Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 7
21 janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 7 Metsöluhöfundur e ollum londum Bækur Alistairs MacLean eru hvarvetna metsölubækur, og það ekki síður liér á íslandi en annars staðar. Nú eru komnar út hér níu MacLean bækur, sú fyrsta var Byssurnar í Navarone, sem kom ut árið 1960. Bókaförlagið Iðunn hefur gefið bækurnar út og Andrés Kristjánsson þýtt þær. Híér á landi eru bækur Mac Lean lang söluhæstu bækurnar nú orðið. Til að byrja með seldust þær þokkalega, en sala þeirra nú er gríðarmikil og fer vax andi með hverju ári. Síðast kom; út hér bók hans „Arnar hreiðrið," en hún kom út í Englandi haustið ’67. Nýj asta bók hans er „Force 10 from Navarone“ og hún kemur út hjá Iðunni fyrir næstu jól. Alistair MacLean varð heimsfrægur með bókum sín um „Sk'p hennar hátignar, Ódysseifur“ og „Byssurnar í Navarone“. . Til að gera sér sem bezta grein fyrir bókum hans er nauðsynlegt að kynnast manninum sjálfum ’ nánar. Alistair MacLean fæddist í Glasgow fyrir 42 árum, son ur prests. Þegar hann var sjö ára flutti faðir hans með fjölskylduna til þorpsins Daviot, þar sem Macl.can systkini uxu úr grasi í skozku hálöndunum. Keltn eska var fyrsta tungumál þeirra. Þegar Abstair var 14 áraí, lézt faðir hans og fjöl skvldan flutti til Glasgow aftur. Alistair hætti í skóla, þeg ar hann var 17 ára og fór aó vinna 'hjá sk.'pafyrirtæki. Fyrstu smásögur sínar skrjf aði hann fyrir sjómannablað ið „The Trident". Ári síðar gekk hann í sjóherinr., og var á tundurskeytabáti í síð- arý; heimsstyrjöld!:nn,i allri. Um borð í herskipinu „HMS Royal“ var hann í skipa lestunum til Murmansk. Þetta varð honum efni í hók i-na' „Ódyssecfur, skip henn ar hát'gnar“. Á austanverðu Miðjarðarhafi var hann einn- 5:g og féik-k þar efni í bók ' sína, „Byssurnar í Navar one“, og herþjónusta hans í Austurlöndum fjær veitti honum efniv'ð í bókir.a „Fvr ir sunnan Javahöfða“. Eftir stríð notfærði hann sér það menntakerfi, sem komið var á fyrir fólk, sem gegnt hafði herþjónustu; hann tók próf v'ð Glasgow háskóla, en í fríum vann við póststörf og sem hjúkrunar maður. Og við King Georg V sjúkrahúsið hitti hann til vonandi e'ginkonu sína, Gis ela Hinriehsen, sem vann við sjúkrahúsið. Þau giftust árið 1953 og eiga þrjá svni, Alistair MacLean. Þega-r MacLean, kvæntist, hafði hann tekið próf og kenndi ensku, sögu og landa fræði við gagnfræðaskóla í Rutherglen. Kennaralaun hans voru ekki beysin, svo að fjölskyldan varð að láta sér nægja tvö herbergi og alcjhús, ©n voni£(ðist til að hafa- brátt efni á eigin íbúð. Gis-ela, kona hans, sá eitt s'nn tilkynningu í „Glasgow Herald" um smásagnasam keppni. Talsvert miklir pen ingar voru í verðlaun og hún fékk eiginmann sinn til ,að t,aka þátt í henn.1 M.ac Lean vann keppnina með frásögn sinni „The Dileas“, sem er skálduð um skozkan í' skibát. Þar með var rithöf undairferill ha-ns haf nn. Flestir óþekktir rithöfund ar þurfa að ganga milli út gafenda með verk sín. En. MacLean var eftirsóttur h.iá hinu stóra- Coll'ns forlagi. Forstjóri þess hafði lesið smásögu hans og fallið hun svo vel í geð, að hann bað hann gera tilraun til að skrifa skáldsögu. En þá hafði Mac Lean meiri áhuga á fram kvæmdum með vini sínum, sem miðuðu að því að hafa- bátsferðir út í eyjar á aðal ferífcmannatímabilinu. En áætlun-'n féll um sjálfa sig, því að sumarið var óvenju lega rigningarsamt. Þá hvarf hann aftur að þeirri hugmvr.d að skrifa bók. Útkoman úr því varð „Skip hennar hátignar, Ódvsse'f ur“, sem er ágæt heimildar lýsirig á styrjöldinni til sjós og va-rð mesta bókmennta fyrirbæri aldarinnar. Alla vega varð þetta fyrsta bók í Englandi, sem seldist í ,25(1.000 dlntökum á fvrstu sex mánuðum eftir útgáfu. Síðar var b-clk n ‘kvikmynd uð, en þannig hefur það ver iið um flestair bækur Mac Leans. Vinsældir fyrstu bókar hans hefðu gert honum fært að hætta alveg að kenna og verja öllum tíma sínum til skrifta, en MacLean vildi ekka hætta á neitt og hætci ekki að kenna, fyrr en hann hafði næstum lokið annarri bók sinni „Byssurnar í Na varone". Hún varð mjög vm sæl og kvikmynd; n eftir bók inm-i sló öll met í aðsókn, þar sem hún var sýnd og gerði MacLean fr'ægan um allan heim. MacLean flutti með fjölskyldu sína til Sviss, þar sem hann bjó í fimrn ár, en heimþrái'n sagði til sín og þau fluttu til Englands aftur. Nú býr hann í Surrey og þar rekur hann þrjú veit ingahús, eitt af þeim er „Jamaica Inn“. Þar fvrir uta-n semur hann áfram ævintýralegar frásagnir. — Sumar bóka hans voru fyrst skrifaðar sem kvikmynda hamdrit. Það er eftirtektarvert, að marga atburði í bókum !Mac Leans hefur hann sjálfur lifað. í bókinni „Odysseifur, skip hennar hátignar", slær út í fyr.r aðmírálnum, sem stjórnaði skipalestinni. Hann þýtur upp í brú á náttfötum einum saman. Hamn kelur á fótum, og um nóttina verður tíiica þá af honum, o-g skömmu síðar deyr har>n. En- á brúnni hafði einn af áhöfninni staðið, ungur mað ur. Hann fylltist svo mikilli u-nid'run, þegar hann1 sá til cÚmírálsins, alð hann hafði ekki rænu á að gera neitt t.l að hjálpa honum. Þessi saga er sönn. TJngi maðurinn var Alistair Mac Lean. Alistair MacLea'n er ekk ert yfir s'g hrifinn af því að stkinifa bæku-r sínar. ■— Þettr^ er þrælad nna, seg;ir hann. En þess ber að gæta, ajð MacLean 'jhefur ekki gleymt því, sem fyrir hann bar í stríðinu og hann skrif ar á móti stríði, þótt hann reyni að dylja það. Honum finnst ga-man að móta at burðarás og sö-gup-ersónur. Þegar hann er byrjaður að skrifa, lýkur hann bók á 5 eða sex vikum. Fólk um allan heim sökkv ir sér niður í bækur Mac Lean og bíður með óþreyju eftir að fá meira að heyra frá þessum meistara í ævin týralegum og spemiandi frá sögnum. Fylgizt meb tímanum Árangur morgundagsins byggist á ákvörð-un-um er þér takjð í dag. — Ákveðið því nú ferð á Kaupstefn.una f Leipzig, þar sem yður gefst kost-ur á að fylgjast með þvj sem er að geras-t í yðar viðskipta- eða iðngrein. Þar sjáið þér nýjungar og þar gefst yður einstakt tæki- færi til þess að ger-a samanburð á framboði fram-leiðenda frá meir en 60 löndum í austri og vestri. — Á Ka-up- stefnunni í Leipzig getið þér gengið frá viðskiptum og jafnframt undirbúið ákvarðanir fram í t.ímann. — Knup- stefnan í Leipzig er miðstöð viðskipta á sviði iðnaðar- og neyzl-uv-ara, þar fáið þér einnig gott yfirlit um fr-am- í'arir í þjóðarbúskap Þýzka alþýðulýðveldisins en á þessu ári eru ljðnir tveir áratugir frá -stofnun þess. LEIPZIGER IVIESSE Deu-tsche Demokratisehe Republjk 2. — 11. marz 1969 31. 8. — 7 september 1969. Kaupstefn-uskírt-eini sem jafngilda vegabréfsáritun, svo og allar upplýsingar -u-ra ferðir, m.a. hin-ar daglegu flug- f-erðir með Interflug frá K-aupmannahöfn til Leipzig. fáið þér hjá umboði Kaupstefnu-nnar 1 Pósthússtræti 13, símar 10509 og 24397. ENSKAN Kvöldnámskeið fyrir fullorðna BYRJENDAFLOKKAR FRAM-HALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM .SMÁSÖGUR FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS VERZLUNARENSKA LESTUR LEIKRITA einnig síðdegistímar. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4, sími 1 0004 og 1 1109 (kl. 1—7). Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.