Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 8
Xi., 'p r” hJ- 8 ALÞYOUBLfiÐIÐ 21- janúar 1969 ■ ritstj. öRþ EIÐSSOls II Þl R™1 n n R Valsmenn áftu ekki i erfiðleikum með Fram KR hlauf sín fyrstu sfig í I. deild sigraði ÍR 28:22 Tveir leikir voru leiknlr í 1. deild íslandsmótsins á sunnudag. Úrslit þelrra uröu frekar óvænt, KR vann í R með allmiklum yfirburðum eðat 28 mörkum gegn 22 og Vaiur Frarrtí einnig með yf irburðum, eða 19 mörkum gegn 13. ★ KR — ÍR. Karl J óhannsson skoraði fyrsta mark leiiksins úr víta- kasti fyrir KR, en síðan jöfn uðu ÍR-ingar, markið gerði Bxynjólfur Markússon. Áður hafði Vilhjálmur Sigurgeirs- son „brennt af“ vítakast.TÞór arinn Tyr-fingsson skoraði næsta mark fyrir ÍR, en það var í eina skiptið, sem ÍR hafði yfir í leiknum. Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari jafnaði metin og bætti öðru marki við. Þegar fyrri hálf leikur var hálfnaður munaði enn einu marki, 5:4, en í leik hléi- munaði tveimur mörk- um K R í hag, 13:11. Ágúst Svavarsson, hin há- vaxna vinstrihandarskytta ÍR inga gerði fyrsta markið eftir leikhlé, en KR-ingar svöruðu fyrir sig með þremur mörk Landsliöið vann Fram 5 gegn 1 „Landsliðið í knattsp.vrnu lék við Fram á FramveUin um á sunnudaginn. Snjóföl var yfir og nokkuð erfitt að fóta sig. Allmargt var áhorf enda. Landsliðið sigraði auðveld lega í leiknum með 5 mörk um gegn 1. Það voru Fram arar sem gerðu fyrsta mark ið, en landsliðið jafnaði fyrir hlé. I síðari hálfleik hafði landsliðið algera yfirburði og það kom örsjaldan fyrir, að Framarar kæmust fram fyrir miðju. í Keflavík lék unglingalið ið við heimamenn og leikn um lauk með algerum yfir burðum ÍBK, sem skoraði 7 mörk gegn 1. um. Fram að miðjum síðari hálfleik munaði oftast þrem ur til fjórum mörkum, en þá komust ÍR-mgar í 17:19 og örlítill vonarneisti skapaðist hjá ÍR. KR ingar voru aítur á móti ekki á því að gefa sig og á ágætum endaspretti tryggðu þeir sér verðskuld- aðan sigur, eins og fyrr seg ir, 28:22. Ef KR-ingar geta þakkað einhverjum einum manni sig ur sinn í þessum leik, bá er það Hilmar Björnsson lands- 1 ðsþjálfari, en hann var sér lega skotviss gerði 15 af 28 mörkum liðsins og meira en það, hann átti aðeins 18 skot að marki. Kannski að lands- liðsnefnd hafi þar fundiö mann í landsliðið? Ánnars var áberandi hinn gamal- kunni banáttuandi í KR-ing um, sem ávallt er mikill, þeg ar eitthvað er í húfi Tap í þessum leik hefði þýtt þrösk uldur 2. deildar. Það börðust allir vel í liðinu, en auk Hilm ars voru Karl og Emil í markinu mjög góðir. Lið ÍR, sem lofaði i góðu í fyrsta' leik mótsins virðist í afturför og leikurinn á sunnu dag er sá lakasti hjá liðinu í vetur. Vörn n var afleit og baráttuviljinn ekki upp á það bezta. Brynjólfur Markússon vakti einna helzt athygli í leiknum auk Ágústs Svavars sonar. Ekki er hægt að áfell* ast markverðina fyrir marka súpuna, vörnin var sem fyrr segir í molum. Dómararnir Magnús V. Pétúrsson og Óli Olsen voru vægast sagt afleit r, það kom jafnt niður á báðum liðum. Brottrekstur af leikvelii til- viljanakenndur og þó að dcm urum sé veitt þetta vakl. að vísa leikmönnum af leikvelli er óþarfi að stjaka við leikmönnum, er þeim er vís að burt. ★ Valur — Fram. Valsmenn skoruðu fvrsta mark leiksins, en síðan hafn aði boltinn fjórum sinnum í marki Vals, án þess ’að þeif svöruðu fyrjr sig. Lið Fram með nokkra efnilega nýliða, var sannfærandi, Valsmenn áttuðu sig á hlutunum og fundu vejku hliðarnar í vörn Fram og á næstu 15 mín. skoruðu þeir 8 mörk gegn 1. Munurinn var þrjú mörk í leikhléi 9:6 Val í vil. í byrjun síðari hálfleiks má segja að Valur hafi kafsiglt íslandsmeistarana, Bergur gerði tvö fyrstu mörkin og síðan Ólafur Jónsson og stað an er 12 gegn 6. Framarar héldu í horf uiu og komust um tíma í fjögunra marka mun, 11:15 og 12:16, en sigur Vais var fyllilega verðskuldaður, 19 mörk gegn 13. Sterkasta hliðin á Va^slið inu er, hve 1 ðið er jafnt, all- ir geta skotið með góðum ár angri, þó að Jón Karlsson sé beztur í þeim efnum, enda gerði hann 9 af mörkum llðs ins. Fram hefur lengi verið á toppnum í handknattleik og mikil endurnýjun fer fram á liðinu. Þessir nýliðar lofa góðu, en ekki nóg til að ná sama árangri og áður. Einna mesta athygli í liðinu vakti Björgvin Björgvinsson, kvik- ur og skemmtilegur leikmað- ur. Björn Kristjánsson og Gest ur Sigurgeirsson dæmdu þenn an leik og stóðu slg all vel. Þrír leikir voru leiknir í 2. deild íslandsmótsins í hand- knattleik um helgina. Ár- mann vann KA frá Akureyri með 21:17, Víkingur sigraði Keflavík með 22:13 og Þrótt ur KA með 15 gegn 12. S/oðon FH Haukar Frani Valur ÍR KR Norræn bókasýning Aðeins 6 dagar eftir. Kaffistofan opin daglega kl. 10-22. Um 30 norræn dagblöð liggja frammi. Norræna Húsið ÍR og KR sigrubu í körfuknattleiknum íslandsmótið í körfubolta hófst í íþróttahúsinu á Sel tjarnarnesi á laugardag. Bogi Þorsteinsson, formaður KKÍ setti mótið með ræðu, en síð an. hófst keppnin. Á sunnudag var leikið að Hálogalandi og var leikið í yngri flokkunum. Úrslit urðu þessi: 2. fl. Ármann- Breiða- blik 65:22, KR ÍKF 39:31, 3. fl. Ármann — ÍR 31:24, 4. fl. KR — ÍR 14:8, Ármann KFR 11:4. Keppnin að Háloga landi var framkvæmdaaðU- um til skammar, vegua skorts á dómurum og síðasti leikurinn í 1. flokki fél! nið ur þar sem engir fengust til að dæma hann. Það verður að taka þessi mál fastari tök um í framtíðinni. A sunnudagskvöld voru Ieiknir fyrstu leikimir í 1. deild á Seltjanrarnesi. í R sigraði KFR með 65 stigum gegn 48, í hléi var staðan 32: 22 ÍR í hag. Þorsteinn Hall- grímsson skoraði flest stig ÍR-inga eða 23, en Þórir Magnússon flest fyrir KFR 29 alls. KR vann Ármann með 64 stigum gegn 47, í hléi var staðan 38:31 KR í vil. Hjört- Gunnar Gunnarsson, KR. ur Hansson skoraði flest KR- inga 21 og Birgir Ö. Birgis flest fyrir Ármann eða einnig 21. Mótið heldur áfram um næstu helgi. *MWWWWWMWWWMMMWWWMWMWWWWWMWmWWi 4 4 0 0 77:61 8 4 3 1 0 69:64 7 5 2 1 2 81:80 5 5 2 0 3 92:90 4 5 1 0 4 106:117 2 5 1 0 4 82:94 2 Islenzka UBið gegn Spánverjum Á laugardag og sunnudag bolta. íslenzka liðið hefur leika íslendingar og Spán- verið valið og er þannig verjar landsle.ki í hand- skipað: Hjalti Einarsson, F. H. Emil Karlsson, K. R. Sigurður Einarsson, Fram. Örn Hallsteinsson, F. H. Bjarni Jónsson, Valur Sigurbergur Sigstejnss., Fralm Auðunn Óskarsson, F. H. Jón H. Karlsson, Valur Ingólfur Óskarsson, Fram, fyrirliði. Geir Hallsteinsson, F H. Ólafur H. Jónsson, Valur Stefán Jónsson, Haukar A-landsl. 27 2 28 24 2 7 U-landsl. 0 8 4 0 11 30 4 8 0 19 4 7 0 Landsleikirnir fara fram laugardaginn 25. janúar, kl. 15,30 og sunnudaginn 26. janúar, kl. 16,00. Þessir leik ir verða nr. 6 og 7 milli landanna, áður hafa iirslit orðið þessi: 19. 2. 1963 ísland — Spánn 17:20 í Bilbao. 14. 11. 1964 ísland — Spánn 22:13 á Keflavíkurflugvelli. 15. 11. 1964 ísland Spánn 23:16 á Keflavíkurflugvelli. 28. 4. 1968 ísland — Spánn 17:29 í Alicante. 30. 4. 1968 ísland Spánn 18:17 í Madrid. Forsala aðgöngumiða er í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturverj og við Skólavörðustíg og hefst þriðjudaginn 21. janúar. Að göngumiðar verða elnnig seldir í íþróttahöllinni frá kl. 13,00 á laugardag og frá W. 11,00 á sunnudag. Verð aðgöngumiða er hið sama og áður kr. 150,00 fyrir full- orðna og kr 50.00 fyrir börn. MHHMMHMWHMMHUHUMHHWWUMmmHtUHUMHV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.