Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 2
£ 61 l ?1"3VV\'. vap 2 22. desember 1968 AIÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Bencdikt Gröndal. Súnan 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjonsson.-• Áué-> lýsingasími: 14905. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfísgötu 8—10, Rvík. ■— Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjal4 •kr, 150,00, í lausasöíu kr. 10,00 'eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h.f, Kommúnistum bjargað Síðasta venk Alþingis, áður en það fór í jólafrí, var að kjósa í alljmargar þýðingarmiklar trún- aðarstöður, þar á meðal stjómir ríkisbankanna, Seonentverksmiðj tinnar og sittíhvað fleira. Þessar kosningar IvÖktu noMura eftir- væntingu, þar sem Framsóknar- flokkurilnn hafði lykilaðstöðu. Vegna klofnings Alþýðubanda- ítagsins gátu framsóknarmenn gert samkomulag við Hannibal Valdimarsson og Bjöm Jónsson og rutt kommúnistum úr þessurn valdastólum. Þannig fór þó ekki. Framsókn- arimenn völdu þann kost að gera samkomulag við kocmmúnista og tryggja þeiim áframbaldandi að- stöðu í stjómum ba'nkanna, Sem- enverksmiðjunnar iog Norður- landaráði. Ekki fengu fraansókn- armenn neitt fyrir sinn snúð, sem er barla óvenjulegt um þá, og hljóta því hugsj ónaástæður að valda þessari björgunarstarf- semi. Eysteinn Jónsson hefur tek- ið að sér eridúrgjaldslaust að tíyggja Lúðvík Jósefssyni sæti í bankaráði Útvegsbankans og Ein ari Olgeirssyni sæti í bankaráði Landsbankans. Á síðustu dögum þinghaldsins fyrir jól sáust þess ýms merki, að nánara samstarf hefði tekizt aneð framsóknarmönnum og kommúnistum en verið hefur um ilanga hríð. Þeir gáfu út sameig- inleg nefridarálit um ýms stór- mál, þar á meðal um fjárlögin. Þar var mörkuð s’ameiginleg stefna, sem báðir skrifuðu undir. Það virðist vera orðJð noldkuð sama, hvort Aiustfirðingar kjósa Eystein eða Lúðvfk. Ef dæma má eftir hilnu nána samstarfi þeirra á Alþingi, þarf engum að koma á óvart, þótt þair byðu sig fram á einum lista. fandaráði. Námsmenrt Gengislækkuriin kom sérstak- lega iílla við þann fjölmenna hóp íslenzkra námsmanna, sem stimd ar nám erlendis. Ríkisstjórnin sýndi þegar, að hún skilur vanda mál þessa fólks og ívill gera sitt ítrasta til að létta því byrðarnar af hinu nýja gengi. Lýsti mennta málaráðerra yfir á þingi. að fjár- framlög til iánasjóðs námsmaima mundu verða hækkuð, svo að sjóðurinn gæti hækkað ián sín og styrkJ sem gengisbreytingunni nemur. Nú hefur verið stigið þrepi framar. Við lókaafgreiðslu fjárlaga var samþykkt að taka lán með ríkisábyrgð, 8 milljónir króna, til að gera sjóðnum kleift að veita enn frekari aðstoð til námsfólksins. Konunga sögtsr 3 bindi verð kr. 1.260,00 Eru þessi bindi til í yðar safni? Þauvantar víðast í heildarsafn Islendingasagnanna. KlÖRC.ÁRÐÍ, LAUCA\'HCI 59, SÍM'I H5I0, P0STHÓLF 73. Allar bókaverzlanir taka á rnÓti; áskriftum og veita riánari upþlýsingar. HURÐIR INNRETTINGAR FATASKAPAR RAFTÆKI Suöurlandsbr.6 S.-84585 •• -y 1 KÍCxfl. Skípulags & | ™ ráðlegginga | þjbnusta Ííjjjú' Íf a fjifí j Wl) Hí uj! |f 1 sl s: 1 1 ijji jjrji ’m?,. yjj Auglýsingasíminn er 14906 I ss Kjörbúð SS Austurveri GLÆSILEGT ORVAL í iólamatinn. Eistm'g stérkostlegt úrval af öðrum vörum. IVlatreiðslumaður frá HÓTEL SÖGU aóstoðar yóur við val og meðhöndlun á jólamatnum, mánudag. Verið velkomin i eina af stærstu kjörbúðum borgarinnar SS Austurveri Háaleitisbraui

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.