Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 3
22. desember 1968 ALÞYÐUBLAÐID 3í * a Þorláksmessa er umfercSar. mesti dagur ársins í Reykjavík. Að sögn lögreglunnar hefur um- ferðin gengið vel, að vísu mjög 'hægt í miðborginni og þær tak- markanir, sem gerðar hafa ver- ir, gefið góða raun. Það, sem veldur lögreglunni mestum erf- iðleikum, er hvað margir bif- reiðastjórar leggja bifreiðum sín um kaeruleysislega, t. d. á þá staði, þar sem staða bifreiða er bönnuð eða utan á raðir bifreiða. þannig að umferð tefst. Þessir toifreiðastjórar mega eiga von á því að bifreiðir þeirra verði fjarlægðar og ökumenn sekt. áðir um 300 kr. Á Þorláksmessu verður öll bif- reiðaumferð bönnuð um Austur- stræti, Aðalstræti og Hafnarstr. frá kl. 8.—24.. Ef umferð verður mjög mikil á Laugavegi og í Bankastræti, verður sams kon- ar umferðartakmörkun þar. Umferðaryfirvöld borgarinnar skroa á ökumenn að aka um Skúlagötu eða Hringbraut í stað þess að aka Laugaveg. Þegar að miðborginni kemur, er öku- mönnum bent á að finna hent- ugt bifreiðastæði og leggja bif- rejðinni þar, en ekki að aka á milli verzlana. Sérstök athygli skal vakin á því, að gjaldskylda er við stöðumæla á Þorláks- messu til kl. 24. Gæzlumenn starfa á nokkrum stórum bif- reiðastæði þar takmörkuð við eina klukkustund, Nokkuð hefur borið á' því und- anfarin ár, að pökkum hafi verið stolið úr bifreiðum og vill því lögreglan minna ökumenn á að læsa bifreiðum sínum eða geyma ekki í þeim verðmæta hluti. Mestur hluti lögregluliðs borg arinnar verður að störfum á Þor láksmessu til þess að greiða fyrir umferð og halda uppi lögum og 2,8 milljón króna munur * á 'tiiboðum $ Reykjávík VGK. Ry&ffingasamvirinufélag atvinnubifreiðastjóra bauð fyrir nokkru ót smíðar á 47 innréttingum í íbuðir fjölbýlishúss'ns Kóngs bakki 2 — 16 í Breiðholts hverf j. Hæsta tilboð í smíð arnar hljóðaði npp á 6.5 milljónir, en það lægsta hljóðaðj upp á 3.7 milljón ir. M'sriiuriur á hæsta og lægsta tilboðj var því 2.8 milljónir króna. reglu. Lögreglan vill benda öku- mönnum á, að ef þeir fá ekki bifreiðastæðj við miðborgina, — eru mjög góð bifréiðastæði á Skólavörðuholt, sérstaklega á lóð Iðnskólans. John Stein- beck er látinn BANDARÍSKI RITMÖF UNDURINN John Stein beck lézt í gaer. hátt á sjötugsaldri. Hann v’ar einn af kunnustu höfund um samtímans, afkasta mikill og sérstaeður, en alla jafna m;kjð umdeild ur. John Steinbeck hlaut Pulitzer-verðlaunin árjð 1940 og bókmenntaverð laun Nóbels árið 1962. Meðal Kunnustu verka hans eru skáldsögurnar ,,Þrúgur reiðinnar“, „Mýs og menn‘‘ og „Kátir voru k’arlar“ og hafa þær með al annars allar verið þýdd ar á íslenzku. ísafoldarprentsmiðja hefur ■ gefið út nýja bók um sögu Reykjavíkur eftir Árna Öla og riefnist hún Svipur Reykja víkur og er hún síðasta bók höfundar í þessu safni. í kveðjuorðum að bókarlokum segir Árni Öla m.a.: „Þegar ég hóf að rita þessa Reyk.iavík urþætti var það ætlan mín að láta þá aðejns ná yfir 150 ára tímabil, eða frá þeim tíma er Skúl'. fógeti stofnaði hér verk sniiðjuþorp og fram að sein ustu aldamótum. En brátt varð ég að seilast lengra aft ur í tímann, og minnast jafn vel á einstöku atburði sem hafa á þessar öld. Þessjr sögu þættir Reykjavíkur hafa nú komið út í sex bókum, Fortíð Reykjavíkur, Gamla Reykja vík, Skuggsjá Reykjavíkur, Horft á Reykjavík, Sagt frá' Rvík og Sv pur Reykjavík ur. En auk þeirra hef ég rit aíi eina Reýkjavfkurbók enn, og hún fjallar eingöngu um atburð; sem gerzt hafa á þess ari öld- Hún heitir Erill og ferill blaðamanns og er ó]ík h'num bókunum að því lcyti að hún segir eingöngu frá kynn um mínum sjálfs af Reykja- vík. Reykjavíkurbækur mínar erú því orðnar sjö. Það er góð tala, og nú mun ég láta stað ar numið“. Svipur Reykjavíkur birtir 18 söguþætti, 308 bls. að stærð, með mörgum myndum. Bók jnni fylgja skrár um manna og staðanöfn í tveimur síð ustu bindum safnslns- Ennfremur ér nýkomin út hjá ísafold ný skálösaga eftir norsku skáldkonuna Anjtru, Úlfur og Rannveig sem Stefán Jónsson þýðir og er það sjötta bók hennar á íslenzku, og bæklingur með ritgerðum eít ir Pétur Sjgurðsson, Auðæfum blásið burt. VEUUM ÍSLENZKT S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s' s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s s Jólabækurnar 1968 HART í STJÓR sjóferðasögur Júlíusar Júlíussonar skipstjóra. Merkilegur skipstjórnarferill — sag.t frá mörgum æsilegum atburð- (um á sjónum. -—- Goðafoss-strandið — réttarhöldin. Ásgeir Jakobsson hefur skráð þessa bók, sem er ósvikin sjó maninabók. — Verð 367.00. LJÓS í RÓUNNI \ eftir Stefán Jónsson, fréttamann. — Margt ber á góma, ótrúleg.t en satt — kynlegir kvistir — utangarðsmcnn- gamcvn og alvara. Bók fyrir alla fjölskylduna. — Verð kr 387.00. ★ KREPPAN OG HERNAMSARIN eftir Halldór Péursson. — Frásögn verkamanns af kreppunni miklu og Bretavinnunni. Ógleymanleg lesning um atburði sem mörkuðu djúp spor í þjóðlíf íslendinga. Bók sem allir ættu að lesa. — Verð kr. 365,00. ★ KÓNGUR VILL SIGLA Skáldsaga eftir Þórunni Elfu, mikil saga af liinni ungu Völvu Valtýsdóttur — mikil fyrirheit — heitar tilfinn- . ingar — dramatískur ferill. Bók hinna rómantísku á öll- um aldri. — Verð 376,25. ★ STULKAN ÚR SVARTASKÓGI Skáldsaga eftir Guðmund Frímann. Sönn, skemmtileg sveitalífssaga. Þýzka stúlkan og einkasonurinn á kotbýl- inu — gömlu hjónin — fólkið í dalnum — skýrar lifandi persónur. Bók fyrir alla þá, sem enn unna sinni sveit. — Verð kr. 365.00. ★ Á SKÖNSUNUM ieftir Pál Hallbjömssoni Sagan gerist við sjóinn —• á skönsunum — róðrar — fiskvýina — skin og skúrir — ástir og ævintýri — kraftmikið lifandi ólk með eld í æðum. Bókin sem þeir lesa með ánægju, sem fengið hafa selbuna í blóðið. Verð kr. 365,50. ★ DULARFULLI NJOSNARINN eftir Ólöfu Jónsdóttir. Gunni og Palli lenda í ótrúleg- ustu ævintýrum. Finna jarðhús — njósnarinn kemur t‘l sögunnar — ferð úr landi — frumskógarævintýri. Hörku- spennandi bók um stráka — fyrir stráka á aldrinum 8—12 ára. — Verð kr. 193,50. ★ RAGNHILDUR eftir Petru Flagested Larsen, Benedikt Amkelsson þýddi. Ragnhildur giftist ung — ágætis pilti, en óreglusímum og ístöðulitlum. Margir og mildix erfiðleikar mæta ungu ihjónunum — freistingar liggja í leyni og góður ásetn- ingur verður oft að lúta í lægra haldi. — Átökin milli góðs og ills eru 'hörð. Spennandi saga. sem ekki gleymist. — Verð kr. 268,75 ★ SYSTURNAR eftir Denise Robins. Sipennandi ástarsnga, sem ekki þarf að kynna, iþví Denise Robins er drðin meðal vinsælustu ástarsagnahöfunda hérlendis. — Kr. 294,00. ★ DAUÐINN A SKRIÐBELTUM eftir Sven Hazel. Mkiil hörkubók, eftir sama höfund og í sama dúr og Hersveit thinna fordæmdu, sem út kom fyrir nokkrum árum og hvarf gersamlega af markaðnum. Otrúljegtjr hlutir gerast — ógleymanlegir furðufuglar toirtast. — Margt er ógnvekjandi en það em líka dauðir menn sem ekki geta brosað að Porta og uppátækjum þeirra félaga. Þetta er ekki bók fyrir viðkvæmar sálir. —■ Verð kr. 344,00. S s s s s s s s s s s s V s * s s s s s s s s $ s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s ERFÐARSKRÁ GREIFAFRÚARINNAR Spennandi leynilögreglusaga — gerist í gamalli er blönduð ástum og draugagangi. — Verð kr. Æ G I S Ú T höll og 236.50. j Kr. zuo.ou. G Á F A N I s s s s s s s s s s s * s s s > s s s > s s V V 5 K

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.