Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 30- nóvember 1963 Messur og sunnu- dagaskóli saman Óliáði söfnuðurinn hefur a- kveðið aö reyna í vetur að sam eina að nokkru messur og' sunnudagaskóla og nefnir þæi' messur fjölskylduguðsþjónust ur. Hefst þessi tilraun til sunnudaffaskólahalds, í tengsl um við messurnar, n.k. sunnu tlag, fyrsta desember. kl. 2 e.h. þann dag, að lokinni fjöl .skylduguðsþjónustu, hefur Kvenfélag Óháða safnaðarins einnig bazar í Kirkjubæ til ágóða fyrir kirkju sína. Hugmyndin með fjölskyldu 4>uðsþjónustum er sú í Óháða söfnuðinum að safnaðarfólk, sem hefur hug á að börn þess HRAFNISTA Reykjavík. — St. S. HRAFNISTA heitir eyja, sem telst til Þrændalaga í Noregi. - Árni Eylands ritaði grein um -Landnám frá Þrændalögum á ís- iandi i Landbrukstidende, sem gefið er út í Þrændalögum, og minntist á það, að dvalarheimili sjómanna í Reykjavik héti Hrafn- istá. Það þótti íbúum eyjarinnar Hrafnistu athyglisvert, létu taka loftmynd af eyjunni o? hafa gef- ið dvalarheimili aldraðra sjó- manna — Hrafnistu — mynd- ina. sem á er letrað: TIL FRENDE - FRA FRENDE. Árna Eylands, sem var á ferð í Noregi, var afhent myndin og !honum falið að koma hennj til réttra aðila hér uppi. fái notið uppfræðslu ög hand leiðslu í sunnudagaskóla í vet ur, komi með þau til kirkju þegar messað er, eða sendi þau, ;ef enginn fullorðinn get ur komið með þeim. Sunnu- dagskólinn starfar síðan j safn aðarheimilinu Kirkjubæ á meðan messað er í sjálfri kirkj unni. Þó byrja börnin og enda sunnudagaskólann með þátt töku í messunni og geta orðið fullorðna fólkinu samferða heim aftur. Séra Ingólfur Guðmunds- son mun leiðbeina börnunum í sunnudagaskóla Óháða safn aðarins í vetur en honum til aðstoðar verða organisti kirkj -unna.r, Snorri Bjarnason, og félagar úr Bræðrafélagi Óháða safnaðarins. Formaður safnað arins er Sigurður Ma.gnússon, frkvstj. Forvígismenn Óháða safnað arins vona að þessar fjölskyldu guðsþjónustur, eða messur með sunnudagaskóla samtímis, stuðli að því að öll fjölskyldan verði samferða til kirkju, eins og var löngum ílandi voru, að fólk komi þannig fremur til kirkju með börn sín en ella, ’sða jafnvel að börnin komi með foreldra sína og annað fullorðið fólk. Um leið og ég vek opinber lega athy.gli á þessu sulnnu dagskólastarfi, sem hefst á sunnudaginn, leyfi ég mér að heita á safnaðarfólk, sem lát ið hefur í ljósi áhuga á því, að láta nú hvorki sjálf sig né börn sín vanta. Emil Björnsson. Listkynning og fuliveldisfagnaður Eins og áðar hefur verið skýrt frá t'fna stúdentar til margvíslegra hátíðahalda í sambandi við 50 ára afmæli fullveldislns á morgun. Er þar bæði um að ræða sam- komuhald af ýmsu tagi og út gáf ustarfsemi. Stúdentafélag Háskóla ís- lands hefur nýlega gefið út Stúdentablaðið og er það helgað f ullveld safmælinu, hið myndarlegasta rit og efnis mikið. Þá gefur Stúdentafé- lagið á Akranesi út sérsúikt rit í tilefni fullveldisafmælis ins, og nú er að korna út að til hlutan Stúdentafélags' Háskóla íslands bók er ber heitið MENNT ER MÁTTUR, en í þeirri bók b.rtast ritgerðir eftir 17 menntamenn og er í þeim fjallað um málefni Há- skóla tslands, störf ýmissa menntamanna í þjóðfélag nu, ■sókn menntamanna til annarra landa, og einnig er þar ritað um ýmsar vísindastofnanir. í dag kJ. 15 fer fram Lst-* kynning í Þjóðleikhúskjallar 'anum á vegum Stúdentafélags Háskólans og verða þar flutt bæði bókmenntaverk og tón- -verk, en í kvöld kl. 19,30 hefst fullveldisfagnaður Stúd- entafélags Reykjavíkur að Hótel Sögu. Þar flytur Gísli Jónsson menntaskólakennari Basar í Langholtsskóla Reykjavík. — St. S. Ásprestakall er einn þeirra safnaða, sem segja má, að séu „stofnaðir á götunni,” því að liann hafði til skamms.tíma ekk- ert húsnæði til umráða fyrir safnaðarstörf. En kvenfélag safnaðarins hef- ur undið bráðan bug að því að bæta úr húsnæðisleysipu og fest* kaup á Hólsvegi 17. Starfið þar hófst með „opnu húsi” fyrir aldr- að fólk, iþar sem það getur spil- að, tei'lt, drukkið kaffi og því gefinn kostur á fótsnyrtingu. Að Hólsvegi 17 hefur prestur Ás- prestakalls, séra Grímur Gríms- son, einnig afdrep fyrir ferm- ingarbörn, svo eitthvað sé nefnt. Næstkomandi sunnudag kl. 2 .e. h. hefur kvenfélagið bazar og happdrætti í anddyri Langholts- skóla. Allur ágóði rennur ó- skiptur til kaupanna á Hólsvegi 17. ræðu meðan set.ð er að borð haldi, en á miðnætti flytur dr. Bjarni Benediktsson forsætis ráðherra ræðu fyr r minni ís- lands og fullveldistns. Enn fremur verður ýmislegt ann. að til skemmtunar. Jakob Haf stein framkvæmdastjóri verð ur veizlustjóri í þessu hófi. Hjartavernd Nýlega er komið út fimmta hefti þessa árs af riti Náttúru- lækningafélags íslands, Heilsu- vernd. Meðal annars efnis í rit inu er grein eftir Jónas Krist- jánsson um hreinsunartækni líkamans; Námsdvöl erlendis eft- ir Björn L. Jónsson. Enn fremur eru í ritinu grein- ar um liðagigt, sánaböð, sjón- varpssýki o.fl. Vinningsnúrner 1 Dregið hefur verið í merkja- söluhappdrætti Flugbjörgunar- sveitarinnar. Upp komu þessi nr. 10737: Ferð til New York 19579: Ferð til Kaupmarmahafnar Vinninga só vitjað til Sigurðar M. Þorsteinssonar, Goðheimuru 22, símj 32060. GUNNAP. M, MAGNÚSS ÍSLENZKIR AFREKSMENN A LEIKVANGI OQ I þrekraunum daglegs lífs Irá landnám»old til 1911, ÍSLENZKIR AFREKSMENN á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs frá landnámsöld til 1911. Fyrsta bindi. GUNNAR M. MAGNÚSS tók saman HRINGUR JÓHANNESSON, listm. myndskreytti BÓK UM HREYSTI - HUGREKKl - HUGPRÝÐI ÍSLENZKIR AFREKSMENN er einstæð bók. Hún nær yfir tímabilið frá upphafi íslandsbyggðar og fram tii upphafs þessarar aldar. Efni bókarinnar er skipað niður á einfaldan og aðgengilegan hátt. Þar er að finna fróðleik um kappa fornaldarinnar allt til afreksmanna þessarar aldar. ÍSLENZKIR AFREKSMENN er hvorttveggja í senn; fróðlegt heimildarrit og skemmtilegt lestrarefni, sem mun gleðja jafnt unga sem aldna. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OGr ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21,sími 18660. (hús SendibílastöSvarinnar) Þegar amma var ung í síöasta sinn í kvöld Gífurleg aðsókn hefur verið á skemmtanir Leikfélags Reykja- víkur í Austurbæjarbíói að und- anförnu. Sýnd eru atriði úr gömlum i*evíum, sum allt frá ár- inu 1926. Nú eru sýningar orðn- 'ar átta og hefur verið uppselt á allar nema eina. Ákveðið hefur verig vegna mikillar eftirspurn- ar að hafa eina sýningu enn og verður það í allra síðasta sinn. Sú sýning verður laugardaginn 30. nóv. og hefst sýningin kl. 23,30. Um 40—50 landskunnir skemmtikraftar taka þátt í þess arj revíu-sýningu. Af þejm má t.d. nefna Lárus Ingólfsson, Brynj- ólf Jóhannesson. Árnj Trj'ggva son, Nínu Sveinsdóttur, Emilíu Jónasdóttur og fleiri. Allur ágóði af sýningunni rennur í Hús- byggingarsjóð Leikfélags Reykja- víkur. Myndin er af Árna Tryggvasyni í einu atriði reví- unnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.