Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐLIBLAÐIÐ 21- janúar 1969 VARNARMALINI UTVARPI Korpúifsstaðir Framhald af 1. síðu. tryggðar, þ,e. eigandinn hætti að tryggja heyið um sl. áramót. Húsin sjólf eru tryggð hjá Húsatryggingum Reykjavíkur- borgar, og hljóðar tryggingin á öllum byggingunum upp á 38 milljónir króna. & S KIPAUTGCRP RÍKISINS M/S Esja fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um la(nd til Seyðis fjarðar. M/S Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. M/S HerÓubreiÓ er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. M/S Baldur er á Vestfjarðahöfnum á suð urleið. Framhald af 5. síðu. kosta 3—4 hundrpð milljónir rkóna, en þeir pökkuðu saman sínu dóti, Bandaríkjamenn, og þeir hættu við að gera höfnina og hún er ekki komin enn. En það var annað, scm j>eir gerðu, ba:ði Brct- ar og Bandaríkjamenn. Þeir byggðu svo flugvelli hér á Islandi, annan hérna í Rcykjavík og hinn byggðu þeir í Keflavík; þeir spurðu ekki Islendinga, hvort þeir ættu að byggja þá. Þeir voru bara byggðir, af því að það var hernaðarnauðsyn. Hvað skcður þá? Það skeður það, að báðir þessir flugvellir eru tii — og við eigum þá. Þeir eru báðir í notkun og ef þeir hefðu ekki verið byggðir, þá væri senni- lega ekkert til sem héti millilanda- flug hér á Islandi. Eg sé ekki að það sé nein ástæða til að amast við því, að þessir menn byggi fyrir okkur aiis konar verðmæti, sem við eigum svo sjálfir á eftir og getum notað svo til þess að kom- ast í enn nánari samband við ýms- ar menningarþjóðir í heiminum. Þá kemur Guðmundur Garðars- son með það, að það væri æski- legt að við minnkuðum eyðsluna og annað slíkt. F.g held, að það séu sárafá blöð, sem liafa verið gefin út á Islandi núna í fleiri ár, sem ekki hafa minnzt einmitt á þetta atriði, að við þurfum að minnka eyðsluna. En við erum alltaf að tala við steininn í þessum efnum. FóJk vill lifa því iífi, sem það er orðið vant, og við verðum að skapa einhverja möguleika til að það geti lifað þessu lífi. Og ef það ekki fær að lifa þessu lífi, hvað skeður? Þá koma hér alls konar innanlands- óeirðir og alls konar leiðindi og ó- mögulegt að segja hvaða afleið- ingar það hcfur. Við verðurn að byggja þetta land upp, og við höf- unt enga aðra möguleika á því en þá, sem ég hef sagt, því miður. Nú ætla ég að minnast á tiliögu Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Jón- as talar einmitt um það atriði, að við ættum að semja við Banda- ríkjamenn um það, að þeir keyptu af okkur framleiðsluvörur. Það er út af fyrir sig ágætt, en það er bara sá galli á þcssu, að fram- leiðsluvörurnar eru svo mismun- andi miklar: annað árið svo mikl- ar, annað árið svo litlar, því það er ákaflega miklum breytingum* háð hvað við öflum mikils. Ef við fáum beint aðstöðugjald fyrir þá aðstöðu sem stórþjóðirnar hafa hérna, þá höfum við vissar árlegar tekjur, sem við getum notað til þess að byggja upp þetta Iand. Og ef einn góðan vcðurdag að Nato hættir að hafa :i|iuga fyrir Islandi og Bandaríkjamenn líka og þeir fara héðan, þá sitjum við uppi með þau verðmæti sem við höfum skap- að fyrir aðstöðugjaldið, sem við höfum fengið á nákvæmlega sama hátt og við eignuðumst bæði Kefla- víkurflugvöllinn og Reykjavíkur- flugvöllinn. Við eigum að notfæra okkur þetta út í yztu æsar á með- an við höfum aðstöðu til þess. BJÖRGVIN: Ég sé að tími okk- ar er að verða á þrotum, en við höfum þó tíma fyrir lokaorð. Og þá vildi ég fyrst gefa Guðmundi Garðarssyni orðið : Aðalskrifstofan Tjarnargötu 4 verður lokuö í dag frá hádegi, vegna jaröarfarar. Happdrætti Háskóla íslands Smáauf/litsiHfíai * Frímerki K&upi frfraerki hæsta veríil. Guðjón Bjarnason Hæðargarðl 50. Simi 33749. Bifreiðaviðgerðir Kyðbæting, réttingar, nýsmiði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar stnærri viðgerðir. Ximavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjntanga við Elliðavog. Sirat 31040. Heimasimi 82407. Jarðýtur — Trakters- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur bfl- krana og flutningatæki tii allra frambvæmda innan sem utan borgarinnar. arðviimslan sf Síðumúla 15 ____ Símar 32480 og 31080. Ökukennsla HÖRÐUR RAQNARSSON. Kenni á Volkswagen. Simi 35481 ogl7601. BOKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- ur, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar í auglýsingadima Alþýðublaðsins. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. ». Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 1-60-12. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ GUÐM.: Ég vlldi, ségja þessi lokaorð, að ég treysti á mína þjóð, og cg treysti því, að fólkið skilji og rrieti hvers virði það er, að vcra Islendingur í stóru, fögru og góðu landi. Og ég vil vinna að því að treysta trú fólksins á landið, þrátt fyrir stundarörðijgleika. ARGN: Eg tek undir þessi orð Gúðmundar. Við erum þarria alveg á sama máli, en maðurinn lifir ekki á einu saman hrauði og til þess að bera virðingu fyrir sínu landi og þykja vænt um sitt land, er Jiað númer eitt, að maður geti lifað vcl. Ef niaður fær ekki það sem þarf til að lifa af í sínu laridi, þá (er maður óánægður með ýmsa liluti og þá fer maður að líta í -kyngum sig á sama liátt og Is- ylgiidingar gerðu áður, sem flýðu í '■fmrhópum til útlanda. Og ég ætla StíL lokum að benda ungu fólki á djslandi á það, að þær tillögur, sem *eg hef lagt hérna fram, er hug- sjón sem það á að taka upp á sína -arma og vinna að.‘ Þetta, að vera ZÍíIendingur og svelta, það felli ég mig ekki við.'Það eru Islendingar, -sem hyggja upp þetta land og við. -eigum að nota til þess öll tækifæri, /scm við höfum, og við eigum að gera þetta i vináttu við þær þjóð- Sp, 'sem við stöndum í dag í vin- •attu við. Í------------------------------* Nixon Framhald af 1. siðu. „Éj? er bújnn að v'-nna eið guði mínum og þjóð minnt“. -hélt Nixo’n áfram,“ þatr sem ég hét því að verja banda- rísku stjómarskrána, og við þann e'ð vil ég þæta þessu: Ég vil helga embætti mitt, starfskrafta mína og alla þá ^ergínleikai, er mér kunna að vera gefnir, til að tala má'li friðarins, vinna friðnum“. „Ég veit, að friður'nn fæst 'ekki með orðunum tómum“, 'þætti forsetítnn við. „Það tek ur daga og ár að ná mark'nu -eg að sjálfsögðu krefst það Jbæði þolínmæði og þraut seigju“. Og enn minnti N'x on á það, sem hann hafð látið i veðri vaka við útnefn'ngu sína sem forsetaframbjóðandi repúblikana í ágúst í sumar: -„Stjórn mín verður opin fyr ir nýjum hugmyndum, nýj um og heilayænlegum hug- myndum, hvaðan sem þær koma.“ Forsetinn talaði 'til fólksins af tröppum þinghússins í Wash'.ngton og var þar sam an kominn múgur manns. í á varpi sínu minntist Nixon ekk ert á hið nýja tllboð Sovét- ríkjanna um að koma á við- ræðum um takmörkun eld flaugaframleiðslu og eld flaugatilrauna í hemaðar- skyni, en samkvæmt því sem gert var ráð fyrir í upphafi, hefðu þær viðræður átt að hefjast síðastliðið sumar en töfðust vegna innrásarinnar í Tékkóslóvakíu. N xon hélt mjög á lofti slag orðinu „fram í félagi“, en það t.ók hann upp í koshinga baráttu s'nni í fyrrahaust. „Samtímis því að v.'ð stefn- um fram á við í félagi hér he;ma, verðum við að reyna að færa út kvíarnar, stefna fram á við í félag: við aðrar þjóðir heimsins. Setium okk ur þetta takmark: Komum á friði, þar sem ófr'ður er. Eíl um friðinn, þar sem hann er ótraustur. Gerum friðinn var anlegan, þar sem hann er tímabundinn. ‘1 Þá kvað forsetinn mál til kornið að snúa sér að upp- byggingu Bandaríkjanna inn- an frá, veita straumi ungs fólks til nýrra atvinnugreina og til landssvæða, þar sem lífvær.t væri en legðust nú í auðn sak'r mannfæðar, í stað þess að etja honum í byssu kjafta á erlendri grund. .Loks lagði hinn nýkjörni forseti svo áherzlu á frjðarvdja sinn heima og erlendis og minnti á nauðsyn þess, að Bandaríkja menn, hvítir og svart'r, stæðu saman að friðsamlegri upp- byggingu hvar sem því væri við kom,'ð. „Bandaríkjameínn, svartir og hvítir, eru ein þjóð, ekki tvær. Við erum all ir jafnir fyrir guði og hví skyldum við ekki vera jafn ir fyrir manninum líka?“ Forsetinn kvaddi tilheyr- endur sína með þessum orð- um: „Við höfum lifað af langa nótt, en nú bjarmar a£ morgni Fordæmum ekki myrkr'ð, en söfnum að okkur sólargeislunum, sem okkur er ætlað að bergja, heldur a£ lífsins kaleik, bikar möguleik anna“. Hjartkær eiginmaður minn ÓLAFUR ÞÓRÐARSON, skipstjóri, Linnetsstíef 6, Hafnarfirði lézt «ð morgni 20. janúar. Guðrún Eiríksdóttir. Systir okkar ^ MARÍA EIRÍKSDÓTTIR, Krosseyrarvegi 3 Hafnarfirði, andaðist að Sólvangi 19. janúar. Gúðrún Eiríksdóttir, Eiríkur Björnsson, Margrét Björnsdóttir, Jón Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.