Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 11
21. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 Þeir klöppuðu ekki, en mér fannst þeir gera 'það samt. Hers höíðinginn þaut af stað til að sækja flugmoarskálkinn, sem 'buuð mér í mat. Ég sagðist gjarnan vilja koma, ef konan imín mætti koma líka. Pabbi beið fyrir utan ráð- stefnuherbergið. — Hvernig tóks.t mér? spurði ég áhyggjr.- fullur. Hann liristi höfuðið. — Þú tókst þá með trompi. Hefurðu nokkm sinni hugsað um að gerast kvikmyndaleikari? , Ég r.eyndi að láta ekki á því ibera, hvað ég varð hrifinn. Mér hafði tekizt að halda alla ræð- una án þess að staima. Ég var eins og anniar og betri maður. 32. kafli. Satan seim hafði kvalið mig sem mest í dýragarðinum var ná kvæmlega jafngri.mmur og sagt ihafði verið um leið og hann losnaði við sníkjudýrið. Pabbi bauðst til að vera tilraunadýr ið fyrir Nivens-Hazelburst ,til- raunirnar, en ég bannaði það og 'Satan vann. .. Það var hvorki sonarást né einhverjar freudískar tilhneigingar, sem urðu til þess, heldur sú stað- reynd, að ég var hræddur um það samband, sem yrði, ef eníkjudýr næði pabba. Ég vildi ekki að HANN yrði á þeirra bandi og það jafnvel ekki . á rannsóknarstofu. Ekki maður með hans hei'lai Fólk á ákaf- lega erfitt með að skilja það, að hýsillinn er gjörsamlega á móti okkur en hefur þó enn yfir að ráða öllum .sínum gáf- iim og hæfileikum. Við wotuðum apa. Við feng um ekki aðeins apa úr dýra- garðinum iheldur og apa alls staðar að. Satan fékk níu-daga -sýkina á miðvikudegi. Hann var búinn að fá hitasótt á föstudaginn o? þá settum við simpansa með sníkjudýri á inn ilil hans. Sníkju dýrin hófu sín venjulegu tengsl og svo var apinn tekinn út. Á sunnudegi datt sníkjudýrið af bakinu á Satani. Við gáfum honum mótlyfið. Á mántidaginn dó hitt sníkjudýrið og hýsitl þess fékk lyf. • • . Á miðvikudegi var Satan orð inn hraustur, þó að han.n liefði grennst. dálítið og hinum apan úm var batnað. Ég gaf Satani banana í hátíðarskyni og hann- foeit stykki framan af fingrin um á mér og ég, sem hafði eng an tíma til að fara í ágræðslul Þetta var ekkert slys. Apinn var grimmur. En svona smáslys gerði nlér ekkert til... Eftir að ég hafði klætt mig, fór ég að leita að iMaríu, fann hania hvergi og end aði í matstofuinni { leit að ein hverjum, sem vildi skála við mig. Það var enginn þar inni. All ir voru önnum kafnir við eígin störf. Forsetinn hafði krafizt þess, að iallar þær ráðstafanir sem unnt væri að gera, yi'ðu gerðar á sama s+að. Hér. Aparn voru komnir, lyfin vonu fram leidd hér og hestarnir til að framleiða bóluefnið, geyilWHl' hér. ■ ' ■ þessi rúm milljón manna var ekki komin, en þgtr áttu iheldur ekkert að f á- að vttó fyrr en daginn-sem þeirn yr% tilkynnt , að nú ættu þeir ^að fara og þá yrðu þeim aflienj byss-a og hrúgur af sprautuin með mótlyfjnu. Þejr, sem altiéi höfffu .stolckið í falThlíf ■ fjcrý 5Tðu að gera það þó lað'þAS yrði að henda þeim út úr flug vélunum. Allt var . gert • lil að halda sem fiestu leyndu pg é| sá enga Teið til iað .sníkjudýffi kæmust að þessu. nema .i.ef J 'kynni .að bað. væri. kvislingu: meðal okkar. Það ihefur “p| margt mistekizt vegna þess'^á einhver asninn kjaftaði í koii una sína. - Tækist okkur ekki að haTda þessu Teyndu yrðu laparnir skotn ir hvar sem þeir sæjust á r 'svæðinu. Siamt sat ég róiegasti yfir gTiaisinu mínu, ingjusamur og sæli í þeirri fK að enginn scgði ffrá. Það fóy inn út, þó að nógu margir inn og KelTy sá um að fréttir ifæru. út nema þær- væru öruggleiga frá valdamoi um. Það voru harla litlar ffyrir því að þetta fr.éttist. höfðinginn, pabbi Gibsi hc maður, og ég fórum til Hvíta hússins fyrir vi'ku. Þar öskraði pabbi og hamaðist til að fá það, sem við vildum fá og að lokum var svo komið að jafnvel ráð- iherrarnir vissu hvorki upp né niður. Ég gat ekki séð, hvern ig okkur ætti að mistakast, ef forsetinn og Rexton töluðu ekki upp úr svefninum. Eftir viku átti að hefjast handa og seinna mátti það ekki vera. Rauða svæðið var aHtaf lað stækka. Eftir bardagann við Pass Christian höfðu sníkju- dýrin fært út kvíamar og nú voru þeir konmir til Pensacola og enn virtist hættan aukast. Kannski voru þeir orðnir þreytt ir á mótspyrnunni’, sem við sýndum og foöfðu ákveðið að henda á okkur kjarnorku- sprengjum. 'Ef svo var... þá varar ratsjáin við, en hún vcr ekki gegn árás. Kelly kom og settist hjá mér. —'Viltu í .glas? sagði ég. — Ég er að halda ýmislegt háti’ðlegt. Hann leit á bumbuna á sér og sagði: — Kannski verð ég ekkert feitari af einum bjór. — Fáðu þér tvo! Fáðu þér tólf! Ég foað um bjórjnn og sagði honum svo frá því, hvað .tilraunirnar með iapana hefðu gengið vel. Hann kinkaði kolli. — Já, ég frétti þetta. ’Það Títur vel úl. — ,,Vel“ sagði maðurinn l. við erum búnir að sigra! Éftjr viku er okkur sigurinn yís! — Og? — Svona nú! sagði ég reiði- lega. — Þá ferðu aftur í fötin þfn og lífið gengur sinn yana- gang. Heldurðu kannski að okk ur mistakist? Nei, ég held, að okkur mistak ist ekki'. — Hvers vegna ertu þá í fýiu? — Heldurðu, að manni með svona ístru eins og ég þyki gam - an að gánga um nakinn? spurði hann. ' —- Nei. En mér leiðjst það ekki. Það er fljótlegra og þægi legra. . — Enda færðu að gera það. Breytingin er endanleg. — Hvað? Ég skil þig ekki. Þú italar eins og við verðum alltaf Þriðjudagur, 21. janúar 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Umsjón: Ilaraldur J. Ilamar. 21.00 Grín úr gömlum. myndum. Kynnir: Bob Monkhouse. I'ýð andi: lngibjörg Jónsdóttir. 21.25 Legault gamli. Mynd um árekdtra borgaryfir valda og gamals blinds manns flt aí koía hans, sem er oröinn fyrir í skipulagi borgarinnar. Þýðandi: Magnús Jónsson. 21.35 Engum að treysta. SaÞamálaleikrit eftir Francis Durbridge. „Ævintýri í Amslcr dam“ frh. Þýðandi: Óskar Ingimars 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur, 21. janúar. 7.00 Morgunúvarp. Veðurfnegnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn ari svarar bréfum. Tónleikar, 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Anna Snorradóttir flytur frá söguþátt: í húsl Önnu Francks. 15.00 Miðdegidútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Beach Boys og Hazy Oster vvald sextettinn syngja og leika Illjómsveit Davids Carrolls og The Waikiki Islanders leika. Russ Conway o. fi. leika á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Lisia Albanese, James Meiton, Lucielle Browning ogRCA Victor ' hljómsveitin flytja atriði úr „Madam Butterfly“ eftir Puec ini; Friedrich Weissman stj. 17.00 Fréttir. 16.40 Framburðarkcnnsla f dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. íslenzk rímnalög fyrir fiðlu óg píanó eftir Karl O. Run ólfsson. Þorvaldur Stcingríms- son og Jón Nordal leika (Áður útv. 6. f.m.). b. Konsert fyrir fagott og hljóm-Jveit eftir Pál P. Palsson. Hahs P. Ffapzson og Sinfóníu hljómsvcit íslands lcika; höf. stj. (Áður útv. 8. f.m.). . 1740 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi ‘ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur ies (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagJkrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Björn-Json cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 120.00 Lög unga fólksins. Hcrmanu Gunnarsson kynnir. 20.50 Árið 1968 1 Frakklandi. Friðrik Páll Jónsson: Hadassa Schwimmer frá f-Jrael leikur á píanó Paganini ctýðurnar eftir Franz Liszt. 21.30 Útvarpssagan. ,,Maríanne“ eftir Per Lager kvist. Séra Gunnar Árnason les eigin þýðingu, sögulok (6). i 21.45 Sinfónía India eftir Carros Chávez. Filharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bernsteitt stj. 22.00 Fréttir. j 22.15 Veðurfrcgnir. íþróttir. 1Á Jón Ásgcirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. 1 Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th. Bjömsson listfraeð ingur velur efnið og kynnir: White House Saga: Saga Hvíta hússfins í Washington. Samfelld dagíjþrá eftir bók Nanettes Kutners. Hljómlist cftir Hershy Kay. Haroid Stone tók saman. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Bagskrár lok. ÖTTAR YNGVASON| héraðsdómslögmaBur J MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOF A < BUÖNDUHUÐ 1 • SIMI 21296 . EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingravörnveraliiD Béttarholtsvegl t Sfmi 38840. SMURT BRAUÐ , SNITTUR j BRAUÐTERTUB j BRAUÐHUSIfí SNACK BÁR , Laugavegi 126. 8Ími 24631. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, oliuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðning ar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðiun og harttvið- . arlita þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. Sími 36857.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.