Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 1
BANDARÍSKA gre3m£minu ApoUo-« r*r AaC« ú Iof* frá Keunedy- höfða nákvæmlesa klukkan 12,51 i gter at Memakum táma, eins og gert hafði TérW ráS fyrir. Tókst gelauhotit vel og var allt með felldu um ferBir þeirra jiremeiuiýwgmajtn, Boirella. Anders og Bormanns, síðaat er tU fréttist. ®«ir fchftr oru væntanlegit* úr þessari „lengatu ferff, «em farin befar iwS*" á fögtudaginn kemur en þá mun gejmfarið væntanlega lenda á Kyrrahafi eftir að' hafa farið meira eti 11 milljón kilómetni veialeugd í geimnum. KLUKKAN 7 mínútur yfir 10 i gærmorgun — isl. tíma — settust bandaráku geimfar arnir þrír, James A. Lowell, William A. Anders og Franlc Bormann, inn í geimfar.ö Ap 0II0-8 í gejmvisindastöðinni á Kennedy-höfða í Bandaríkjun um. Höfðu þeir risið úr rekkju árla morguns, eða í dögun, og notað tímann til að ganga und ir síðustu lækn sskoðunina fyrir ferðina og til annars und irbúnings. Voru þeír að sögn Slaðjr og reifir, er þeir st.gu um borð í Apollo-8 aö við- stöddum völdum hópí manna. Á tilsettum tíma, eða ná kvæmlega klukkan 12.51 að islenzkum tíma var geimfar- inu svo skotjð á loft með eld- flaug af gerðinn, Saturnus 5, en slík eldflaug hefur aldrei áður verið notuð til að skjóta á loft mönnuðu geimfari, þó að eldflaug af þessari gerð hafi að sjálfsögðu verjð skot- ið áður í tilraunaskyn . Tókst geimskotið að öllu leyti hið bezta og voru menn bjartsynir um áframhald ferðarinnar. Geimför Apollog áttunda og þremenninganna Lowels, And ers og Bormanns á samkvæmt áætlun að taka alls 6 daga og 3 klukkustundir; snú.ð verður til jarðar á jóladaig og lent á Kyrrahafi á föstudag. Þar varða til taks þyrlur Banda- ríkjahere að veiða upp hylk- ið með geimförunum og flytja þáð um borð f skip, sem stað sett verður í grennd við lend ingarstaðinn. í>ar með verður Framhald á' 8. síðu. Þessj mynd var tekin á æfingn gejmfaranna þri ggja fyrir skömmn. Reykjavflt — H. P. Satmeinað Alþingi lauk störfum sínum fyrir jóla- leyfi í gær með því að kjósa í ýmsar trúnaðarstöður og ráð á vegnm ríkisins. Framsóknarmenn björguðu- kommúnistum í þessum kosningum og tryggðu þeim sæti í ýmsum trúnaðarstöðum s. s. í bankaráðum ríkisbankanna. Eftir þessum kosningum hafði verið beðið með eft- irvæntingu, vegna þess klofnings, sem orðið hefur í Alþýðubandalaginu. Framsóknarmenn gátu haft á- hrif á það, hvort kommúnistar fengju menn eða ekki, höfðust ekki að. en Dregið á mergun. egsið til ntiiiiættis annað kvöld. Þessir menn hlutu kosningu í hinar ýmsu stöður : Aðalfulltrúar í Norðurlanda- ráð: Sjgurður Bjarnason, alþm. Matthías Á. Mathiesen, alþm., Sigurður Ingimundarson, alþm. af A-lista, Ólafur Jóhannesson, alþm, af B.ljsta, og Karl Guð- jónsson af C-lista. Varamenn í ráðið án Jcosning- ar eru: Ólafur Björnsson, alþm., Frjðjón Þórðarson alþm., Birgir Finnsson, alþm., Jón Skaftason, alþm. og Magnús Kjartansson, elþm. Yfirskoðunarmenn ríkisreikn- inga voru kosnir Pétur Sigurðs- son, alþm., Haraldur Péturs- son, fyrrverandi húsvörður og Halldór E. Sigurðsson alþm. í stjórn fiskimálasjóðs: Sverr- ir Júlíusson, alþm., Matthías Bjarnason, alþm., Jón Axel Pét- ursson, bankastjóri, Sigurvin Einarsson, alþm. og Björn Jóns- son alþm. — Varamenn í stjórn sjóðsins eru: Sigurður Egilsson, frkvstj., Már Elíasson fiskimála- stjóri, Sigfús Bjarnason, sjómað- ur, Jón Sigurðsson skipstjóri og Konráð Gíslason. í stjórn Sementnverksmiðj- unnar voru kosnir: Ásgeir Pét- ursson, sýslumaður, Jón Árna- son, alþm., Guðmundur Svein- Ibjörnsson, Akranesi, Daníel Ágústinusson og Hafsteinn Sig- urbjörnsson. Framhald á 5. síðu. Þinghlé til 7. febrúar Reykjavík. — HP. Á FUNDI sameinaft's Ál- þingis i gær var samþykkt tillaga frá forsætisráðhenra um frestun funda Albmgis frá 21. des. Þing skal koBta saman eigi síðar -en 7. febr. 1969. Nokkrar umræður höfðu orðið á fundi sameinaðs þings i fyrradag um frest- unartillöguna, en JóbaBn Hafstein dómsmálaráiSherra hafði fylgt henni úr hlaði i fjarveru forsætisráðhena. Kvað hann frestunina þetta langa af hentugleikaástæð- um. Ólafur Jóhannesson (F) taldi að í svo langri frant- un fælist ábyrgðarleysi, þar eð mörg vandasöm mál lægju íyrir og vilfii láta kalla saman þing strax eftir áramót. Jóhann svaraði, að þing mætti kalla saman fyrr, ef þörf krefði. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.