Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 12
— Jæja, þá fer maður nú kannnkí að geta lesið eitthvað af viti í blöðunum fyrst þeir ætla að halda námskeið í blaða- mennsku. — Næst finnst mér að þeir ættu að fjölga í rikis*tjór»- inni í 8. Þá v*vð* jpeir jaf«.- margir jólasveinuMum. — Kallinn vill óður fara á áramótaballið með ikelling. unni fyrir jólin. Hann kemSt nefnilega aldrei í smókinginn, sinn eftir jólin. Jólasveinar 1 og 9 Hvar væru foreldrar nútim ans ejginlega staddir, svona rétt í miðjum jólaönnunum, ef það væru ekki jólasveniar?? Það er ábygg lega sannast allra orða að jólasveinarnir séu ein þarfasta uppfinning frá önd verðu, ef frá eru taldir vetrar hjólbarðar, vöfflujárn, kokkt teilhristarar og Mæjorka. Nú geta foreldrar, í bvrjun desembermánaðar skipað krakkarollingunum sínum að gjöra svo vel að setja skóinn sinit út í glugga á kvöldin, svo jólasveinninn geti látið þar í eitthvað góðgæti, en auð vitað verði þau að vera stillt og láta ekki í sér heyrast, að öðrum kosti lát jólasveinninn «kki á sér kræla og ef upp úr sjóðj komi hann, taki þai! og beri þau á borð, grillsteikt. íyrir jólaköttinn, með frónsk um kartöflum og kokkteilsósu. Þorri krakkanna þorir ekki annað en vera afar stilltur og þægilegur við foreldrana, til að fá konfektmola eða kara mellu í skóinn. Fyrir skömmu heyrðum við sögu um pabba einn, sem vildi hafa vaðið fyrlr neðan sig, skipaði krakkanum sínum að stjlla skónum út í glugga löngu fyrir lögboðinn heim sóknartíma jólasveina, eða strax í byrjun desember. Krakkmn spurðj auðvitaö á hverju kvöldi hver kæmi þá um nóttina msð glaðning og Pabbjnn svaraði náttúculega í röð, giljagaur, stelskjastaur, skyrgámup o.s.frv., beint upp úr bókpini um jólasveinana. Loks kom að því, v ku fyrir jól, að jólasveinarnir voru uppurnir og enfiinn eftjr. Enn sem fyrr spyr barnið hver kiomi nú í nótt með sælgæti. Pabbinn V'SHrekki hvorju skal svara, ger st vandræðalegur, roðnar og hummar, hugsar, svarar svo loks: Jú, vinur minn ejni, í nótt kemur Gilja stebbi. Þar með er í heiminn borinn nýr jólasveinn og von um við að hann verð_ elcki eft ir bátur bræðra sinna. Veikom jnn Giljastebbi. .íver man ekkl bókma íjósnari á yztu nöf ★ N’ú er kornin út ný bók eftir sama höf- und. Flótti í skjóli nætur ★ Geysispennaffidi og vi5buf5arfk, . SEKUR MAÐUR SIGLIR Kvikmyndafyrirtækið Walt Disney Productions hefir gerf Ltkvikmynd eftir sögunni, og verður hún sýnd í Gamla bíói eftir áramótin. Bókaútgáfan FÍFKLL RAUÐI PRINSINN eftir Robert T. Reilly, Hugh D’Donnell situr í góðum fagnaði í Rathmullen á írlandi hjá fóstra sínum, kappanum Mac Sweeney og Kat- hleen dóttur hans, sem hann er ástfanginn í, þegar hann þiggur boð um að fara um borð í enskt kaupfar, sem kemur í stutta heimsókn. Þetta verður honum örlagarikt. Hann er aðeins 15 ára. en samt fara miklar sögur af hug- rckki hans og vopnfimi. Saga um hrikaleg átök í skipalesta- siglingum til Murmansk í síðari heims- styrjöld. myndskreytt af Dirk Grinhuis, Vinur minn prófessorinn — Hugljúf ástarsaga Hún hafði hitt hann af tilviljun á eiruni deild sjúkrahússins, staðsettii úti í sveit. Frances og vinkonur hennar kalLa þennan dularfulla mann ,,prófessormn“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.