Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 11
OIOA ifWnVd tft oaat . CC flf 22- desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 >f ÞaS hefur orSið sannhölluá bylting í knattspyrnumálum okkar undanfarnar vikur eða siðan Albert Guðmundsson tók við formennsku í stjórn Knatt spyrnusambands íslands í nóv embermánuði. Fyrst skfal nefna hina viku leSu æfingaleiki landsliösins. sem vakið hafa gífurlega at hygli og aukíð áhuga. bæði leikmannanna og hinna mörgu áhugamanna um knattspyrnu. Þa ð sýnir hinn mikli áhorfenda fjöldi að þeim tve'mur leikj- um, sem háðir haí’a verið. Fjáröflunaraðferðjn í sam- bandi við landsliðið, sala merkj anna. „Styðjum Iandsliðið“, er einnig rétt og skynsamleg. Sal an hefur gengjð vel og margir stuðninKsmenn KSÍ og knatt- spyrnunnar hafa sýnt mikinn áhuga í samb'andi við sölu Leikjð vetöijr v:ó Tékka um miðjan janúar. Þessi rnynd er frá síðasta landsleik við Tékka og sýnir markvörð heimsmeistaranna verjá ekot íslendinga. síðdegiskjólar, sam- kvæmissjöl pils, vesti, síðbuxur, buxnadragtir. Opið til kl. 10 í kvöld Bílastæði við búðar- dyrnar. TízkuverzSunin Gmrún Rauðarárstíg 1. • merkjantia. Vonandi heldur Þ§ssi þróun áfram. Veðráttan og flest annað hefur til jþessa verið hagstætt KSf, en við skul um vona að ekki slakni á sókn inni. þó að veðrið versni. í dag leikur A-landsIiðjð við KU á KR-vell'num og Unglinga landsljðið við Selfyssinga á Selfossi. Leikjrnir hefjast kl. 2. 'jjfý' Ifandknattleikurinn Þessi árstími hefur vehju Iega verið túni handknatt- leihjiins og svo er enn, þó að knattspyrnan hafi e-t.v. gerzt aÚharður keppinautur. Handknattleiksmenn okkar æfa af kappi þessa dag'ana. M'Hi jóla og nýjárs verða sex æfingar og æfingalcjkir og æfing verður á 2. jóladag. Ekki mun af veita, því að 6 landsleikir verða í janúar og febrúar, bæði heima og ytra. Lok'aþáttur æfnganna er pressuleikur, sem fram fcr 4. janúar. Æfjngar handknattlejks nianna hafa elúki verið sóttar sem skyldi, en þetta mui\ vera að lagast og vonandi láta hin ir dugmiklu handknattleiks menn okkar þ'að spyrjast, að þeir séu farnir að slaka á. Þcir hafa sýnt það undanfarjn ár, að hægt er að ná langt tneð áhuga og samstilltu átaki. Vonandi mun svo verða enn. -ÖE. Kvenfólkið lætur ekki sitt eftir liggja i handboltanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.