 11. (ntb.
reuter): Allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna sam-
þykkti í dag þingsályktun
þar sem farið er fram á
það við Portúgalsstjórn,
að hún veiti Afrikunýlencl
unum Mozambique og
Portúgölsku Gíneu, sem
nú lúta yfirráöum Portú.
gala, sjálfsstjórn. Það vorU
um fimmtíu Afró-asísk aS
ildarríki Sameinuðu þjóffl,
anna, sem komu tillögu
þessari á framfæri viffl
allsherjarþingið. i
PARÍS 29. 11. (ntb-reut
er); De Gaulle, Frakk
landsforseti, tók í dag &
móti þeim Maurice Couve
de Murville, forsætisráð.
Ihierra og Francois-Xavier
Ortoli, efnahagsmálaráð.
herra, í Elysee- höll, þar
sem þeir áttu viðræður
um ráðstafanir til hindrurt
ar verðhækkunum { kjöl-
far síðustu efnahagsráffl
stafana ríkisstjórnarinnar.