Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 8
Yael Dayan, hofundur bókarinnar SÁ Á KVÖLINA er dótt- ir Moshes Dayans hershöíðingja, þjóöhetju ísraelsmanna. SKÁLDVERK UM SAMTÍMAN Þér lesið um grimmileg örlög og hetjulega baráttu í bókinni ,„SÁ Á KVÖLINA . . .“ Höfundurinn er meðal hinna fremstu á okk- ar tímum og viðurkenndur sá bezti í ísrael. Þeíta er bók handa fólki, sem vill góð skáld- verk. Þetta e rbók handa þeim, sem kunna að meta góðar bókmenntir. Þetta er bók, sem gleður alla — gefendur, þiggjendur, lesendur. IN GÓLFSPRENT H.F. Tungfferð Framhald af 1. sí6u. Iengsta ferðalági veraldarsög unnar til þessa — 11 milljón kílómetra vegalengd — va:nt anlega lokið. Lesendum skal bent á fróð- lega, myndskreytta grein um undirbúning og tilhögun geim ferðar Apollos-8 í Alþýðublað inu á aðfangadag, en þar verð ur nánar skýrt frá einstökum atriðUm þessa ævmtýralega ferðalags. -3s uglýsing ^glugerð um lokunartíma sölubúða í Kópa- pvogi kemur til framkrvæmda 1. janúar 1969. Kópavogi, 19. desember 1968. Bæjarstjóri. Bækur Framhald af 4. síðu. lýsingum fólksins sem við sögu kemur eftir eigin hyggju og leggur mikla tilfinningasemi í alla frósögn sína. Guðlaugur Guðmundsson er varla til þess fallinn, en bók hans sýnir glöggt hve valið efni saga Reynistaðar bræclra væri fyrir skáldsögu- höfund af skóla „dokúmentar- ista,” listaraðferð í líkingu t. d. við aðferð Per Olof Sundmans í Loftsiglingunni sem nú er ný- lega komin út á íslenzku. Bók Jóns Helgasonar er mynd- arlega gerð bók. Mörgum þátt- unum fylgir kort af söguslóð- um sem er harla þarflegt, en óprýði er bókinni að myndum Halldórs Péturssonar með sög- unum. Er mikill munur á hand- bragði Halldórs þar og á mynd- unum í bókinni um Reynistað- arbræður sem er sérlega smekklega gerð bók. — Ó.J. SVEINN H. VALDIIVIARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. : Góðar jólagjafir * . Áleggshnífar, Eva Hraðsuðukatlar Hitakönnur Ofnfastar skálar Ávaxtasett f Glös, margar skreytingar •1 Stálföt, stór og smá sr- í. Hnífapör, stök og í settum Steikarsett Baðvogir Eldhúsvogir Hafnarstræti 21, sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32, sími 3-87-75. á DEMANTSHRINGIR Peysur - ullarfatnaður KVENPEYSUR HERRAPEYSUR BARNAPEYSUR ULLARFATNAÐUR FYRIR KVENFÖLK KARLMENN OG BÖRN FRAMTfDIN. Laugavegi 45. PILTAR! Dýrir skartgripir. Ódýrir skartgripir. Ef þið eigið unnust- Umfram allt una þá á ég hring- fallegir skartgripir ana. úr gulli. AÍI á gamla verðinu. KJARTAN ÁSMUNDSSON ■ ■•■■•■■■■■>■■■■■■................................................................■■■■■■.................................... Trésmíðaverkstæði - húsbyggjendur Höfum opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót og góð afgreiðsla. ALMUR sf. SÍMI 81315.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.