Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.11.1968, Blaðsíða 7
30. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 18*0? Laugardagur 30. nóvember 1968. 16.30 Endurtekið efni Stálskipasmíðar á íslandi. Umsjón: Hjálmar Bárðarson, skipaskoöunarstjóri. Áður sýnt 25. 9. 1968. 17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi: Ilcimir Áskelsson. 34. kcnnslustund endurtekin. 35. kennslustund frumflutt. 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinendur cru Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarnason. 17.50 íþróttir 20.00 Fréttir Hié 20.25 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Jón Thor Ilaraldsson. 20.50 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Minstrels. 21.35 Grannarnir Brezk gamanmynd. Aðalhlutvcrk: Peter Jones, June Whitfield, Reg Varney og Pat Coombs. íslenzkur texti: Gylfi Gröndol. 22.05 ,,Illur fengur. . .“ (Touchez pas au grisbi). Frönsk kvikmynd gerð árið 1953 af Jacíiues Becker eftir sögu Albert Simonin. Aðalhlutvcrk: Jean Gabin, René Dary, Dora Doll, Lino Ventura og Jeanne Moreau. ísleuzkur texti: Rafn Júlíus- son. Myndin er alls elcki við liæfi barna. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 30. nóvember 1968. 7.00 Morgunúvarp ; Veðurfregnir. Tónleikavl 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55; Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tóiileikar. 8.30 Fréttir og veðurfregniv. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. | 9.15 Morgunstund barnanna:' Sigríð ur Schiöth les sögu af Klóa dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar 17.50 Söngvar í létum tón 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. kvöldsins. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 „Stjörnu)hætur“, kan ^ ta efti tónskáld mánaðarins, Hallgrím Helgason við ljóð eftir Helga Valtýsson. Flytjendur: Kristinn Hallssón, Siaurveig Hjaltested, Einar Siurluson, strengjakvartett og Alþýðultórinn; höf. stj. 20.20 LLeikrit: . Sól skín á svörðinn" eftir Lorraine Hansberry Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og lcikendur: Walter Lee Younger: Jón Sigurbjörnsson. Lena: Gúðbjörg Þorbjarn ar. dóttir. Ruth: Kristbjörg Kjéld. Beneatha: Valgerður Dan. Travis: Sverrir Gíslason. Joseph Asagai: Þorsteinn Gunnarsson. George Murchison: Pétur Einarsson. Karl Lindner: Steindór Hjörleifsson. Bóbó: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BUÖNDUHMÐ 1 • SÍMI 21296 Kvikmynduhús GAMLA BIO sfmi 11475 ÍWINNER OF 6 ACADEMY AWARPS! MEIR0-G01ÐWW-MAYER AC(H.OPON11PROOUCnON DAVID LEAISI'S FÍLM OF BORlS PAST£RNAKS BOCrOM ZHiláGO IN wtmocixoR*^ Sýnd kl. 4 og8.30. Síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Eddii í eldinum Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk kvikmynd, um ástir og afbrot, með hinum vinsæla leik- ara. EDDIE CONSTANTINE. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Danskur texti. TÓNABÍÓ sími 31182 Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars). Víðfræg og óvenju spennandi, ný, ítölsk-amerisk mynd i litum. CLINT ASTWOOD. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKUR TEXTI — HAFNARBÍÓ sfmi 16444___ Hér var hamingja mín Hrífandi og vel gerð ný ensk kvikmynd með SARAH MILES CYRIL CUSACK. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMÁAUGLVSING NÝJA BÍÓ sfmi11544 sítnlnri er 14906 Islenzkur texti. Þegar Fönix flaug (The Flight of the Flioenix). amerísk litmynd um hreysti hetjudáðir. JAMES STEWART. RICHARD ATTENBOROUGH. PETER FINCH. HARDY KRUGER. Bönnuð börnum yngr en 12 ár Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABIO sfmi 22140 Ókunni gesturinn (The stranger in the house). Mjög athyglisverð og vel leikin brezk litmynd frá Rank. Spennandi frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: JAMES MASON, GERALLDINE CHAPLLIN, BOBBY DARIN. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 36 stundir Spennandi mynd með ísl. texta. JAMES GARNER. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Gulu kettirnir Hörkuspennandi ný úrvalsmynd litum og Cinemascope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. \ 'SERVÍETTU-I 'PRENTUN SfMI 32-101. KOPAVOGSBÍÓ ________sími 41985 Kysstu mig kjáni — ÍSLENZKUR TEXTI — Víðfræg amerísk gamanmynd. DEAN MARTIN. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ _______sftni 11384 Að ræna milljón og komast undan Mjög skemmtileg og spennandi ný frönsk.ítölsk kvikmynd í litum. Danskur„texti. JEAN SEBERG, CLAUDEE RIEH, ELSA MARTINELLI. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIO ** ■ simi 50184 Tími úlfsins (Vargtimmen). Hin nýja og fráhæra sænska verðlaunamynd. Leikstjórn og handrit: INGMAR BERGMANN. Aðalhlutvcrk:: LIV ULLMANN. MAX VON SYDOW. GERDRUT FRIDH. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eyðumerkurræningj- arnir Ný hörkuspennandi bardagamynd í litum. Bönnuð börnum innan 14 ára, Sýnd kl. 5. OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ SVEiNN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaffur. ' 1 Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. •jf Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur jólafund sinn þriðjudag inn 3. des. kl. 8.30 j fundarsal kirkj- unnar. Fjölmennið. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnar ncsj. Jólafundur féiagsjns verður Mjð vikudaginn 4. des. Séra Frank Halldórsson flytur jóiahugleiðingu. Sýndar verða blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hveragerði. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Jólafundur verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 4. des ki. 8. Aðgöngu miðar afhentir að Hallveigarstöðum, mánudaginn 2. des. kl. 2 til 5. * Kvenfélag Árbæjarsóknar. Stofnfundur Kvenfélagsins verður haldjnn þrjðjudagjnn 3. descmber kl. 8.30 í anddyri Árbæjarskóla. Kaffiveitingar. Ilúsmæörafélag Reykjavíkur. Jólabazarinn er á laugardag. 30. nóvember kl. 2, að Hallveigarstöðum. •fc Aðalfundur. Aðalfundur Vestfirðingafélagsins verður i Tjarnarbbúð (Oddfellowhús inu) laugardag. 30. nóv. kl. 2 e. h. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. í kvöld kl. 9. flytur Birgir Bjarna son opjnbert erindj í Gúðspckjfélags húsinu Ingólfsstræti 22. Erindið nefnir hann. „Afstaða einfaldlejkans." -ú Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum riðju. daginn 3. desember kl. 8.30. Góð skemmtiatriðj og kaffjvejting ar. Stjórnin. •k Kvcnfélagjð Aldan. Jóiafundur verður mánndagjnn 2. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Hús mæðrakennari og blómaskreytinga maður koma i heimsókn. Stjórnin. ■jf Dansk kvindeklub. Dansk Kvindeklub afholder sitt julemöde í Tjarnarbúð tirsdag d. 3. december kl. 20. præcist. Bestyrelscn. ★ Takið eftir. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild lieldur bazar 30. nóveœ ber í æfingstöð Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13. Hjá okkur er gamla krónan i fulla gildi. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.