Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 5
ssaaa—Baarr, Framsókn Frairfliald af ] i síðu. í stjórn framkvæmdasjóðs voru kosnir: Jóhann Hafstein, ráðherra, Jón G. Sólnes, banka- stjóri, Gunnlaugur Pétursson, borgarritari, Gylfí Þ. Gíslason, ráðherra, Tómas Árnason lög- fræðingur, Steingrímur Her- mannsson, verkfr. og Ragnar Arnalds. Varantjórn í stjórn sjóðsins eru: Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafr.,Sigfús Johnsen, for- stjóri, Guðmundur Guðmunds. son, sparisjóðsstjóri, Jón Ár- INGÓLFS-CAFÉ BlNGÓídag kl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir valL 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. ÞAKJARNIÐ KOMIÐ. FÆST í ÖLLUM LENGDUM, MDÓLKURFÉLAG REYK3AVÍKUR Sími 11125 mann Héðinsson, alþnt., Eiríkur Þorsteinsson fyrrum alþm., Jón A. Ólafsson lögfræðingur og Steingrímur Pálsson. alþm. í bankaráð Búnaðarbankans voru kosnir: Friðjón Þórðarson alþm., Gunnar Gíslason alþm., Baldur Eyþórsson, Hermann Jónasson, fyrrum alþm. og Stef- án Valgeirsson alþm. Til vara voru kosnir: Árni Jónsson, Steinþór Gestsson, al- þm„ Jón Þorsteinsson, alþm., Ágúst Þon’aldssoii, alþm. og Jónas Jónsson búfræðikandidat. Endurskoðendur Búnaðar- bankans voru kosnir: Einar Gestsson, bóndi og Guðmundur Tryggvason. í bankaráð Seðlabankans voru kosnir: Birgir Kjaran, alþm., Sverrir Júlíusson alþm., Emil Jónsson ráðherra, Sigurjón Guð- mundsson, frkvstj. og Ragnar Ólafssón hrl. Varamenn í bankaráðið voru kosnir: Þorvarður J. JúlíUsson, frkvstj., Ólafur B. Thors, lög- fr„ Jón Axel Pétursson banka- stjóri. Jón Skaftason alþm. og Alfreð Gíslason læknir. í bankaráð Landsbankans voru kosnir: Matthías Á. Mathiesen, alþm., Krístján G. Gíslason, stór- kaupmaður, Baldvin Jónsson, Skúli Guðmundsson alþm. og Einar Olgeirsson fv. alþm. Til vara í bankaráð: Árni Vil- hjálmsson, prófessor, Davíð Sch. Thorsteinsson, frkvstj., Eggert G. Þorsteinsson, ráðherra, Kristinn Finnbogason og Magn- lis Kjartansson alþm, Endurskoðendur reikninga Landsbankans voru kosnir: Ragn- ar Jónsson, skrifststj. og Baldur Óskarsson skrjfstofumaður. í bankaráð Útvegsbankans voru kosnir: Ólafur Björnsson, alþm., Guðlaugur Gíslason alþm. Hákon Sveinsson kennari, Gísli Guðmundsson alþm. og Lúðvík Jósepsson alþm. Sem varamenn: Gísli Gísla- non stórkaupm., Valdimar Ind- ricfiason frkvstj., Arnbjöirtn Kristinsson prentsm.stj., Björg- vin Jónsson fv. alþm. og Hall- dór Jakobnson forstjóri. Endurskoðendur reikninga Út- vegsbankans voru kosnir: Björn Steffensen, endurskoðandi og Karl Kristjánsson fv. alþm. Til jólagjafa Peysur — hlússur — prjónakjólar heróasjöl — hálsklútar — skinn- húfur — regnhlífar. Laugavegi 49. í aj* JOHN LE CARRÉ sýnir enn einu slnní í þessari bók, að hann er snillingur, og George Smiley mun sannfœra lesendur um það enn einu sinni, að hann er með slyngustu söguhet{um, sem unnt er að kynnast. fgf JOHN LE CARRÉ er höfundur metsölúbókanna: NJÖSNARINN, SEM KOM INN ÚR KULDANUM og NJÓSNARINN í ÞOKUNNI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.