Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 11
30. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIG 11 orðið til þess, að við þekktum borgina og við gleyptum það lirátt. Herrar mínir, - óvimrnir þekkja okkur. Þeir bafa skipu- lagt allt í smáatriðum og þeir geta skákað okkur hvern leik, sem við veljum. — Ertu ekki að mála skrattann á vegginn, Andrés? spurði for- setinn. — Gæti ekki verið, að sníkjudýrin hefðu farið frá Iowa? — Nei, sagði Karlinn. — En við fáum engar sannanir þaðan. Hann benti á þrívíddartækið. — Fáranlégt! sagði Martinez. — Þér segið, að við getum ekki fengið réttar fréttir frá Iowa eins og allt ríkið væri á valdi óvinanna. — Sem það er. — En ég kom við í Des Moin- es fyrir tveim dögum. Allt virt- ist óbreytt. Ég get viðurkennt að þessi snikjudýr séu til þó að ég hafi ekkert þejrra séð þar. En við verðum að finna þau og uppræta þau í stað þess að vera með allskonar heilaspuna. Karlinn varð þreytulegur. Loks svaraði hann: —■ Ef ein- hver ræður yfir fréttunum, ræð- ur hann yfir ríkinu. Þér ættuð að grípa strax til yðar ráða, ráð herra, ella gæti hent sig, að þér réðuð ekki yfir neinni frétta- stofnun framar. — En ég varð aðeins ... — Þ é r skuluð uppræta þau, sagði Karlinn ókurteislega. Ég hef þegar sagt yður, að þau eru í Iowa — og í New Orleans og á' fjölmörgum öðx-um stöðum. Ég hef iokið mínu starfi. Hann reis á fætur og sagði: — Herra forseti, ég hef unnið of mikið fyrir mann á mínum aldri. Ég vex-ð geðvondur, þegar ég fæ of lítinn svefn. Má ég fara? — Vitanlega, Andrés. Hann hafði ekki misst stjóm á geði sínu og ég held, að forsetinn hafi vitað það. Hann er aldrei geðvondur. Hann gerir annað fólk geðvont. — Andartak! sagði Mai-tinez. — Þér hafið haldið ýmsu fram hér. Við verðum að atliuga það. Hann leit á Rexton. — Við hvað eigið þér? — Hvað heitir nýja bæki- stöðin rétt hjá Des Moines? — Pattonvirki. — Þá skulum við hringja til þeirra. — í myndasímanum, greip Karlinn fram í. — Vitanlega í myndsímanum og sýna þessum ... Ég á við, að við skulum fé rétta mynd af því, sem er að gerast í Iowa. Hermálax’áðherrann gékk yfir að þrívíddartækinu og tók sér það bessaleyfi að tengja það við símann. Svo hringdi hann í hermálai-áðuneytið og óskaði eftir því að fá samband við Patt onvii-ki í Iowa. Innan skamms sáum við inn í símaherbergið þar. Fremst var ungur maður. Við sáum jtign hans og stöðu á húfunni en hann var ber niður að mitti. Martin- ez leit sigrihrósandi á Karlinn. — Þarna sjáið þér! , — Ég sé! — Nvi skulum við ganga úr skugga um það, hvort 'ég hef ekki á réttu að standa, Liðsfor- ingi! — Já, lieri’a. Ungi maðurinn fór hjá sér og leit af einum frægum manni á annati.— • — Standið á fætui’. og snúið yður við, skipaði Martinez. — Hvað? Já, auðvitað, herra. Hann virtist undrandi, en hann gerði það samt og við sáum .bert bak hans upp að handarkrika. — S e t j i z t, öskraði Martin- ez — og snúið yður svo við! — Já, herra! Ungi maðitrinn fer hjá sér og bætti við. —"Midar tak, ég þarf að stilla njjg iina betur, liei’ra. Myndin hvarf og við ’-'Sáum aðeins liti og línur. — Eit-1 etta betra, herra? — Ég sé ekki neitt! — Ekki það? Andártak.ti Svo kviknaði aftur á og ég hélt fyrst, að yið aftur komnir rtil Patt.oi En nú var höfuðsmaður t inum og staðux-inn var stærri en hinn fyrri. artin ði. Ég , Hvað — Höfuðsmaður, sagðj ez og ég sá, að hann tr var að tala við Pattonv; kom fyrir? — Ég stjórnaði útse; Það var sinávegis tækí un. Við hringjum andartak. — Hraðið yður! — Já, ihei-ra. Svo ilokknaðl á tækinu. Karlinn reis á fætur. — Sækið mig, þegar þið hafið lagfært „þessa smávægilegu tæknibilun”. Ég ætla að hátta. J 15. kafli. Ef ég hef gefið það í skyn, að Martinez hafi verið heimskur, biðst ég afsökunar. Það áttu all- ir í fyrstu erfitt með að trúa því, að sníkjudýrin gætu það, sem þau gerðu. Fyrst vei’ða menn að sjá sníkjudýr — svo trúa þeir því af öllu hjái'ta að þau séu til. Martines og Rexton unnu alla nóttina eftir að þeir höfðu sann- færzt með hringingum um allt, að allsstaðar komu fyrir „smá- vægilegar tæknibilanir” þar sem sníkjudýrin voru. Þeir hringdu í Karlinn klukkan fjögur um nótt og hann hringdi í mig. Þeir voru allir í sama herbergi. Martinez, Rexton, fáeinir undir- menn hans og Karlinn. Forset- inn kom inn í slopp og María kom á hæla hans um leið og ég kom. Martinez ætlaði að segja eitthvað, en Karlinn greip fram í fyrir honum. — Má ég sjá á þér bakið, Tommi! — Sjálfsagt, Andrés, svaraði forsetinn rólega og fór úr sloppn, um að ofan. Það var ekkert að sjá á bakinu á honum. — Hvern ig get ég ætlast til þess að aðrir hlýði mér, ef ég gef ekki gott fordæmi? Martinez og Rexton höfðu ver ið að stinga pi’jónum i landa kort. Rautt fyrir vont, grænt fyrir gott og fáeinir voru gulir. Iowa virtist hafa mislinga; New Orleans og Teche voru jafn slæm. Kansas City líka. Efri hluti Missouri-Missisippi, frá Minneapolis allt til St. Louis voru auðsjáanlega á valdi óvin- anna. Það voru færri rauðir prjónar þaðan til New Orleans en engir grænir. Mikið var um að vera umhverfis E1 Paso og á tveim stöðum á austurströndinni. Forsetinn horfði á þetta. — Við verðum að fá aðstoð frá Kanada og Mexíkó, sagði hann. —■ Nokkrar fréttir? — Ekki markverðár. i— Kanada og Mexikó, sagði Karlinn alvarlegur, — verða að- eins byrjunin. Við þurfum að fá laðstoð alls heimsins. — Er það? spurði Rexton. — Líka Rússlands? Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga úti og svalahurðir. Varanleg þétting — nær 100%. Þéttum í eitt sfkipti fyrir öll með ,.Slottslist- en“. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 — 38835. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl. Tímavinna eða tast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar. Reynið viðskiptin- — RÉTTINGAVERKSTÆÐI KÓPAVOGS Borgarholtsbraut 39, sími 41755. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BfLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Bifreiðaeigendur athugið LjósastiHlingar og allar almenplar bifreiöa- viðgerðir. BIFREIÐAV ERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 2 — Sími 34362. ÓDÝRIR SKRIFBORÐSSTÓLAR Fallegir, þægilegir og vandaðir. Verð aðeins kr. 2.500,00. G. Skúlason og Hlíðberg h-f* Þóroddsstöðum Sími 19597. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær- GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. SÍMI 36857- HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gðmul hó*- gögn. — Úrval af góðu áklæði, — meðal annars pluss I rnörgum litum- — Kögur og ieggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.